Innlent

Lítið miðar í viðræðunum

Lítið miðar í samningvaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaganna, þrátt fyrir fundalotur í húsakynnum ríkissáttasemjara síðustu daga. Deilendur eru enn í því ferli að fara yfir málin og engin tilboð hafa verið lögð fram. Takist samningar ekki skellur á verkfall í grunnskólunum þann 20. september, eftir rúma viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×