26. dagur verkfalls 15. október 2004 00:01 Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Sjá meira
Sérsamningur í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Samninganefnd kennara hefur sett sem skilyrði að þeir kennara sem fái undanþágu verði settir aftur á launaskrá á fullum launum en fái ekki einungis greitt fyrir þann lágmarkstíma sem þurfi til að leysa vandann. Fátt um svör sveitarstjórnarmanna Ólafur Loftsson formaður Kennarafélags Reykjavíkur segir kennar undrandi yfir því hversu fáir sveitarstjórnarmenn hafi séð sér fært um að svara bréfi þeirra með almennum spurningum um menntun og forgangsröðun. "Við gáfum þeim tíma frá fimmtudegi til þriðjudags. Hann hefur greinilega ekki verið nægilega langur og við bíðum því enn eftir svörum," segir Ólafur og bendir á að svörin séu birt á vefnum: kennarar.is. Önnur útgreiðsla úr verkfallssjóði Verkfallsbætur voru greiddar úr Vinnudeilusjóði til kennara í gær. Rúmur mánuður er liðinn frá því að verkfall kennara hófst. Samhliða verkfallsbótunum fengu kennara greiddar út gjafirnar frá SFR, Sjúkraliðafélaginu og Verkalýðsfélaginu Vöku. Komu 2500 krónur í hlut hvers. Kennarar fá greiddar 3.000 krónur fyrir hvern dag verkfalls stundi þeir fulla vinnu. Af því greiða þeir skatt.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Fann hönnunarstól sem talinn var glataður Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Sjá meira