Ferðast um heiminn á bossanum: Handteknir í Taílandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 21:30 Þetta er myndin sem gerði allt vitlaust. Vísir / Skjáskot af Instagram Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Bandaríska parið Joseph og Travis Dasilva hafa vakið mikla athygli á ferðalagi sínu um heiminn, helst vegna þess að þeir hafa berað afturenda sína á hverjum einasta áfangastað. Joseph og Travis kalla uppátækið Traveling Butts og halda úti Instagram-síðu þar sem þeir leyfa heiminum að fylgjast með ævintýrum bossanna. Bankok #travelingbutts A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 28, 2017 at 11:48pm PST Þeir komust hins vegar í hann krappan í Bangkok í Taílandi á dögunum þegar þeir heimsóttu hofið Wat Arun, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Parið hélt uppteknum hætti, beraði afturenda sína og tók myndir sem var deilt á samfélagsmiðlum. Það brýtur hins vegar í bága við reglur um klæðnað í hofum í Taílandi en krafist er að gestir hofa klæðist sómasamlegum klæðnaði. Á sumum stöðum mega gestir ekki einu sinni sýna fótleggi né handleggi. #travelingbutts White House A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 12:37am PSTJoseph og Travis voru handteknir á flugvellinum í Bangkok í vikunni, eftir að yfirvöld þar í landi höfðu komist yfir mynd af þeim í Wat Arun. Parið var kært fyrir ósæmilega hegðun og á yfir höfði sekt uppá tæplega sextán þúsund krónur. Þá fara taílensk yfirvöld fram á að afturkalla vegabréfsáritun þeirra Joseph og Travis í landinu og krefst þess að þeir verði settir á svartan lista svo þeir fái ekki að heimsækja landið á ný. #travelingbutts Seven Magic Mountains, colorful stones A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:13am PST #travelingbutts at sunset ☀️ A post shared by Traveling Butts (@travelling_butts) on Nov 29, 2017 at 9:10am PST
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira