Gagnrýnd fyrir brjóstagjöf á almannafæri: „Brjóst eru ekki kynferðisleg“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 21:30 Brittni segir eðlilegt að gefa brjóst á almannafæri. Vísir / Facebook - Brittni Medina Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“ Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“
Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50
Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16
Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10