Innlent

Fundað fram á nótt

Samningafundur í deilu kennara við sveitarstjórnir stóð langt fram á nótt í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Ekki er ljóst hverjar lyktir fundarins urðu eða hvert verður framhald viðræðnanna. Boðað verkfall kennara kemur til framkvæmdar á mánudagsmorgun, náist ekki samkomulag um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×