Ryðsveppur að breiðast út 12. september 2004 00:01 Ryðsveppur á ösp er tekinn á breiðast út á einstökum svæðum þar sem sveppsins hefur ekki verið vart áður. "Ryð er komið að lóni í austri og um allan Borgarfjörð í vestri, en ekki á Snæfellsnes eða í Dalina. Á Norðurlandi hefur ryðs svo orðið vart á einum stað, Gunnfríðarstöðum, þannig að þetta er farið að breiðast út á einstökum stöðum," segir Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi. Þá mun ástandið vera slæmt á Kirkjubæjarklaustri þar sem ryðsveppur stakk sér fyrst niður í fyrra. Sveppur í ösp kom fyrst fram í Hveragerði og á Selfossi árið 1999, en síðan þá hefur smitið breiðst út. Lerki er millihýsill sem í ber sveppinn yfir í öspina. "Þess vegna þarf að vera lerki á staðnum til að sýking eigi sér stað. Svo dreifist þetta aftur af öspinni yfir á aðrar aspir. Þar sem búið er að höggva lerki er smit því minna áberandi," segir Hreinn og bætir við að minna beri á ryðsvepp á Selfossi og í Hveragerði en oft áður. "Þetta er í raun af því að það eru einfaldlega færri laufblöð á trjánum og þau öll gisnari en áður en þetta smit kom upp. Þetta virðist því vera minna og er kannski ekki eins alvarlegt, því ef krónan er gisin þá eru skilyrði verri fyrir sveppinn." Á Kirkjubæjarklaustri fer hins vegar saman nokkuð mikið laufskrúð aspa og lerki og því um kjöraðstæður að ræða fyrir ryðsveppinn. Hreinn segir töluvert kal hafa verið í öspinni, en ein af hliðarverkunum ryðsveppsins sé að trjánum sé hættara við kali. "Ryð hægir á haustþroska trjánna, þau hausta sig síðar." Góðu fréttirnar segir Hreinn hins vegar vera að til séu klónar sem sleppi vel frá asparryði. Klónar eru tré sem ræktuð hafa verið upp af afklippum frá ákveðnu tré og eru því erfðafræðilega eins. Hreinn nefnir að svokallaður Sælandsklón, sem mikið hafi verið notaður í Laugarási, hafi gefið góða raun, en oft sé um að ræða afklippur af trjám í Alaska. "Svo eru stórar tilraunir í gangi þar sem bestu klónunum hefur verið víxlað með það fyrir augum að búa til af þeim fræplöntur," segir hann og bætir við að úr þeim tilraunum hafi orðið til nokkrir klónar sem virðast sleppa ótrúlega vel. Hann telur því að hægt verði að komast fyrir vandann að einhverju leyti. "En síðan geta líka alltaf komið upp nýir sveppastofnar," bætir hann við. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Ryðsveppur á ösp er tekinn á breiðast út á einstökum svæðum þar sem sveppsins hefur ekki verið vart áður. "Ryð er komið að lóni í austri og um allan Borgarfjörð í vestri, en ekki á Snæfellsnes eða í Dalina. Á Norðurlandi hefur ryðs svo orðið vart á einum stað, Gunnfríðarstöðum, þannig að þetta er farið að breiðast út á einstökum stöðum," segir Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi. Þá mun ástandið vera slæmt á Kirkjubæjarklaustri þar sem ryðsveppur stakk sér fyrst niður í fyrra. Sveppur í ösp kom fyrst fram í Hveragerði og á Selfossi árið 1999, en síðan þá hefur smitið breiðst út. Lerki er millihýsill sem í ber sveppinn yfir í öspina. "Þess vegna þarf að vera lerki á staðnum til að sýking eigi sér stað. Svo dreifist þetta aftur af öspinni yfir á aðrar aspir. Þar sem búið er að höggva lerki er smit því minna áberandi," segir Hreinn og bætir við að minna beri á ryðsvepp á Selfossi og í Hveragerði en oft áður. "Þetta er í raun af því að það eru einfaldlega færri laufblöð á trjánum og þau öll gisnari en áður en þetta smit kom upp. Þetta virðist því vera minna og er kannski ekki eins alvarlegt, því ef krónan er gisin þá eru skilyrði verri fyrir sveppinn." Á Kirkjubæjarklaustri fer hins vegar saman nokkuð mikið laufskrúð aspa og lerki og því um kjöraðstæður að ræða fyrir ryðsveppinn. Hreinn segir töluvert kal hafa verið í öspinni, en ein af hliðarverkunum ryðsveppsins sé að trjánum sé hættara við kali. "Ryð hægir á haustþroska trjánna, þau hausta sig síðar." Góðu fréttirnar segir Hreinn hins vegar vera að til séu klónar sem sleppi vel frá asparryði. Klónar eru tré sem ræktuð hafa verið upp af afklippum frá ákveðnu tré og eru því erfðafræðilega eins. Hreinn nefnir að svokallaður Sælandsklón, sem mikið hafi verið notaður í Laugarási, hafi gefið góða raun, en oft sé um að ræða afklippur af trjám í Alaska. "Svo eru stórar tilraunir í gangi þar sem bestu klónunum hefur verið víxlað með það fyrir augum að búa til af þeim fræplöntur," segir hann og bætir við að úr þeim tilraunum hafi orðið til nokkrir klónar sem virðast sleppa ótrúlega vel. Hann telur því að hægt verði að komast fyrir vandann að einhverju leyti. "En síðan geta líka alltaf komið upp nýir sveppastofnar," bætir hann við.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira