Innlent

Grunnskólar að hefjast

Um 45 þúsund grunnskólabörn eru nú að hefja nám á ný eftir sumarleyfi. Í Reykjavík verða allir grunnskólar settir í dag, utan einn, og fara því um 15 þúsund nemendur í skóla borgarinnar í dag. Lögregla og björgunarsveitir hvetja ökumenn til hafa þetta í huga og sýna varúð í umferðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×