Uppáhaldshúsgagn 25. október 2004 00:01 Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt." Hús og heimili Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Árni Svavarsson teppahreinsunarmaður á sér uppáhaldshúsgagn sem hann keypti hjá Exo fyrir um það bil tíu árum. "Þetta er sófi sem er orðinn frægur í fjölskyldunni því hann býr yfir þeim galdri að svæfa fólk. Það hreinlega bregst ekki að þeir sem leggjast í hann eru sofnaðir á innan við tíu mínútum. Við berjumst oft hart um þennan sófa ég og strákarnir mínir tveir. Annar er reyndar fluttur að heiman, en hann leggst þarna endilangur í hvert skipti sem hann kemur í heimsókn." Árni segir hann og konuna sína hafa fallið fyrir sófanum af því að þeim þótti hann svo krúttlegur á sínum tíma. "Reyndar var einhver galli í áklæðinu þannig að ég skipti, en eftir það hefur hann virkað eins og svefntafla á fólk." Árni, sem rekur fyrirtækið Skúf sem er teppahreinsunarfyrirtæki, hreinsar ekki bara teppi heldur líka mottur og húsgögn. "Ég er búinn að reka þetta fyrirtæki í 20 ár og er menntaður í þessum fræðum," segir Árni hlæjandi. "Við hreinsum gólfteppi, húsgögn og handunnin stök teppi og mottur og veitum viðskiptavinum ráðleggingar um þrif og ekki síst val á teppum, en þar er að mörgu að hyggja," segir Árni, sem er mikill talsmaður þess að fólk noti meira teppi sem gólfefni. Hann bendir á könnun sem gerð var í Svíþjóð þar sem kom í ljós að á meðan aukning var á hörðum gólfefnum um 77% fjölgaði astmatilfellum um 300%. "Fólk heldur að teppi séu verri kostur vegna ryks og þyngra lofts en málið er að velja réttu teppin og meðhöndla þau rétt."
Hús og heimili Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira