Þriðja hvert barn fær rör í eyru 2. nóvember 2004 00:01 Þá er mikill munur á sýklalyfjanotkun og röraísetningu í hljóðhimnur barna eftir búsetu á landinu. Þetta eru niðurstöður tíu ára rannsóknar á um 2700 börnum á fjórum stöðum á Íslandi hvað varðar ofangreind atriði. Mikill munur hefur komið í ljós á sýklalyfjaávísunum til barna eftir landsvæðum. Á Egilsstöðum hefur sýklalyfjanotkun minnkað um 2/3 á síðustu tíu árum og er þrisvar sinnum minni í dag heldur en þar sem sem hún er mest, sem er í Vestmannaeyjum Minnst var algengi röra í hljóðhimnum á Egilsstöðum þar sem þeim fækkaði úr 26% barna 1998 í 17% 2003. Mest var hún í Vestmannaeyjum þar sem hún jókst úr 35% í 44% barna 2003. Niðurstöðurnar undirstrika að standa þarf vel að greiningu sjúkdóma svo sem miðeyrnabólgu barna, sér í lagi ef nauðsyn er talin vera á sýklalyfjameðferð. Beita ætti eins þröngvirkri sýklalyfjameðferð eins og kostur er. Þannig er einnig hægt að sporna gegn útbreiðslu ónæmra bakteríustofna á landinu. Vísbendingar eru einnig um að fækka megi rörísetningum ef sýklalyf eru notuð skynsamlega og þröngvirkari lyf frekar notuð en breiðvirk gegn miðeyrnabólgum. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Þá er mikill munur á sýklalyfjanotkun og röraísetningu í hljóðhimnur barna eftir búsetu á landinu. Þetta eru niðurstöður tíu ára rannsóknar á um 2700 börnum á fjórum stöðum á Íslandi hvað varðar ofangreind atriði. Mikill munur hefur komið í ljós á sýklalyfjaávísunum til barna eftir landsvæðum. Á Egilsstöðum hefur sýklalyfjanotkun minnkað um 2/3 á síðustu tíu árum og er þrisvar sinnum minni í dag heldur en þar sem sem hún er mest, sem er í Vestmannaeyjum Minnst var algengi röra í hljóðhimnum á Egilsstöðum þar sem þeim fækkaði úr 26% barna 1998 í 17% 2003. Mest var hún í Vestmannaeyjum þar sem hún jókst úr 35% í 44% barna 2003. Niðurstöðurnar undirstrika að standa þarf vel að greiningu sjúkdóma svo sem miðeyrnabólgu barna, sér í lagi ef nauðsyn er talin vera á sýklalyfjameðferð. Beita ætti eins þröngvirkri sýklalyfjameðferð eins og kostur er. Þannig er einnig hægt að sporna gegn útbreiðslu ónæmra bakteríustofna á landinu. Vísbendingar eru einnig um að fækka megi rörísetningum ef sýklalyf eru notuð skynsamlega og þröngvirkari lyf frekar notuð en breiðvirk gegn miðeyrnabólgum.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira