Lífið Timberlake og Lohan rífast Lífið og tilveran er ekki einföld í heimi hinna ríku og frægu. Og hún er ansi flókin, sagan af Justin Timberlake og Lindsay Lohan í New York. Lífið 26.6.2009 05:00 Tíu kvikmyndir keppa um Óskarinn Tíu kvikmyndir verða tilnefndar sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári í stað fimm eins og venjan hefur verið. Með þessu vilja skipuleggjendurnir auka fjölbreytni myndanna sem keppa um þennan eftirsótta titil og gefa fleiri vinsælum myndum tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1943 sem tíu myndir keppa í þessum flokki. Lífið 26.6.2009 05:00 The Killers undirbýr nýja plötu Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas ætlar að ljúka við nýja plötu með lögum eftir aðra tónlistarmenn á þessu ári. Lífið 26.6.2009 02:00 Stefán Karl braut glas í beinni Leikarinn Stefán Karl Stefánsson kom Elsu Maríu Jakobsdóttur í opna skjöldu þegar hann braut vatnsglas í beinu viðtali í Kastljósinu í kvöld svo flæddi yfir undirbúningsglósur hennar. Það mun þó um óviljaverk hafa verið að ræða. Lífið 25.6.2009 20:15 Litríkur fantasíuheimur Elektródúettinn Empire of the Sun hefur vakið mikla athygli fyrir afslappaðar og grípandi melódíur sínar. Smáskífulagið Walking on a Dream hefur heldur betur hitt í mark. Lífið 25.6.2009 06:00 Niður á bóginn í Salnum Er ekki allt á niðurleið? Hvað sem uppnáminu líður ætlar bassinn Bjarni Thor Kristinsson að þrepa sig niður og bjóða gestum Salarins á óborganlega skemmtun í kvöld í Salnum í Kópavogi. Þar flytur hann aríur, ljóð og sönglög sem stefna niður á við og rista djúpt við undirleik Ástríðar Öldu Sigurðardóttur píanóleikara. Þau byrja eins ofarlega og Bjarna er unnt og svo dýpkar það og dimmir niður tónstigann í leit að djúpum bassanótum og merkingu þeirra. Lífið 25.6.2009 06:00 Daniel Craig leikur í hryllingsmynd Bond-leikarinn Daniel Craig er að ná samningum við Morgan Creek-framleiðslufyrirtækið um að leika í hryllingsmyndinni The Dreamhouse eða Draumahúsið. Leikstjóri verður Jim Sheridan en handritið er eftir David Loucka. Myndin segir frá fjölskylduföður sem telur sig hafa fundið draumahúsið handa fjölskyldu sinni. Allt fer hins vegar á versta veg þegar fyrrum eigendur hússins fara að ofsækja fjölskylduna. Lífið 25.6.2009 06:00 Dúett Ólafar og Megasar Megas og Ólöf Arnalds halda tónleika á Café Rosenberg miðvikudaginn 1. júlí. Þar munu þau spila hvort í sínu lagi og einnig nokkur lög saman. Lífið 25.6.2009 06:00 Djammstöðum fjölgar enn Skemmtistaðir virðast þrífast vel í kreppunni því opnaðir verða þrír nýir skemmtistaðir nú á næstunni. Lífið 25.6.2009 06:00 Árni Johnsen ræktar kalkúna „Við erum alveg sannfærðir um að þeir séu frá Frakklandi. París. Þeir tala í það minnsta frönsku,” segir Árni Johnsen alþingismaður. Lífið 25.6.2009 06:00 Efron breytir til Bandaríska táningsstjarnan Zac Efron ætlar sé ekki bara að vera frægur fyrir snoppufrítt andlit og hlutverk sitt í High School Musical. Því vill hann venda kvæði sínu í kross og hefur samið um að leika í erótískum trylli. Þetta hefur vakið nokkra kátínu meðal erlendra kvikmyndablaðamanna sem líkja Efron við Gosa. Blaðamaður Empire segir að Disney sé skaparinn sem vilji halda honum heima við, í öruggu umhverfi þar sem hann malar gull á unglingsstjörnum. Þeir verði hins vegar á einhverjum tímapunkti að hleypa honum út í hinn vonda heim. Lífið 25.6.2009 05:45 Eignuðust tvíbura Hjónin Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick eignuðust tvíbura nú í vikunni. Hjónin fengu staðgöngumóður til að ganga með börnin og sú fæddi tvær litlar stúlkur sem hafa fengið nöfnin Marion Loretta Elwell og Tabitha Hodge. Lífið 25.6.2009 05:15 Nína doktor Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari varði hinn 2. júní sl. doktorsritgerð sína við tónlistardeild Graduate Center of the City University of New York. Andmælandi var dr. Sylvia Kahan, prófessor í píanóleik og tónlistarfræðum við CUNY Graduate Center og College of Staten Island. Titill doktorsritgerðarinnar er: „The Piano Works of Páll Ísólfsson (1893-1974) – A Diverse Collection.“ Lífið 25.6.2009 05:00 Enn meiri rómantík hjá Heigl Leikkonan Katherine Heigl, sem sló í gegn í læknaþáttunum Grey"s Anatomy, hefur tekið að sér aðalhlutverkið í rómantísku gamanmyndinni Life As We Know It. Lífið 25.6.2009 04:45 Norrænt kvikmyndastarf Norrænu menningarmálaráðherrarnir hafa gert fimm ára samkomulag við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkomulagið er einn stærsti liðurinn í fjárlögum menningarmálaráðherranna og mun styrkja Norðurlönd í alþjóðlegri samkeppni á sviði kvikmyndagerðar og framleiðslu sjónvarpsefnis. Lífið 25.6.2009 04:30 Fincher leikstýrir Facebook Bandaríski leikstjórinn David Fincher er þessa dagana orðaður við kvikmynd um Facebook-ævintýrið. Fincher þarf vart að kynna fyrir kvikmyndaáhugamönnum, eftir hann liggja verk á borð við Seven, The Game og nú síðast The Curious Case of Benjamin Button. Að ógleymdu Rolling Stones-myndbandinu sem nýjasta Vodafone-auglýsingin á Íslandi vísar svo sterkt til. Lífið 25.6.2009 04:15 Ráðstefna rokkara Heljarinnar þungarokksveisla verður haldin á Sódómu Reykjavík annað kvöld. Deep Jimi and the Zep Creams og Morðingjarnir stíga á svið, fjórir þungarokksfróðir plötusnúðar þeyta skífum og keppt verður í spurningakeppni þar sem þungarokk verður vitaskuld í forgrunni. Einnig verður dregið í Metal-happadrætti. Þeir sem mæta í klæðnaði sem hæfir hátíð sem þessari geta átt von á glaðningi og aðstandendur lofa einnig glæstum vinningum í spurningakeppninni. Lífið 25.6.2009 04:00 Frímann og Frank Hvam ræða saman um gamanmál „Við erum búnir að vera í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og á Íslandi. Eigum eftir að fara til Finnlands og svo Bretlands. Og málið er að Frímann Gunnarsson er að gera úttekt á gríni frá Norðurlöndunum," segir Gunnar Hansson, leikari og Vespusali með meiru. Lífið 25.6.2009 03:45 Ræktar tóbak og grasker Í Skorradal hafa nokkrir starfsmenn Skógræktar ríkisins tekið sig til og gera nú tilraunir með að rækta grasker, tóbak og maís hér á landi. Orri Freyr Finnbogason og samstarfsmenn hans hjá Skógrækt ríkisins stunda ýmis konar tilraunastarfsemi þegar kemur að nytja- og matjurtarækt. Lífið 25.6.2009 03:30 Glaðari gaflar út um alla borg Reykjavíkurborg stendur nú fyrir hugmyndasamkeppni þar sem einstaklingum gefst kostur á að senda inn hugmyndir að veggverki á húsgafl. Lífið 25.6.2009 03:15 Hátíðir í haust Kvikmyndahátíðir haustsins verða með fjörlegra móti og er ekkert lát á þótt þrengist hagur múgamanna: Lífið 25.6.2009 03:15 Silfurdrengir bjóða 400 manns í indverskan mat í partíi ársins Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson halda stærsta partí ársins á skemmtistaðnum Oliver á laugardagskvöldið. Fjögur hundruð vinir þeirra hafa fengið boðskort og ekkert verður til sparað þegar hárgelið The Silver verður kynnt. Lífið 25.6.2009 03:00 Hjaltalín eltir kvennalandsliðið til Finnlands Hljómsveitin Hjaltalín heldur þrenna tónleika í Finnlandi í lok ágúst á sama tíma og íslenska kvennalandsliðið keppir á EM í fótbolta þar í landi. Lífið 25.6.2009 02:45 Smiðjurnar tókust vel Hljóðverssmiðjur Kraums voru haldnar í fyrsta sinn í hljóðverinu Tankinum á Flateyri, Önundarfirði, fyrir skömmu. Nokkur lög voru kláruð í hljóðverinu og vel heppnað námskeið um upptökur, lagasmíðar og fyrstu skrefin í tónlistarbransanum haldið. Lífið 25.6.2009 02:30 Katie sendir Peter tóninn á Twitter „Við höfum tekið þá ákvörðun að skilja og við vonum að fjölmiðlar virði þá ósk okkar að gera það í kyrrþey, fjarri kastljósinu.“ Lífið 25.6.2009 02:15 Upphafið að Megan Fox Þótt einhverjir efist um leiklistarhæfileika Megan Fox hefur hún svo sannarlega stimplað sig inn í kvikmyndabransann með kvikmyndunum um Optimus Prime og hina Transformers-karlana. Lífið 25.6.2009 02:00 Varð óglatt eftir ástarsenur með Fisher Líf kvikmyndaleikarans er ekki alltaf dans á rósum. Og atriði sem birtast áhorfendum í líki lostafullra ástarsena eru oftast kvöl og pína fyrir þá sem taka þátt í þeim. Í það minnsta var það þannig fyrir hinn unga og óreynda Edward Hogg þegar hann lék í ástarsenu á móti Stjörnustríðsstjörnunni Carrie Fisher. Honum varð nefnilega óglatt eftir tökurnar. Lífið 25.6.2009 01:30 Kreppuleikir Breska Þjóðleikhúsið hefur pantað leikverk fyrir Lyttelton-sviðið frá David Hare um fjármálakreppuna. Það á að vera tilbúið til æfinga í haust. Lífið 25.6.2009 01:15 Þeir fyrstu í fjögur ár Hljómsveitin JJ Soul Band heldur sína fyrstu tónleika hérlendis í fjögur ár þegar hún stígur á svið á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Síðast spilaði hún opinberlega á Íslandi á Listahátíð Seltjarnarness árið 2005 og þar áður á Listasumri Akureyrar og Jazzhátíð Austurlands árið 2002. Lífið 25.6.2009 01:00 Liam leikur í bíómynd Oasis-stjarnan Liam Gallagher lætur til sín taka víðar en í tónlistinni um þessar mundir. Hann er með eigin fatalínu og hyggst nú reyna fyrir sér í kvikmyndaheiminum. Lífið 25.6.2009 00:45 « ‹ ›
Timberlake og Lohan rífast Lífið og tilveran er ekki einföld í heimi hinna ríku og frægu. Og hún er ansi flókin, sagan af Justin Timberlake og Lindsay Lohan í New York. Lífið 26.6.2009 05:00
Tíu kvikmyndir keppa um Óskarinn Tíu kvikmyndir verða tilnefndar sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári í stað fimm eins og venjan hefur verið. Með þessu vilja skipuleggjendurnir auka fjölbreytni myndanna sem keppa um þennan eftirsótta titil og gefa fleiri vinsælum myndum tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1943 sem tíu myndir keppa í þessum flokki. Lífið 26.6.2009 05:00
The Killers undirbýr nýja plötu Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas ætlar að ljúka við nýja plötu með lögum eftir aðra tónlistarmenn á þessu ári. Lífið 26.6.2009 02:00
Stefán Karl braut glas í beinni Leikarinn Stefán Karl Stefánsson kom Elsu Maríu Jakobsdóttur í opna skjöldu þegar hann braut vatnsglas í beinu viðtali í Kastljósinu í kvöld svo flæddi yfir undirbúningsglósur hennar. Það mun þó um óviljaverk hafa verið að ræða. Lífið 25.6.2009 20:15
Litríkur fantasíuheimur Elektródúettinn Empire of the Sun hefur vakið mikla athygli fyrir afslappaðar og grípandi melódíur sínar. Smáskífulagið Walking on a Dream hefur heldur betur hitt í mark. Lífið 25.6.2009 06:00
Niður á bóginn í Salnum Er ekki allt á niðurleið? Hvað sem uppnáminu líður ætlar bassinn Bjarni Thor Kristinsson að þrepa sig niður og bjóða gestum Salarins á óborganlega skemmtun í kvöld í Salnum í Kópavogi. Þar flytur hann aríur, ljóð og sönglög sem stefna niður á við og rista djúpt við undirleik Ástríðar Öldu Sigurðardóttur píanóleikara. Þau byrja eins ofarlega og Bjarna er unnt og svo dýpkar það og dimmir niður tónstigann í leit að djúpum bassanótum og merkingu þeirra. Lífið 25.6.2009 06:00
Daniel Craig leikur í hryllingsmynd Bond-leikarinn Daniel Craig er að ná samningum við Morgan Creek-framleiðslufyrirtækið um að leika í hryllingsmyndinni The Dreamhouse eða Draumahúsið. Leikstjóri verður Jim Sheridan en handritið er eftir David Loucka. Myndin segir frá fjölskylduföður sem telur sig hafa fundið draumahúsið handa fjölskyldu sinni. Allt fer hins vegar á versta veg þegar fyrrum eigendur hússins fara að ofsækja fjölskylduna. Lífið 25.6.2009 06:00
Dúett Ólafar og Megasar Megas og Ólöf Arnalds halda tónleika á Café Rosenberg miðvikudaginn 1. júlí. Þar munu þau spila hvort í sínu lagi og einnig nokkur lög saman. Lífið 25.6.2009 06:00
Djammstöðum fjölgar enn Skemmtistaðir virðast þrífast vel í kreppunni því opnaðir verða þrír nýir skemmtistaðir nú á næstunni. Lífið 25.6.2009 06:00
Árni Johnsen ræktar kalkúna „Við erum alveg sannfærðir um að þeir séu frá Frakklandi. París. Þeir tala í það minnsta frönsku,” segir Árni Johnsen alþingismaður. Lífið 25.6.2009 06:00
Efron breytir til Bandaríska táningsstjarnan Zac Efron ætlar sé ekki bara að vera frægur fyrir snoppufrítt andlit og hlutverk sitt í High School Musical. Því vill hann venda kvæði sínu í kross og hefur samið um að leika í erótískum trylli. Þetta hefur vakið nokkra kátínu meðal erlendra kvikmyndablaðamanna sem líkja Efron við Gosa. Blaðamaður Empire segir að Disney sé skaparinn sem vilji halda honum heima við, í öruggu umhverfi þar sem hann malar gull á unglingsstjörnum. Þeir verði hins vegar á einhverjum tímapunkti að hleypa honum út í hinn vonda heim. Lífið 25.6.2009 05:45
Eignuðust tvíbura Hjónin Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick eignuðust tvíbura nú í vikunni. Hjónin fengu staðgöngumóður til að ganga með börnin og sú fæddi tvær litlar stúlkur sem hafa fengið nöfnin Marion Loretta Elwell og Tabitha Hodge. Lífið 25.6.2009 05:15
Nína doktor Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari varði hinn 2. júní sl. doktorsritgerð sína við tónlistardeild Graduate Center of the City University of New York. Andmælandi var dr. Sylvia Kahan, prófessor í píanóleik og tónlistarfræðum við CUNY Graduate Center og College of Staten Island. Titill doktorsritgerðarinnar er: „The Piano Works of Páll Ísólfsson (1893-1974) – A Diverse Collection.“ Lífið 25.6.2009 05:00
Enn meiri rómantík hjá Heigl Leikkonan Katherine Heigl, sem sló í gegn í læknaþáttunum Grey"s Anatomy, hefur tekið að sér aðalhlutverkið í rómantísku gamanmyndinni Life As We Know It. Lífið 25.6.2009 04:45
Norrænt kvikmyndastarf Norrænu menningarmálaráðherrarnir hafa gert fimm ára samkomulag við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkomulagið er einn stærsti liðurinn í fjárlögum menningarmálaráðherranna og mun styrkja Norðurlönd í alþjóðlegri samkeppni á sviði kvikmyndagerðar og framleiðslu sjónvarpsefnis. Lífið 25.6.2009 04:30
Fincher leikstýrir Facebook Bandaríski leikstjórinn David Fincher er þessa dagana orðaður við kvikmynd um Facebook-ævintýrið. Fincher þarf vart að kynna fyrir kvikmyndaáhugamönnum, eftir hann liggja verk á borð við Seven, The Game og nú síðast The Curious Case of Benjamin Button. Að ógleymdu Rolling Stones-myndbandinu sem nýjasta Vodafone-auglýsingin á Íslandi vísar svo sterkt til. Lífið 25.6.2009 04:15
Ráðstefna rokkara Heljarinnar þungarokksveisla verður haldin á Sódómu Reykjavík annað kvöld. Deep Jimi and the Zep Creams og Morðingjarnir stíga á svið, fjórir þungarokksfróðir plötusnúðar þeyta skífum og keppt verður í spurningakeppni þar sem þungarokk verður vitaskuld í forgrunni. Einnig verður dregið í Metal-happadrætti. Þeir sem mæta í klæðnaði sem hæfir hátíð sem þessari geta átt von á glaðningi og aðstandendur lofa einnig glæstum vinningum í spurningakeppninni. Lífið 25.6.2009 04:00
Frímann og Frank Hvam ræða saman um gamanmál „Við erum búnir að vera í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og á Íslandi. Eigum eftir að fara til Finnlands og svo Bretlands. Og málið er að Frímann Gunnarsson er að gera úttekt á gríni frá Norðurlöndunum," segir Gunnar Hansson, leikari og Vespusali með meiru. Lífið 25.6.2009 03:45
Ræktar tóbak og grasker Í Skorradal hafa nokkrir starfsmenn Skógræktar ríkisins tekið sig til og gera nú tilraunir með að rækta grasker, tóbak og maís hér á landi. Orri Freyr Finnbogason og samstarfsmenn hans hjá Skógrækt ríkisins stunda ýmis konar tilraunastarfsemi þegar kemur að nytja- og matjurtarækt. Lífið 25.6.2009 03:30
Glaðari gaflar út um alla borg Reykjavíkurborg stendur nú fyrir hugmyndasamkeppni þar sem einstaklingum gefst kostur á að senda inn hugmyndir að veggverki á húsgafl. Lífið 25.6.2009 03:15
Hátíðir í haust Kvikmyndahátíðir haustsins verða með fjörlegra móti og er ekkert lát á þótt þrengist hagur múgamanna: Lífið 25.6.2009 03:15
Silfurdrengir bjóða 400 manns í indverskan mat í partíi ársins Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson halda stærsta partí ársins á skemmtistaðnum Oliver á laugardagskvöldið. Fjögur hundruð vinir þeirra hafa fengið boðskort og ekkert verður til sparað þegar hárgelið The Silver verður kynnt. Lífið 25.6.2009 03:00
Hjaltalín eltir kvennalandsliðið til Finnlands Hljómsveitin Hjaltalín heldur þrenna tónleika í Finnlandi í lok ágúst á sama tíma og íslenska kvennalandsliðið keppir á EM í fótbolta þar í landi. Lífið 25.6.2009 02:45
Smiðjurnar tókust vel Hljóðverssmiðjur Kraums voru haldnar í fyrsta sinn í hljóðverinu Tankinum á Flateyri, Önundarfirði, fyrir skömmu. Nokkur lög voru kláruð í hljóðverinu og vel heppnað námskeið um upptökur, lagasmíðar og fyrstu skrefin í tónlistarbransanum haldið. Lífið 25.6.2009 02:30
Katie sendir Peter tóninn á Twitter „Við höfum tekið þá ákvörðun að skilja og við vonum að fjölmiðlar virði þá ósk okkar að gera það í kyrrþey, fjarri kastljósinu.“ Lífið 25.6.2009 02:15
Upphafið að Megan Fox Þótt einhverjir efist um leiklistarhæfileika Megan Fox hefur hún svo sannarlega stimplað sig inn í kvikmyndabransann með kvikmyndunum um Optimus Prime og hina Transformers-karlana. Lífið 25.6.2009 02:00
Varð óglatt eftir ástarsenur með Fisher Líf kvikmyndaleikarans er ekki alltaf dans á rósum. Og atriði sem birtast áhorfendum í líki lostafullra ástarsena eru oftast kvöl og pína fyrir þá sem taka þátt í þeim. Í það minnsta var það þannig fyrir hinn unga og óreynda Edward Hogg þegar hann lék í ástarsenu á móti Stjörnustríðsstjörnunni Carrie Fisher. Honum varð nefnilega óglatt eftir tökurnar. Lífið 25.6.2009 01:30
Kreppuleikir Breska Þjóðleikhúsið hefur pantað leikverk fyrir Lyttelton-sviðið frá David Hare um fjármálakreppuna. Það á að vera tilbúið til æfinga í haust. Lífið 25.6.2009 01:15
Þeir fyrstu í fjögur ár Hljómsveitin JJ Soul Band heldur sína fyrstu tónleika hérlendis í fjögur ár þegar hún stígur á svið á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Síðast spilaði hún opinberlega á Íslandi á Listahátíð Seltjarnarness árið 2005 og þar áður á Listasumri Akureyrar og Jazzhátíð Austurlands árið 2002. Lífið 25.6.2009 01:00
Liam leikur í bíómynd Oasis-stjarnan Liam Gallagher lætur til sín taka víðar en í tónlistinni um þessar mundir. Hann er með eigin fatalínu og hyggst nú reyna fyrir sér í kvikmyndaheiminum. Lífið 25.6.2009 00:45