Gagnrýnd fyrir brjóstagjöf á almannafæri: „Brjóst eru ekki kynferðisleg“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 21:30 Brittni segir eðlilegt að gefa brjóst á almannafæri. Vísir / Facebook - Brittni Medina Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“ Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Bandaríska, tveggja barna móðirin Brittni Medina fer reglulega í skemmtigarðinn Disneyland með eiginmanni sínum og sonum þeirra tveimur, en annar snáðinn er tíu mánaða gamall og enn á brjósti. Brittni og fjölskylda hennar heimsótti garðinn í þessum mánuði og þegar yngri sonur hennar varð svangur, byrjaði hún að gefa honum brjóst á almannafæri. Sumum gestum líkaði það alls ekki. „Ég stóð í mjög langri röð í myndatöku þegar sonur minn varð svangur og ég ætlaði ekki að bíða í röðinni aftur. Þannig að ég dró niður bolinn og gaf honum brjóst,“ skrifar Brittni í færslu á Facebook sem hún deildi í hópnum Breastfeeding Mama Talk. Fljótlega heyrði Brittni að konur, sem hún þekkti ekki neitt, byrjuðu að gagnrýna hana fyrir að gefa brjóst þannig að hún svaraði fyrir sig. „Þessar konur létu ljót orð falla um mig þannig að ég færði mig til að ná mynd af mér með þeim. Ekki til að vekja athygli á sjálfri mér heldur á þeirri staðreynd að KONUR EIGI EKKI AÐ FINNA FYRIR SKÖMM FYRIR AÐ GEFA BÖRNUM SÍNUM, ÁN ÞESS AÐ HYLJA SIG.“ Þegar þetta er skrifað er búið að skrifa tæplega tvö þúsund athugasemdir við færsluna og deila henni rúmlega þúsund sinnum. Margar athugasemdirnar eru jákvæðar en sumir halda því fram að hún ætti að gefa barni sínu brjóst án þess að sýna svona mikið hold. „Já, ekki allir eru sammála. Í fyrsta lagi þarf ég ekki samþykki ykkar!“ skrifar Brittni í svari sínu til fólks og heldur áfram. „Brjóst eru ekki kynferðisleg! Ef þið getið ekki sagt börnunum ykkar að annað barn sé að borða, þá er það ekki mitt mál. Er ég vanalega svona „óvarin“ þegar ég gef syni mínum? Nei! En það eru ekki allar stundir í móðurhlutverkinu mjög glæstar!“ Brittni segir enn fremur að myndin gefi raunsæja mynd af brjóstagjöf og að samfélagið þurfi að samþykkja brjóstagjöf á almannafæri. „Ég bjóst ekki við að þessi mynd færi um allt á netinu. Auðvitað er þetta ekki besta myndin af mér en ég elska hana því, eins og ég skrifaði áður, eru ekki allar stundir sem móðir mjög glæstar.“
Tengdar fréttir Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50 Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16 Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10 Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag 12. október 2016 13:50
Fyrst kvenna til að gefa brjóst í þingsalnum í Ástralíu Ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Larissa Waters braut blaði í ástralskri stjórnmálasögu í gær þegar hún gaf barni sínu brjóst í þingsalnum. 10. maí 2017 11:16
Páfinn hvetur mæður til brjóstagjafar í Sixtínsku kapellunni Páfinn er ötull stuðningsmaður brjóstagjafar á opinberum vettvangi. 8. janúar 2017 13:10