Lífið

Upphaf jólaundirbúnings smekkfólks bæjarins

Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag þar sem smekkfólk kom saman og gladdist. Villi Naglbítur og Bibbi í Skálmöld enduðu í blokkflautukeppni sem Villi vann.

Lífið

Þrjátíu ára útgáfuafmæli Leyndarmáls Grafíkur

Árið 1987 gaf hljómsveitin Grafík út plötuna Leyndarmál en þar kom Andrea Gylfadóttir inn sem söngkona sveitarinnar. Í tilefni af útgáfuafmælinu ætlar sveitin að halda tvenna tónleika þar sem platan verður leikin, í Bæjarbíói í kvöld og á Græna hattinum á morgun.

Lífið

Vonar að fólk borði upp sýninguna

18 kíló af sælgæti eru í aðalhlutverki í sýningunni Ofgnótt sem listakonan Andrea Arnarsdóttir stendur fyrir. Gestum og gangandi er velkomið að smakka á sýningunni.

Lífið

Gamaldags stemning og meistaraleg motta

Þegar kemur að svona þekktum hlutverkum er alltaf hætta á að leikarar hverfi í eftirhermu á forvera, en Branagh gengur ekki í þá gildru enda meiriháttar góður og sömuleiðis hressilega margbrotinn sem Poirot.

Lífið