Gagnrýnd fyrir brjóstagjöf á almannafæri: „Brjóst eru ekki kynferðisleg“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 21:30 Brittni segir eðlilegt að gefa brjóst á almannafæri. Vísir / Facebook - Brittni Medina Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“ Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“
Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50
Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16
Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10