Ásta Ragnheiður missti 18 kíló 24. nóvember 2004 00:01 "Ef maður ætlar að halda heilsu þá verður maður að vera í góðu formi. Heilsu minni var farið að hraka og ég sá að ég varð að gera eitthvað í málunum," segir Ásta Ragnheiður og bætir við að maður verði að taka ábyrgð á eigin heilsu. "Ég er rosalega ánægð í dag enda hef ég ekki verið í svona góðu formi í mörg ár. Ég varð að endurnýja fataskápinn enda hef ég farið niður um mörg númer og ég get ekki sagt að það sé leiðinlegt að versla sér pæju-föt." Ásta hefur alltaf verið í leikfimi en aldrei í svona átaki. Hún reynir að mæta á hverjum degi í ræktina til að halda sér við en hún gerir sér fulla grein fyrir að hún megi ekki léttast meira. Hún hvetur allar konur sem eru of þungar til að taka á sínum málum. "Það þarf náttúrulega viljastyrk og málið er að taka sér tíma fyrir þetta. Ég fer alltaf fyrir vinnu, vakna bara klukkutíma fyrr á morgnanna og fer beint í leikfimina." Ítarlegt viðtal við Ástu Ragnheiði í Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Tilveran Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ef maður ætlar að halda heilsu þá verður maður að vera í góðu formi. Heilsu minni var farið að hraka og ég sá að ég varð að gera eitthvað í málunum," segir Ásta Ragnheiður og bætir við að maður verði að taka ábyrgð á eigin heilsu. "Ég er rosalega ánægð í dag enda hef ég ekki verið í svona góðu formi í mörg ár. Ég varð að endurnýja fataskápinn enda hef ég farið niður um mörg númer og ég get ekki sagt að það sé leiðinlegt að versla sér pæju-föt." Ásta hefur alltaf verið í leikfimi en aldrei í svona átaki. Hún reynir að mæta á hverjum degi í ræktina til að halda sér við en hún gerir sér fulla grein fyrir að hún megi ekki léttast meira. Hún hvetur allar konur sem eru of þungar til að taka á sínum málum. "Það þarf náttúrulega viljastyrk og málið er að taka sér tíma fyrir þetta. Ég fer alltaf fyrir vinnu, vakna bara klukkutíma fyrr á morgnanna og fer beint í leikfimina." Ítarlegt viðtal við Ástu Ragnheiði í Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Tilveran Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira