Viðskipti innlent Rós í hnappagatið Tom Hunter og Baugur eignast brátt Blooms og eru nú með 123 garðvöruverslanir á sínum snærum. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00 Marel vill borga, Stork ekki Stjórnarformaður Marels segir fyrirtækið tilbúið að borga töluvert yfirverð fyrir Stork Food Systems í Hollandi. Móðurfélagið, Stork N.V., vill á móti kaupa Marel. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00 Fleiri horfa til fjárfestinga í orkugeira Í lok síðustu viku tilkynntu Landsbankinn og Landsvirkjun á sameiginlegum blaðamannafundi um stofnun alþjóðlega fjárfestingarfélagsins HydroKraft Invest sem ætlað er að fjárfesta á erlendri grundu í verkefnum sem tengjast endurnýjanlegri orkuvinnslu. HydroKraft Invest er ætlað að leiða umbótaverkefni á sviði orkumála erlendis, einkum í Evrópu. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00 Eignir heimila jukust í janúar Eignir heimilanna jukust um 2,3 prósent að raunvirði í janúar miðað við eignaverðsvísitölu Greiningardeildar Kaupþings. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:45 Örmynt sem ekki fótar sig í sviptibyljum alþjóðlegs markaðar Spurningunni um hvort evruvæðing hér væri hagkvæm efnahagslífinu var velt upp á málþingi í Háskólanum í Reykjavík fyrir skömmu. Óli Kristján Ármannsson sat þingið, sem haldið var af Viðskiptaráði, nemendafélagi viðskiptafræðinema við skólann. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:30 Nýmæli í kostun prófessors við HÍ Friðrik Már Baldursson mun framvegis gegna stöðu prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands með fulltingi Kaupþings. Í lok síðasta árs gerðu Háskóli Íslands og Kaupþing með sér samning um ótímabundna kostun á stöðu prófessors við deildina. Það er nýmæli hér á landi. Fyrirtæki hafa áður kostað stöður við háskólann en stuðningurinn hefur hingað til alltaf verið tímabundinn. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00 Rætur samkeppnishæfninnar Íslensk útrásarfyrirtæki eru drifin áfram af krafti og sameiginlegu markmiði. Þau kunna að nýta sér áður ónýttar glufur á erlendum mörkuðum en þar liggur vöxtur þeirra. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00 Bankar með brúðarslör Umræðan um sameiningu banka á Norðurlöndum er ekki bara á fleygiferð á Íslandi, en margir sjá tækifæri liggja í kaupum Exista á hlut í Sampo. Ekonomienyheterna í Svíaríki fjalla um bankamarkaðinn undir fyrirsögninni „Allir undirbúa brúðkaup.“ Þar er fjallað um mögulegan samruna Nordea og SEB. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00 Gleði, metnaður og vöxtur hjá A. Karlssyni Linda Björk Gunnlaugsdóttir tók við starfi forstjóra A. Karlssonar á síðasta ári. Hún segir að eftir stefnumótun og endurskipulagningu sé þetta rótgróna fyrirtæki vel í stakk búið fyrir mikinn vöxt. Eggert Þór Aðalsteinsson hitti Lindu Björk að máli. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:45 Gengið skrefi lengra í að verðleggja áhættu Basel II reglurnar nýju sem ná til fjármálafyrirtækja og snúa að eiginfjárkröfu og áhættugrunni þeirra geta haft í för með sér breytingu á álagningu ofan á grunnkjör viðskiptamanna bankanna. Fjármálaeftirlitið vinnur að innleiðingu reglnanna og undirbýr breytingu á lögum. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:30 Hugtak vikunnar Með flöggun eða flöggunarskyldu er átt við þegar atkvæðisréttur eða eignarhlutur í félagi sem skráð er í Kauphöll Íslands fer undir eða yfir ákveðin mörk og skylt að tilkynna það Kauphöllinni og viðkomandi hlutafélagi. Kveðið er á um flöggunarskylduna í lögum um verðbréfaviðskipti frá árinu 2003 og hún sögð eiga við um verulegan hlut. „Með verulegum hlut í lögum þessum er átt við 5 prósent atkvæðisréttar eða nafnverðs hlutafjár, og margfeldi þar af, allt að 90 prósentum,“ segir í lögunum. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:30 Ísland fylgir munstri Evrópu Ísland hefur á undanförnum árum fylgt sama munstri og Evrópa þegar kemur að yfirtökum og samrunum. Þetta er mat Dr. Ralph A. Walkling, prófessors við Drexel-háskóla í Fíladelfíu. Walkling hefur rannsakað yfirtökur og samruna undanfarin þrjátíu ár og er talinn meðal fremstu fræðimanna heims á því sviði. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15 Skoða skráningu Glitnis í erlenda kauphöll Stjórnendur Glitnis hafa haft það til skoðunar að skrá bankann í erlenda kauphöll. „Slík skráning hefur marga kosti í för með sér fyrir félagið og munu stjórnendur bankans vega þá og meta vandlega á komandi mánuðum,“ sagði Einar Sveinsson, formaður stjórnar Glitnis, í ræðu sinni á aðalfundi bankans í gær. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15 Bakarar laskaðir eftir bolludaginn „Menn eru aðeins laskaðir. Við erum búnir að vaka mikið og sofa lítið,“ segir Óttar Bjarki Sveinsson bakarameistari um félaga sína í Bakarameistaranum í Suðurveri að loknum bolludegi á mánudag. Bakararnir unnu sleitulítið að framleiðslunni og bjuggu til um 50.000 bollur. Enginn leið er að reikna út hversu mörgum bollum landinn torgaði en Óttar segist hafa heyrt að um milljón bollur hafi horfið ofan í maga fólks. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15 Verða að vera í sambandi Þegar upp var staðið í fyrirlestri Finns Mortensen var fátt eftir af gagnrýni hans á íslenska útrás í Danaveldi, annað en það að hann taldi að íslensku fyrirtækin þyrftu að vera duglegri við að svara dönskum blaðamönnum. Hann benti á að Peter Straarup, bankastjóri Danske Bank, væri skjótur til svars þegar eftir því væri leitað. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:00 Tækifæri þrátt fyrir hindranir Miomir Boljanovic hefur verið búsettur á Íslandi í sex ár. Hann kom hingað árið 2001 ásamt eiginkonu sinni. Þá var uppgangur í tölvuiðnaði á heimsvísu og mikill skortur á hugbúnaðarsérfræðingum. Miomir fékk því fljótt vinnu hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Landmati sem er sérhæft í þróun upplýsingakerfa og var þar í þrjú ár. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:00 Hlúa ber vel að auðæfum þjóðarinnar Lífeyrisbókin – handbók fyrir stjórnendur lífeyrissjóða – hefur verið endurútgefin af eignastýringu Kaupþings í samstarfi við lífeyrissjóðina. Útgefandinn vill með fræðsluritinu minna á þann mikla auð sem hefur safnast hjá lífeyrissjóðunum og koma á framf Viðskipti innlent 21.2.2007 03:45 Draumóralandið Ísland á um þessar mundir í mikilli kreppu. Hún endurspeglast í því brenglaða gildis- og verðmætamati sem unga fólkið okkar hefur tileinkað sér, ekki hvað síst hinir villuráfandi sauðir sem gert hafa bókina Draumalandið að eins konar testamenti nýrra trúarbragða. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:45 Þrír keppa um uppgjör evruhlutabréfa Deutsche Bank, eða annar erlendur banki, kann að keppa við Seðlabankann þegar kemur að uppgjöri í dagslok á hlutabréfum sem hér verða skráð í evrum. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:30 Bankar í sviðsljósinu Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s efnir til ráðstefnu um íslensku bankana og framtíðarhorfur fjármálastofnana hér á landi og í Evrópu á Hótel Loftleiðum í fyrramálið. Ráðstefnan hefst klukkan hálf níu og stendur til hádegis. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:15 Hafði fregnir af sköpunargleði og náttúrufegurð Lisa Johnsons, frumkvöðull í markaðsrannsóknum með sérstakri áherslu á kauphegðun kvenna, hélt fyrirlestur á vegum Samtaka verslunar og þjónustu og Félags kvenna í atvinnurekstri í Salnum í Kópavogi í gær. Óli Kristján Ármannsson hafði samband við Lisu fy Viðskipti innlent 21.2.2007 03:15 Afsökun á Fiskare Finn Mortensen, viðskiptaritstjóri Berlingske Tidende, var gestur Félags íslenskra stórkaupmanna á aðalfundi félagsins. Ef einhver bjóst við stórkarlalegum fjandsamlegum yfirlýsingum frá Mortensen þá varð sá hinn sami fyrir vonbrigðum. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:00 Vatnasafn í Stykkishólmi Fulltrúar Straums-Burðaráss, FL Group og Olíufélagsins ásamt fulltrúa Artangel-listastofnunarinnar í Bretlandi skrifuðu í gær undir samning um uppsetningu á Vatnasafni bandarísku listakonunnar Roni Horn í Stykkishólmi. Fyrirtækin leggja 13,5 milljónir króna til safnsins sem gert er ráð fyrir að verði opnað 5. maí. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:15 Þorskur enn í toppsætinu Framboð var ágætt á fismörkuðum landsins í síðustu viku. Seld voru 2.570 tonn af fiski samanborið við 3.164 tonn í vikunni á undan. Meðalverðið stóð í 164,96 krónum á kíló af fiski, sem er 5,27 króna lækkun á milli vikna. Þetta jafngildir því að fiskur hafi selst fyrir 424 milljónir króna í vikunni, að sögn skipa.is, vefs Fiskifrétta. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:15 Mæla með Straumi Greiningardeild Landsbankans hefur gefið út uppfært verðmat fyrir Straum-Burðarás. Deildin segir Straum-Burðarás hafa náð öllum markmiðum sínum á síðasta ári og mælir með því að fjárfestar kaupi bréf í bankanum. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:00 Fjárfestingar lífeyrissjóða Á morgun býður Lífeyrissjóður verkfræðinga til hádegisverðar á Grand Hótel Reykjavík milli klukkan tólf og eitt. Þar verður fjárfestingastefna lífeyrissjóða og hlutverk þeirra í efnahagslífinu rædd í þaula. Ræðumenn á fundinum verða þau Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Skarphéðinn Berg Steinarsson hjá Baugi og Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri nýja fjárfestingabankans Aska Capital. Viðskipti innlent 21.2.2007 01:30 LOGOS kostar stöðu lektors í HÍ LOGOS lögmannsþjónusta kostar stöðu lektors við lagadeild Háskóla Íslands næstu þrjú árin. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Páll Hreinsson, forseti lagadeildar, og Gunnar Sturluson, framkvæmdastjóri LOGOS, undirrituðu samning þessa efnis í gær. Viðskipti innlent 21.2.2007 01:00 Besta afkoman í sögu Icelandair Group Icelandic Group skilaði ríflega 2,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Félagið skilaði hins vegar 555 milljóna króna tapi á fjórða og síðasta rekstrarfjórðungi síðasta árs. Þetta er besta afkoman í sögu félagsins, sem var skráð í Kauphöll Íslands undir lok síðasta árs. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:37 Yfir 100 sýnendur á Tækni og vit 2007 Yfir 100 sýnendur hafa skráð sig til þátttöku á stórsýningunni Tækni og vit 2007 verður haldin í Fífunni í Kópavogi dagana 8.-11. mars næstkomandi. Mikil gróska er í tækni- og þekkingariðnaði og verður sýningin stærsti viðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi á þessu sviði. Viðskipti innlent 20.2.2007 15:33 Icelandic Glacial með víðtæka dreifingu í N-Ameríku Íslenska fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað vatn á flöskum undir vörumerkinu Icelandic Glacial í Þorlákshöfn, hefur gert samning við kanadíska fyrirtækið Leading Brands um dreifingu á vatninu í Kanada og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið mun meðal annars selja vatnið í verslanakeðjunum Shoppers Drug Mart, Whole Foods Markets og í Wal-Mart auk annarra verslana. Viðskipti innlent 20.2.2007 15:31 « ‹ ›
Rós í hnappagatið Tom Hunter og Baugur eignast brátt Blooms og eru nú með 123 garðvöruverslanir á sínum snærum. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00
Marel vill borga, Stork ekki Stjórnarformaður Marels segir fyrirtækið tilbúið að borga töluvert yfirverð fyrir Stork Food Systems í Hollandi. Móðurfélagið, Stork N.V., vill á móti kaupa Marel. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00
Fleiri horfa til fjárfestinga í orkugeira Í lok síðustu viku tilkynntu Landsbankinn og Landsvirkjun á sameiginlegum blaðamannafundi um stofnun alþjóðlega fjárfestingarfélagsins HydroKraft Invest sem ætlað er að fjárfesta á erlendri grundu í verkefnum sem tengjast endurnýjanlegri orkuvinnslu. HydroKraft Invest er ætlað að leiða umbótaverkefni á sviði orkumála erlendis, einkum í Evrópu. Viðskipti innlent 21.2.2007 06:00
Eignir heimila jukust í janúar Eignir heimilanna jukust um 2,3 prósent að raunvirði í janúar miðað við eignaverðsvísitölu Greiningardeildar Kaupþings. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:45
Örmynt sem ekki fótar sig í sviptibyljum alþjóðlegs markaðar Spurningunni um hvort evruvæðing hér væri hagkvæm efnahagslífinu var velt upp á málþingi í Háskólanum í Reykjavík fyrir skömmu. Óli Kristján Ármannsson sat þingið, sem haldið var af Viðskiptaráði, nemendafélagi viðskiptafræðinema við skólann. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:30
Nýmæli í kostun prófessors við HÍ Friðrik Már Baldursson mun framvegis gegna stöðu prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands með fulltingi Kaupþings. Í lok síðasta árs gerðu Háskóli Íslands og Kaupþing með sér samning um ótímabundna kostun á stöðu prófessors við deildina. Það er nýmæli hér á landi. Fyrirtæki hafa áður kostað stöður við háskólann en stuðningurinn hefur hingað til alltaf verið tímabundinn. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00
Rætur samkeppnishæfninnar Íslensk útrásarfyrirtæki eru drifin áfram af krafti og sameiginlegu markmiði. Þau kunna að nýta sér áður ónýttar glufur á erlendum mörkuðum en þar liggur vöxtur þeirra. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00
Bankar með brúðarslör Umræðan um sameiningu banka á Norðurlöndum er ekki bara á fleygiferð á Íslandi, en margir sjá tækifæri liggja í kaupum Exista á hlut í Sampo. Ekonomienyheterna í Svíaríki fjalla um bankamarkaðinn undir fyrirsögninni „Allir undirbúa brúðkaup.“ Þar er fjallað um mögulegan samruna Nordea og SEB. Viðskipti innlent 21.2.2007 05:00
Gleði, metnaður og vöxtur hjá A. Karlssyni Linda Björk Gunnlaugsdóttir tók við starfi forstjóra A. Karlssonar á síðasta ári. Hún segir að eftir stefnumótun og endurskipulagningu sé þetta rótgróna fyrirtæki vel í stakk búið fyrir mikinn vöxt. Eggert Þór Aðalsteinsson hitti Lindu Björk að máli. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:45
Gengið skrefi lengra í að verðleggja áhættu Basel II reglurnar nýju sem ná til fjármálafyrirtækja og snúa að eiginfjárkröfu og áhættugrunni þeirra geta haft í för með sér breytingu á álagningu ofan á grunnkjör viðskiptamanna bankanna. Fjármálaeftirlitið vinnur að innleiðingu reglnanna og undirbýr breytingu á lögum. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:30
Hugtak vikunnar Með flöggun eða flöggunarskyldu er átt við þegar atkvæðisréttur eða eignarhlutur í félagi sem skráð er í Kauphöll Íslands fer undir eða yfir ákveðin mörk og skylt að tilkynna það Kauphöllinni og viðkomandi hlutafélagi. Kveðið er á um flöggunarskylduna í lögum um verðbréfaviðskipti frá árinu 2003 og hún sögð eiga við um verulegan hlut. „Með verulegum hlut í lögum þessum er átt við 5 prósent atkvæðisréttar eða nafnverðs hlutafjár, og margfeldi þar af, allt að 90 prósentum,“ segir í lögunum. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:30
Ísland fylgir munstri Evrópu Ísland hefur á undanförnum árum fylgt sama munstri og Evrópa þegar kemur að yfirtökum og samrunum. Þetta er mat Dr. Ralph A. Walkling, prófessors við Drexel-háskóla í Fíladelfíu. Walkling hefur rannsakað yfirtökur og samruna undanfarin þrjátíu ár og er talinn meðal fremstu fræðimanna heims á því sviði. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15
Skoða skráningu Glitnis í erlenda kauphöll Stjórnendur Glitnis hafa haft það til skoðunar að skrá bankann í erlenda kauphöll. „Slík skráning hefur marga kosti í för með sér fyrir félagið og munu stjórnendur bankans vega þá og meta vandlega á komandi mánuðum,“ sagði Einar Sveinsson, formaður stjórnar Glitnis, í ræðu sinni á aðalfundi bankans í gær. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15
Bakarar laskaðir eftir bolludaginn „Menn eru aðeins laskaðir. Við erum búnir að vaka mikið og sofa lítið,“ segir Óttar Bjarki Sveinsson bakarameistari um félaga sína í Bakarameistaranum í Suðurveri að loknum bolludegi á mánudag. Bakararnir unnu sleitulítið að framleiðslunni og bjuggu til um 50.000 bollur. Enginn leið er að reikna út hversu mörgum bollum landinn torgaði en Óttar segist hafa heyrt að um milljón bollur hafi horfið ofan í maga fólks. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:15
Verða að vera í sambandi Þegar upp var staðið í fyrirlestri Finns Mortensen var fátt eftir af gagnrýni hans á íslenska útrás í Danaveldi, annað en það að hann taldi að íslensku fyrirtækin þyrftu að vera duglegri við að svara dönskum blaðamönnum. Hann benti á að Peter Straarup, bankastjóri Danske Bank, væri skjótur til svars þegar eftir því væri leitað. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:00
Tækifæri þrátt fyrir hindranir Miomir Boljanovic hefur verið búsettur á Íslandi í sex ár. Hann kom hingað árið 2001 ásamt eiginkonu sinni. Þá var uppgangur í tölvuiðnaði á heimsvísu og mikill skortur á hugbúnaðarsérfræðingum. Miomir fékk því fljótt vinnu hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Landmati sem er sérhæft í þróun upplýsingakerfa og var þar í þrjú ár. Viðskipti innlent 21.2.2007 04:00
Hlúa ber vel að auðæfum þjóðarinnar Lífeyrisbókin – handbók fyrir stjórnendur lífeyrissjóða – hefur verið endurútgefin af eignastýringu Kaupþings í samstarfi við lífeyrissjóðina. Útgefandinn vill með fræðsluritinu minna á þann mikla auð sem hefur safnast hjá lífeyrissjóðunum og koma á framf Viðskipti innlent 21.2.2007 03:45
Draumóralandið Ísland á um þessar mundir í mikilli kreppu. Hún endurspeglast í því brenglaða gildis- og verðmætamati sem unga fólkið okkar hefur tileinkað sér, ekki hvað síst hinir villuráfandi sauðir sem gert hafa bókina Draumalandið að eins konar testamenti nýrra trúarbragða. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:45
Þrír keppa um uppgjör evruhlutabréfa Deutsche Bank, eða annar erlendur banki, kann að keppa við Seðlabankann þegar kemur að uppgjöri í dagslok á hlutabréfum sem hér verða skráð í evrum. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:30
Bankar í sviðsljósinu Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor’s efnir til ráðstefnu um íslensku bankana og framtíðarhorfur fjármálastofnana hér á landi og í Evrópu á Hótel Loftleiðum í fyrramálið. Ráðstefnan hefst klukkan hálf níu og stendur til hádegis. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:15
Hafði fregnir af sköpunargleði og náttúrufegurð Lisa Johnsons, frumkvöðull í markaðsrannsóknum með sérstakri áherslu á kauphegðun kvenna, hélt fyrirlestur á vegum Samtaka verslunar og þjónustu og Félags kvenna í atvinnurekstri í Salnum í Kópavogi í gær. Óli Kristján Ármannsson hafði samband við Lisu fy Viðskipti innlent 21.2.2007 03:15
Afsökun á Fiskare Finn Mortensen, viðskiptaritstjóri Berlingske Tidende, var gestur Félags íslenskra stórkaupmanna á aðalfundi félagsins. Ef einhver bjóst við stórkarlalegum fjandsamlegum yfirlýsingum frá Mortensen þá varð sá hinn sami fyrir vonbrigðum. Viðskipti innlent 21.2.2007 03:00
Vatnasafn í Stykkishólmi Fulltrúar Straums-Burðaráss, FL Group og Olíufélagsins ásamt fulltrúa Artangel-listastofnunarinnar í Bretlandi skrifuðu í gær undir samning um uppsetningu á Vatnasafni bandarísku listakonunnar Roni Horn í Stykkishólmi. Fyrirtækin leggja 13,5 milljónir króna til safnsins sem gert er ráð fyrir að verði opnað 5. maí. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:15
Þorskur enn í toppsætinu Framboð var ágætt á fismörkuðum landsins í síðustu viku. Seld voru 2.570 tonn af fiski samanborið við 3.164 tonn í vikunni á undan. Meðalverðið stóð í 164,96 krónum á kíló af fiski, sem er 5,27 króna lækkun á milli vikna. Þetta jafngildir því að fiskur hafi selst fyrir 424 milljónir króna í vikunni, að sögn skipa.is, vefs Fiskifrétta. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:15
Mæla með Straumi Greiningardeild Landsbankans hefur gefið út uppfært verðmat fyrir Straum-Burðarás. Deildin segir Straum-Burðarás hafa náð öllum markmiðum sínum á síðasta ári og mælir með því að fjárfestar kaupi bréf í bankanum. Viðskipti innlent 21.2.2007 02:00
Fjárfestingar lífeyrissjóða Á morgun býður Lífeyrissjóður verkfræðinga til hádegisverðar á Grand Hótel Reykjavík milli klukkan tólf og eitt. Þar verður fjárfestingastefna lífeyrissjóða og hlutverk þeirra í efnahagslífinu rædd í þaula. Ræðumenn á fundinum verða þau Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Skarphéðinn Berg Steinarsson hjá Baugi og Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri nýja fjárfestingabankans Aska Capital. Viðskipti innlent 21.2.2007 01:30
LOGOS kostar stöðu lektors í HÍ LOGOS lögmannsþjónusta kostar stöðu lektors við lagadeild Háskóla Íslands næstu þrjú árin. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Páll Hreinsson, forseti lagadeildar, og Gunnar Sturluson, framkvæmdastjóri LOGOS, undirrituðu samning þessa efnis í gær. Viðskipti innlent 21.2.2007 01:00
Besta afkoman í sögu Icelandair Group Icelandic Group skilaði ríflega 2,6 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Félagið skilaði hins vegar 555 milljóna króna tapi á fjórða og síðasta rekstrarfjórðungi síðasta árs. Þetta er besta afkoman í sögu félagsins, sem var skráð í Kauphöll Íslands undir lok síðasta árs. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:37
Yfir 100 sýnendur á Tækni og vit 2007 Yfir 100 sýnendur hafa skráð sig til þátttöku á stórsýningunni Tækni og vit 2007 verður haldin í Fífunni í Kópavogi dagana 8.-11. mars næstkomandi. Mikil gróska er í tækni- og þekkingariðnaði og verður sýningin stærsti viðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi á þessu sviði. Viðskipti innlent 20.2.2007 15:33
Icelandic Glacial með víðtæka dreifingu í N-Ameríku Íslenska fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað vatn á flöskum undir vörumerkinu Icelandic Glacial í Þorlákshöfn, hefur gert samning við kanadíska fyrirtækið Leading Brands um dreifingu á vatninu í Kanada og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið mun meðal annars selja vatnið í verslanakeðjunum Shoppers Drug Mart, Whole Foods Markets og í Wal-Mart auk annarra verslana. Viðskipti innlent 20.2.2007 15:31