Lífið

Stukku af fjalli og inn í flugvél á fullri ferð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalegt að sjá.
Rosalegt að sjá.
Tveir Frakkar náðu á dögunum mögnuðu afreki þegar þeir stukku af rúmlega 4000 metra háu fjalli í sérstökum búningum með vængjum.

Markmiðið var að lenda inni í flugvél sem var á ferð. Mennirnir æfðu sig í marga mánuði fyrir tilraunina en þeir stukku af fjallinu Jungfrau í Sviss.

Hér að neðan má sjá myndband af ferlinu öllu en um er að ræða kynningarmyndband fyrir orkudrykkinn Red Bull.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×