Ferðast um heiminn á bossanum: Handteknir í Taílandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 21:30 Þetta er myndin sem gerði allt vitlaust. Vísir / Skjáskot af Instagram Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira