Vantsniðurinn notalegur 12. júlí 2004 00:01 Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er." Hús og heimili Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er."
Hús og heimili Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira