Lögreglan finnur ekki eigendurna 11. október 2004 00:01 Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Tuttugu og þriggja ára Lithái, var í Héraðsdómi Reykjaness, dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi, fyrir innflutning á rúmum 297 grömmum af kókaíni, í lok ágúst. Hann ákvað að una dómnum eftir ráðlegginum verjanda síns, Guðrúnar Sesselju Arnardóttur. Sækjandinn lagði til fimmtán mánaða fangelsi. Ekkert er vitað um vitorðsmenn Litháans. Ljóst er að ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja málinu og hefur Litháinn afplánun refsingar þegar í dag. Frá refsingunni dregst gæsluvarðhald frá þrítugasta ágúst til gærdagsins. Í dómnum segir að ekki fari á milli mála að magn kókaínsins sé mikið og til hafiu staðið að selja það hér á landi. Það að efninu hafi veirð smyglaði innvortis og að þau hafi verið ætluð til sölu hér eins og Litháinn játaði varð til þess að refsingin varð þyngri en ella hefði orðið. Á hinn bóginn var litið til þess að maðurinn játaði brotið greiðlega og að hann er ungur og ekki er talið líklegt að hann eigi kókaínið. Litháinn var að koma hingað frá Kaupmannahöfn þegar hann var tekinn. Honum var settur í röntgenskoðun þar sem kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. Kókaínið var geymt í um sjötíu kúlum. Rannsókn lögreglu beindist meðal annars að því hvort og þá hverjir væru í vitorði með manninum hér á landi eða erlendis. Sú rannsókn leiddi ekki til þess að aðrir væru ákærðir, en Litháinn var ákærður sem burðardýr. Kókaínið sem maðurinn var tekinn með var mjög sterkt. Hugsanlega hefði mátt þrefalda magn efnisins með því að þynna það út en kókaín er sjaldnast drýgt meira það. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá því í janúar kostar eitt gramm að kókaíni ellefu þúsund krónur og því hefði götuverðmæti efnisins getað orðið hátt í tíu milljónir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira