Viðskipti innlent

Fjárfestingar lífeyrissjóða

Á morgun býður Lífeyrissjóður verkfræðinga til hádegisverðar á Grand Hótel Reykjavík milli klukkan tólf og eitt. Þar verður fjárfestingastefna lífeyrissjóða og hlutverk þeirra í efnahagslífinu rædd í þaula.

Ræðumenn á fundinum verða þau Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Skarphéðinn Berg Steinarsson hjá Baugi og Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri nýja fjárfestingabankans Aska Capital.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×