Clintonhjónin kynna sér orkulindir 19. ágúst 2004 00:01 MYND/Reuters Hillary og Bill Clinton koma hingað til lands í heimsókn í næstu viku og eiga fundi með Íslendingum. Þau eru á ferð með sendinefnd bandarískra þungavigtarþingmanna. Við greindum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að þingmannanefnd undir forystu Johns McCains kemur hingað til lands á þriðjudaginn kemur. Margir mánuðir eru síðan heimsókn nefndarinnar var ákveðin og hefur gríðarleg leynd legið yfir málinu. Nefndin hefur verið á ferðalagi að kynna sér umhverfisvænar orkulindir og mun því ætla að eiga stuttan stans í Bláa lóninu á leið sinni vestur um haf, bæði til að kynna sér raforkuverið og slaka á. Eftir sundsprett bíður utanríkisráðherra nefndinni í hádegisverð, auk þess sem Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, mun ræða vetnisorku við nefndarmenn. Það eru þekkt nöfn úr bandarískum stjórnmálum sem koma hingað, þeirra á meðal Joe Lieberman og svo Hillary Clinton, sem ætlar að eiga lengri dvöl hérlendis en aðrir nefndarmenn sem stoppa aðeins í nokkrar klukkustundir. Hillary verður raunar aðeins til kvölds hér á landi ásamt eiginmanni sínum og fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, sem hefur áður sagt frá því að hann eigi góðar minningar úr flugferðum með Loftleiðum sálugu á námsárum sínum í Oxford. Hvernig dagskrá þeirra hjóna lítur út er mikið leyndarmál en samkvæmt heimildum fréttastofunnar hafa þau þó hug á að hitta einhverja Íslendinga og hefur dagskrá verið skipulögð fyrir þau bæði. Allnokkur taugatitringur er meðal þeirra sem málið snertir og fréttastofan ræddi við í dag, einkum vegna öryggismála. Fréttastofan hefur þó heimildir fyrir því að þeir sem bera ábyrgð á þeim þætti hafi engar áhyggjur. Fréttir Innlent Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira
Hillary og Bill Clinton koma hingað til lands í heimsókn í næstu viku og eiga fundi með Íslendingum. Þau eru á ferð með sendinefnd bandarískra þungavigtarþingmanna. Við greindum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að þingmannanefnd undir forystu Johns McCains kemur hingað til lands á þriðjudaginn kemur. Margir mánuðir eru síðan heimsókn nefndarinnar var ákveðin og hefur gríðarleg leynd legið yfir málinu. Nefndin hefur verið á ferðalagi að kynna sér umhverfisvænar orkulindir og mun því ætla að eiga stuttan stans í Bláa lóninu á leið sinni vestur um haf, bæði til að kynna sér raforkuverið og slaka á. Eftir sundsprett bíður utanríkisráðherra nefndinni í hádegisverð, auk þess sem Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku, mun ræða vetnisorku við nefndarmenn. Það eru þekkt nöfn úr bandarískum stjórnmálum sem koma hingað, þeirra á meðal Joe Lieberman og svo Hillary Clinton, sem ætlar að eiga lengri dvöl hérlendis en aðrir nefndarmenn sem stoppa aðeins í nokkrar klukkustundir. Hillary verður raunar aðeins til kvölds hér á landi ásamt eiginmanni sínum og fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, sem hefur áður sagt frá því að hann eigi góðar minningar úr flugferðum með Loftleiðum sálugu á námsárum sínum í Oxford. Hvernig dagskrá þeirra hjóna lítur út er mikið leyndarmál en samkvæmt heimildum fréttastofunnar hafa þau þó hug á að hitta einhverja Íslendinga og hefur dagskrá verið skipulögð fyrir þau bæði. Allnokkur taugatitringur er meðal þeirra sem málið snertir og fréttastofan ræddi við í dag, einkum vegna öryggismála. Fréttastofan hefur þó heimildir fyrir því að þeir sem bera ábyrgð á þeim þætti hafi engar áhyggjur.
Fréttir Innlent Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Sjá meira