Spænsk jólavín 22. desember 2004 00:01 Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. En meirihluti vínanna er framleiddur úr innlendum þrúgum, eins og tempranillo og viura, sem margar hverjar eru ekki til utan Íberíuskagans. Aðferðirnar sem spænskir bodegueros nota eru tæknilega þær sömu og annars staðar, en það eru tæknileg atriði, geymsla, öldrun og fleira þess háttar sem gefur spænskum vínum áhugaverðan og oft ánægjulega sérstakan keim. Allied Domecq á stærstu vínsamsteypu á Spáni og framleiðir þar allt litróf vína. Því er ekki erfitt að finna gott vín frá þeim með jólamatnum í öllum verðflokkum. Las Campanas Crianza er dúndurvín með veislumat af ýmsu tagi, eins og il dæmis kalkún eða hamborgarhrygg. Magnað vín í fjölmennar samkomur. Verð: 1.090 kr. Campo Viejo Reserva er vínið með hangikjötinu, því það gengur afar vel með öllu lambakjöti. Einstaklega gott með smáréttum og ostum af ýmsu tagi í mýkri kantinum. Verð: 1.350 kr. Marques de Arienzo Gran Reserva er fullkomið með villibráð, til dæmis rjúpu, gæs eða hreindýri. Einnig sérstaklega gott með nauti. Verð: 1.750 kr. Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. En meirihluti vínanna er framleiddur úr innlendum þrúgum, eins og tempranillo og viura, sem margar hverjar eru ekki til utan Íberíuskagans. Aðferðirnar sem spænskir bodegueros nota eru tæknilega þær sömu og annars staðar, en það eru tæknileg atriði, geymsla, öldrun og fleira þess háttar sem gefur spænskum vínum áhugaverðan og oft ánægjulega sérstakan keim. Allied Domecq á stærstu vínsamsteypu á Spáni og framleiðir þar allt litróf vína. Því er ekki erfitt að finna gott vín frá þeim með jólamatnum í öllum verðflokkum. Las Campanas Crianza er dúndurvín með veislumat af ýmsu tagi, eins og il dæmis kalkún eða hamborgarhrygg. Magnað vín í fjölmennar samkomur. Verð: 1.090 kr. Campo Viejo Reserva er vínið með hangikjötinu, því það gengur afar vel með öllu lambakjöti. Einstaklega gott með smáréttum og ostum af ýmsu tagi í mýkri kantinum. Verð: 1.350 kr. Marques de Arienzo Gran Reserva er fullkomið með villibráð, til dæmis rjúpu, gæs eða hreindýri. Einnig sérstaklega gott með nauti. Verð: 1.750 kr.
Matur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira