Ný ferðaskrifstofa í Höfðatúni 3. nóvember 2004 00:01 Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. Ferðaskrifstofan er í Höfðatúni 12 í Reykjavík. Þórir Garðarsson markaðsstjóri segir að eftir að Bifreiðastöð Íslands var einkavædd hafi Iceland Excursions verið meinaður aðgangur að aðstöðu þar. "Það var því ekki um annað að ræða en að opna eigin umferðamiðstöð nálægt miðbænum, þar sem góð tenging væri við almenningssamgöngur og staðsetningin góð með tilliti til hótela," segir Þórir. "Niðurstaðan varð að færa söluskrifstofuna í stórt og glæsilegt húsnæði í Höfðatúni, steinsnar frá Hlemmi, aðalbækistöð Strætó bs. " Bifreiðafloti félagsins hefur verið endurnýjaður verulega undanfarin ár og í dag er félagið er með einn yngsta hópferðabílaflota á Íslandi. Hjá Iceland Excursions Allrahanda starfa á milli 50-70 manns. Auk þess að vera ferðaskrifstofa annast félagið akstur fyrir fatlaða, sér um almenningsvagnaþjónustu fyrir Mosfellsbæ og er með almenna rútubílaþjónustu. Ferðalög Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. Ferðaskrifstofan er í Höfðatúni 12 í Reykjavík. Þórir Garðarsson markaðsstjóri segir að eftir að Bifreiðastöð Íslands var einkavædd hafi Iceland Excursions verið meinaður aðgangur að aðstöðu þar. "Það var því ekki um annað að ræða en að opna eigin umferðamiðstöð nálægt miðbænum, þar sem góð tenging væri við almenningssamgöngur og staðsetningin góð með tilliti til hótela," segir Þórir. "Niðurstaðan varð að færa söluskrifstofuna í stórt og glæsilegt húsnæði í Höfðatúni, steinsnar frá Hlemmi, aðalbækistöð Strætó bs. " Bifreiðafloti félagsins hefur verið endurnýjaður verulega undanfarin ár og í dag er félagið er með einn yngsta hópferðabílaflota á Íslandi. Hjá Iceland Excursions Allrahanda starfa á milli 50-70 manns. Auk þess að vera ferðaskrifstofa annast félagið akstur fyrir fatlaða, sér um almenningsvagnaþjónustu fyrir Mosfellsbæ og er með almenna rútubílaþjónustu.
Ferðalög Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira