Villtust við Heklu 12. september 2004 00:01 Flugbjörgunarsveitin á Hellu var kölluð út á öðrum tímanum í nótt eftir að tveir menn um tvítugt sem höfðu gengið á Heklu fyrr um daginn óskuðu aðstoðar við að komast til baka að bíl sínum. Mennirnir höfðu lagt á Heklu um klukkan tvö í gærdag og áætluðu að vera komnir til baka áður en myrkur skylli á. Voru þeir þar af leiðandi ekki með nein vasaljós meðferðis. Þeir lögðu hins vegar bíl sínum frekar langt frá rótum Heklu sem varð til þess að ferð þeirra varð lengri en upphaflega hafði verið áætlað og var komið myrkur áður en þeir komust í bíl sinn. Þá ákváðu mennirnir fyrst að reyna bíða af sér myrkrið og fara aftur að stað í birtingu en þegar leið á nóttina kólnaði þeim talsvert. Höfðu þeir þá samband við Neyðarlínuna 112 og óskuðu aðstoðar sem var skynsamlegt í stöðunni að því er segir í fréttatilkynningu Landsbjargar. Flugbjörgunarsveitin á Hellu sendi bíla og mannskap við svokallaða Suður-Bjallar við Næfurholtshraun en þaðan er vinsæl gönguleið á Heklu. Svæðið getur verið villugjarnt fyrir ókunnuga og hafa þurfa björgunarsveitir reglulega þurft að aðstoða fólk þar til að komast í bíla sína. Eftir að björgunarsveitarmenn komu á staðinn og kveiktu á öflugum kösturum á bílum sínum gátu mennirnir séð ljósin af þeim og gengið með því í rétta átt og komust þannig til baka. Mönnunum varð ekki meint af næturævintýri sínu. Suðaustanátt var í nótt við Heklu og strekkingsvindur en þurrt. Fréttir Innlent Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Flugbjörgunarsveitin á Hellu var kölluð út á öðrum tímanum í nótt eftir að tveir menn um tvítugt sem höfðu gengið á Heklu fyrr um daginn óskuðu aðstoðar við að komast til baka að bíl sínum. Mennirnir höfðu lagt á Heklu um klukkan tvö í gærdag og áætluðu að vera komnir til baka áður en myrkur skylli á. Voru þeir þar af leiðandi ekki með nein vasaljós meðferðis. Þeir lögðu hins vegar bíl sínum frekar langt frá rótum Heklu sem varð til þess að ferð þeirra varð lengri en upphaflega hafði verið áætlað og var komið myrkur áður en þeir komust í bíl sinn. Þá ákváðu mennirnir fyrst að reyna bíða af sér myrkrið og fara aftur að stað í birtingu en þegar leið á nóttina kólnaði þeim talsvert. Höfðu þeir þá samband við Neyðarlínuna 112 og óskuðu aðstoðar sem var skynsamlegt í stöðunni að því er segir í fréttatilkynningu Landsbjargar. Flugbjörgunarsveitin á Hellu sendi bíla og mannskap við svokallaða Suður-Bjallar við Næfurholtshraun en þaðan er vinsæl gönguleið á Heklu. Svæðið getur verið villugjarnt fyrir ókunnuga og hafa þurfa björgunarsveitir reglulega þurft að aðstoða fólk þar til að komast í bíla sína. Eftir að björgunarsveitarmenn komu á staðinn og kveiktu á öflugum kösturum á bílum sínum gátu mennirnir séð ljósin af þeim og gengið með því í rétta átt og komust þannig til baka. Mönnunum varð ekki meint af næturævintýri sínu. Suðaustanátt var í nótt við Heklu og strekkingsvindur en þurrt.
Fréttir Innlent Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira