Lífið

Birgitta Haukdal og Gummi Ben með ótrúlegt bragð til að þurrka kartöflur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Geggjaður þáttur í gærkvöldi á Stöð 2.
Geggjaður þáttur í gærkvöldi á Stöð 2.
Ísskápastríðið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestirnir að þessu af dýrari gerðinni.

Um var að ræða söngkonuna Birgittu Haukdal og sjónvarps-og útvarpsmanninn Gulla Helga.

Gulli var með Evu í liði og Birgitta var með Gumma Ben í liði að þessu sinni. Þátturinn var góð skemmtun og má sjá hér að neðan hvernig gekk hjá liðunum að reiða fram aðalréttinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×