Vegið að réttarkerfinu 29. september 2004 00:01 Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Sjá meira
Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Sjá meira