Foreldrar æfir 25. júní 2004 00:01 Faðir tveggja drengja sem fá ekki inni í framhaldsskóla segir óvissuna óþolandi. Menntamálaráðherra hefur sagt að öllum verði tryggð skólavist með sérstakri aukafjárveitingu. Formaður fjárlaganefndar kannast ekki við að slík fjárveiting hafi verið til umræðu. Framhaldskólarnir fá fjárveitingar á fjárlögum eftir sérstöku reiknilíkani sem meðal annars tekur mið af nemendafjölda. Í líkaninu er tekið tillit til stærðar árganganna og reynslunnar af því hversu stórt hlutfall sækir í framhaldsnám. Þar fyrir utan er sérstakur pottur sem er úthlutað úr eftir nemendafjölda, meðal annars til að bregðast við sérstaklega mikilli aðsókn í einstaka skóla svo og ef hærra hlutfall sækir í framhaldsnám en áður líkt og nú virðist hafa gerst. Skólarnir vísuðu frá 500 nemendum sem ætluðu í framhaldsnám næsta haust þar sem þeir væru yfirfullir og fjárveitingar dygðu ekki til. Menntamálaráðherra hefur nú sagt að vandi þeirra nemenda hafi verið leystur með sérstakri aukafjárveitingu á fjáraukalögum og öllum verði tryggð skólavist. Magnús Stefánsson formaður fjárlaganefndar segist ekki kannast við slíka fjárveitingu, ef ríkisstjórnin hefði ákveðið slíkt þá hefði honum væntanlega verið sagt frá því. Aldrei hafi staðið til annað en að allir nýnemar fengju inni í framhaldsskólum en ummæli menntamálaráðherra komi mjög á óvart. Það verði bara að koma í ljós hvort ríkisstjórnin vilji verja meiri peningum til framhaldsskólanna en áður. Ekki náðist í Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þar sem hún er erlendis en foreldrar barna sem ekki hafa fengið svör eru æfir vegna málsins. Ómar Óskarsson faðir tvíburabræðra í Hafnarvirði segir syni sína ekki fá inngöngu í Flensborgarskóla. Þeir hafi sótt um á löggildum tíma en fengið neitun vegna einkunna. Þetta segir Ómar að geti ekki staðist. Annar sonur hans sé með átt og níu í einkunnir en féll í stærðfræði eins og yrir 40% barna í sama skóla. Hann segist hafa talað við menntamálaráðuneytið, þar hafi þau svör fengist að málið yrði leyst og talað yrði við hann í ágúst. Ómar segir ekki koma til greina að bíða í óvissu í allt sumar. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira
Faðir tveggja drengja sem fá ekki inni í framhaldsskóla segir óvissuna óþolandi. Menntamálaráðherra hefur sagt að öllum verði tryggð skólavist með sérstakri aukafjárveitingu. Formaður fjárlaganefndar kannast ekki við að slík fjárveiting hafi verið til umræðu. Framhaldskólarnir fá fjárveitingar á fjárlögum eftir sérstöku reiknilíkani sem meðal annars tekur mið af nemendafjölda. Í líkaninu er tekið tillit til stærðar árganganna og reynslunnar af því hversu stórt hlutfall sækir í framhaldsnám. Þar fyrir utan er sérstakur pottur sem er úthlutað úr eftir nemendafjölda, meðal annars til að bregðast við sérstaklega mikilli aðsókn í einstaka skóla svo og ef hærra hlutfall sækir í framhaldsnám en áður líkt og nú virðist hafa gerst. Skólarnir vísuðu frá 500 nemendum sem ætluðu í framhaldsnám næsta haust þar sem þeir væru yfirfullir og fjárveitingar dygðu ekki til. Menntamálaráðherra hefur nú sagt að vandi þeirra nemenda hafi verið leystur með sérstakri aukafjárveitingu á fjáraukalögum og öllum verði tryggð skólavist. Magnús Stefánsson formaður fjárlaganefndar segist ekki kannast við slíka fjárveitingu, ef ríkisstjórnin hefði ákveðið slíkt þá hefði honum væntanlega verið sagt frá því. Aldrei hafi staðið til annað en að allir nýnemar fengju inni í framhaldsskólum en ummæli menntamálaráðherra komi mjög á óvart. Það verði bara að koma í ljós hvort ríkisstjórnin vilji verja meiri peningum til framhaldsskólanna en áður. Ekki náðist í Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þar sem hún er erlendis en foreldrar barna sem ekki hafa fengið svör eru æfir vegna málsins. Ómar Óskarsson faðir tvíburabræðra í Hafnarvirði segir syni sína ekki fá inngöngu í Flensborgarskóla. Þeir hafi sótt um á löggildum tíma en fengið neitun vegna einkunna. Þetta segir Ómar að geti ekki staðist. Annar sonur hans sé með átt og níu í einkunnir en féll í stærðfræði eins og yrir 40% barna í sama skóla. Hann segist hafa talað við menntamálaráðuneytið, þar hafi þau svör fengist að málið yrði leyst og talað yrði við hann í ágúst. Ómar segir ekki koma til greina að bíða í óvissu í allt sumar.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Segir lánveitendur með belti, axlabönd og í björgunarbát en neytendur áhættuna Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Sjá meira