Erlent Líklega dómur í vikunni Rússneski auðkýfingurinn Míkhaíl Khodorkovskí, mun líklega komast að því í þessari viku hversu lengi hann mun fá að dúsa í fangelsi. Erlent 29.5.2005 00:01 Meiri kjörsókn en fyrir 13 árum Um tíu milljónir Frakka höfðu um hádegi greitt atkvæði um stjórnarskrá Evrópusambandsins en það er um fjórðungur þeirra sem eru á kjörskrá. Segja frönsk blöð að það sé tæplega fimm prósentustigum fleiri en kosið höfðu á sama tíma um Maastricht-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992. Erlent 29.5.2005 00:01 Með logandi vindil innanklæða Benjamin Nethanyahu, fjármálaráðherra Ísraels, veitti í dag eldheitt útvarpsviðtal í orðsins fyllstu merkingu skömmu fyrir ríkisstjórnarfund. Forsætisráðherrann fyrrverandi var að ræða við fréttamann frá útvarpi hersins þegar fréttamaðurinn sagðist skyndilega finna reykjarlykt. Netanyahu hváði en þá benti fréttamaðurinn honum á að vindill innan á jakkafötum hans stæði í ljósum logum. Erlent 29.5.2005 00:01 Tók son sinn í gíslingu Maður ruddist inn á sjúkrahús í Blekinge í Karlskrona-héraði í Svíþjóð í gær og tók son sinn í gíslingu. Hann hótaði að kveikja í sér og syninum. Erlent 29.5.2005 00:01 Vilja fjölga nektarströndum Svo virðist sem nektarsinnum fari fjölgandi í Noregi því yfirvöld í bæði Þrándheimi og Stafangri hafa fengið beiðnir um að opna nýjar nektarstrendur í bæjunum. <em>Aftenposten</em> greinir frá því að meðlimum í Nektarsinnafélagi Rogalands hafi fjölgað jafnt og þétt undanfarið ár og því hafi félagið óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Stafangri að ný nektarbaðstönd verði opnuð í bænum. Erlent 28.5.2005 00:01 Niður úr krana eftir rúma tvo daga Bandarískur ógæfumaður um fertugt flúði lögregluna upp í 50 metra háan byggingakrana. Það tók meira en tvo sólarhringa að ná honum niður. Erlent 28.5.2005 00:01 Sprengjuhótun við grafhýsi Francos Lögregla á Spáni rannsakar nú hvort skæruliðasamtök Baska, ETA, hafi komið fyrir sprengju við grafhýsi Franciscos Francos, fyrrverandi einræðisherra Spánar, nærri Madríd. Tilkynning þess efnis barst baskneska dagblaðinu <em>Gara</em> í morgun og eru sérsveitir lögreglu á staðnum að kemba svæðið. Erlent 28.5.2005 00:01 Kosið um arfleifð Hariri Líbanar ganga í dag að kjörborðinu og kjósa sér nýtt þing í fyrsta sinn eftir að Sýrlendingar hurfu frá landinu með hermenn sína og leyniþjónustu. Erlent 28.5.2005 00:01 Fundu lík af tíu sjítum Lögregla í Írak greindi frá því í dag að hún hefði fundið lík af tíu sjítum nærri bænum Qaim við landamæri Sýrlands. Bundið hafði verið fyrir augun á fólkinu og það skotið í hausinn en auk þess báru líkin merki um pyntingar. Talið er að fólkið sé frá Suður-Írak og hafi verið að koma úr pílagrímsferð til Sýrlands þegar ráðist var á það. Erlent 28.5.2005 00:01 Kosning um stjórnarskrá hafin Þjóðaratkvæðargreiðsla um stjórnarskrá Evrópusambandsins hófst í dag á eyjum víða um heim sem heyra undir Frakkland en kosið verður í Frakklandi á morgun. Talið er líklegast að Frakkar hafni stjórnarskránni en síðustu skoðanakannanir, sem gerðar voru í gær, hafa verið nokkuð misvísandi. Erlent 28.5.2005 00:01 Ástandið betra en ekki eðlilegt Ástandið í Darfur hefur batnað en stjórnvöld á svæðinu þurfa að gera meira til að bæta aðstöðu þeirra hundruð þúsunda einstaklinga sem hafa flúið ofbeldi í héraðinu. Þetta sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, þegar hann kom í dagslanga heimsókn til Darfurhéraðs í Súdan í gær. Erlent 28.5.2005 00:01 Sænskur biskup braust inn Biskupinn í Stokkhólmi hefur verið kærður fyrir innbrot og brot gegn friðhelgi heimilisins. Erlent 28.5.2005 00:01 Sprengjuárásir í Indónesíu Að minnsta kosti 21 lét lífið og tugir særðust þegar tvær sprengjur sprungu á fjölförnum götumarkaði í bænum Tentena í Indónesíu í morgun. Meirihluti bæjarbúa Tentena, sem er á eyjunni Sulawasi, er kristinn. Í þessum sama bæ létust 2000 manns í átökum kristinna og múslíma, átökum sem stóðu í þrjú ár eða þar til samkomulag var gert milli fylkinganna árið 2001. Erlent 28.5.2005 00:01 Gæti orðið mjótt á munum Mjög mjótt er á mununum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrá Evrópusambandsins samkvæmt síðustu skoðanakönnun sem birt var í gær. Samkvæmt henni segja 52 prósent Frakka nei við stjórnarskránni en 48 prósent já. Erlent 28.5.2005 00:01 Reykingabann í Belgíu 2007 Reykingar verða bannaðar á veitingastöðum í Belgíu árið 2007 ef frumvarp sem heilbrigðisráðherra landsins hyggst leggja fram nær fram að ganga. Heilbrigðisráðuneytið í Belgíu staðfesti við fjölmiðla í dag að líklegt væri að samkomulag næðist um frumvarpið á mánudag og tekur reykingabannið þá gildi um áramótin 2006-2007. Erlent 28.5.2005 00:01 Litblindir hlusta á litrófið Litblindir geta hlustað á litrófið með hjálp tækis, sem gerir þeim kleift að greina í sundur mismunandi liti með hljóðmerkjum. Litblindur listmálari er sá fyrsti sem notar tækið og má ímynda sér að verkin fái aukna dýpt og verði aðgengilegri þeim sem skynja liti. Erlent 28.5.2005 00:01 Greina enn hermannaveiki í Noregi Enn greinast ný tilfelli af hermannaveiki í Fredrikstad í Noregi, en á síðasta sólarhring hafa 15 leitað til Östfold-sjúkrahússins og tveir þeirra greinst með sjúkdóminn. Alls hafa 46 smitast af hermannaveiki á svæðinu og eru fimm þeirra látnir. Þá eru tveir alvarlega veikir og einn sjúklingur er í öndunarvél. Erlent 28.5.2005 00:01 Tafir á flugi vegna verkfalls Flug bæði frestaðist og var aflýst á Ítalíu í dag þegar ítalskir flugumferðarstjórar lögðu niður vinnu í fjóra tíma vegna kjaradeilu við stjórnvöld. 196 flugum á vegum Alitalia, flestum til útlanda, var afllýst vegna verkfallsins en deilt er um túlkun kjarasamninga sem gerðir voru á síðasta ári. Erlent 28.5.2005 00:01 Japanskur gísl í Írak myrtur Uppreisnarhópur í Írak, sem haldið hefur Japana í gíslingu frá því snemma í mánuðinum, greindi frá því í morgun að hann hefði tekið manninn af lífi. Hópurinn sendi frá sér myndband af líkinu af Japananum Akihiko Saito á Netinu því til staðfestingar og hefur bróðir hans staðfest að líkið sé af honum. Erlent 28.5.2005 00:01 Segja al-Zarqawi við góða heilsu Hryðjuverkaleiðtoginn Abu Musab al-Zarqawi er sagður við góða heilsu, samkvæmt upplýsingum sem al-Qaida hefur birt á Netinu. Al-Zarqawi, sem varð fyrir skoti á laugardag, hefur því aftur tekið til starfa. Hann stjórnar hinu heilaga stríði, segir í tilkynningu al-Qaida. Al-Zarqawi og liðsmenn hans eru sagðir bera ábyrgð á fjölda blóðugra árása í Írak. Erlent 28.5.2005 00:01 Vill henda kosningakerfunum Best væri að henda rafrænum kosningakerfum sem keypt voru eftir forsetakosningarnar árið 2000 og kaupa í þeirra stað skanna sem flokka og telja atkvæðaseðla. Þetta er mat Lester Sola, yfirmanns kosningakerfisins í Miami-Dade sýslu, sem var í brennidepli vegna talningar atkvæða í kosningabaráttu George W. Bush og Al Gore. Erlent 28.5.2005 00:01 Annan heimsækir búðir í Darfur Tugir þúsunda tóku á móti Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, þegar hann heimsótti Kalma-flóttamannabúðirnar í Darfur-héraði í dag. Búðirnar eru þær stærstu í héraðinu en þar hafast um 120 þúsund manns við og reiða sig algjörlega á mataraðstoð og önnur hjálpargögn frá Sameinuðu þjóðunum og ýmsum hjálparsamtökum. Erlent 28.5.2005 00:01 Fasteignasali myrtur í Írak Eigandi fasteignasölu í Bagdad, höfuðborg Íraks, var skotinn til bana seint í gærkvöld. Tveir aðrir særðust í skotárásinni sem átti sér stað þegar eigandinn, Sheikh Samir Abdul Razziq, var að loka. Árásarmennirnir skutu hann úr bíl sem lagt hafði verið fyrir framan stofuna. Ekkert er vitað um ástæðu árásarinnar. Erlent 28.5.2005 00:01 Big Ben stöðvaðist í gærkvöld Ein frægasta klukka í heimi, Big Ben í Lundúnum, stöðvaðist í gærkvöld í rúmlega eina og hálfa klukkustund án þess að nokkur skýring hafi fundist á því. Litli vísirinn hætti að ganga rétt rúmlega tíu að staðartíma en fór svo hægt af stað aftur þar til hann stöðvaðist aftur 22.20 og var þá stopp í einn og hálfan tíma. Erlent 28.5.2005 00:01 Líðan Fahds konungs sögð stöðug Líðan Fahds, konungs Sádi-Arabíu, er stöðug eftir því sem utanríkisráðherra landsins greinir frá í dag. Konungurinn, sem er 83 ára, var lagður inn á sjúkrahús í gær með lungnabólgu og var vatni dælt úr lungunum í honum. Um tíma var óttast að hann kynni að vera í lífhættu þar sem konungsfjölskyldan sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem íbúar landsins voru beðnir um að biðja fyrir kónginum en svo virðist ekki vera nú. Erlent 28.5.2005 00:01 Sjálfsmorðsárásir í Norður-Írak Fimm létust og að minnsta kosti 45 særðust í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum fyrir utan sameiginlega herstöð Íraka og Bandaríkjamanna í bænum Sinjar í Norður-Írak í morgun. Vitni segja að árásarmennirnir hafi sprengt sig í loft upp með stuttu millibili við hlið herstöðvarinnar, en flestir hinna særðu voru starfsmenn stöðvarinnar og írakskir hermenn. Erlent 28.5.2005 00:01 Telja sig grennri en þeir eru Karlmenn lifa í meiri sjálfsblekkingu en konur þegar kemur að líkamsþyngd og telja sig grennri en þeir eru. Það sýnir ný rannsókn sem Gallup gerði fyrir norska dagblaðið <em>Verdens Gang</em>. Helmingur karlanna sem tóku þátt í könnunninni reyndist yfir kjörþyngd á móti 35 prósentum kvenna en hins vegar taldi aðeins fjórðungur aðspurðra karla að hann væri yfir kjörþyngd á móti 35 prósentum kvenna. Erlent 28.5.2005 00:01 Árás tengist ekki trúarátökum Að minnsta kosti 22 létu lífið og um fjörutíu særðust þegar tvær sprengjur sprungu á götumarkaði á eyjunni Sulawasi í Indónesíu í morgun. Varaforseti landsins neitar því að árásin tengist átökum kristinna og múslima á svæðinu. Enn hefur enginn lýst sig ábyrgan fyrir ódæðinu. Erlent 28.5.2005 00:01 Annan kynnir sér ástandið í Darfur Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kom í dag til Súdans í þriggja daga heimsókn en þar hyggst hann kynna sér ástandið í hinu stríðshrjáða Darfur-héraði. Þar hafa að minnsta kosti 180 þúsund manns látist og tvær milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka uppreisnarmanna og arabískra vígamanna sem staðið hafa í rúm tvö ár. Erlent 27.5.2005 00:01 Óánægja með stjórnvöld ráði höfnun Allt bendir til að Frakkar hafni stjórnarskrá Evrópusambandsins á sunnudaginn. Óánægja með eigin hag virðist ástæða þessa frekar en grundvallarandstaða við efni og tilgang stjórnarskrárinnar. Erlent 27.5.2005 00:01 « ‹ ›
Líklega dómur í vikunni Rússneski auðkýfingurinn Míkhaíl Khodorkovskí, mun líklega komast að því í þessari viku hversu lengi hann mun fá að dúsa í fangelsi. Erlent 29.5.2005 00:01
Meiri kjörsókn en fyrir 13 árum Um tíu milljónir Frakka höfðu um hádegi greitt atkvæði um stjórnarskrá Evrópusambandsins en það er um fjórðungur þeirra sem eru á kjörskrá. Segja frönsk blöð að það sé tæplega fimm prósentustigum fleiri en kosið höfðu á sama tíma um Maastricht-samkomulagið í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992. Erlent 29.5.2005 00:01
Með logandi vindil innanklæða Benjamin Nethanyahu, fjármálaráðherra Ísraels, veitti í dag eldheitt útvarpsviðtal í orðsins fyllstu merkingu skömmu fyrir ríkisstjórnarfund. Forsætisráðherrann fyrrverandi var að ræða við fréttamann frá útvarpi hersins þegar fréttamaðurinn sagðist skyndilega finna reykjarlykt. Netanyahu hváði en þá benti fréttamaðurinn honum á að vindill innan á jakkafötum hans stæði í ljósum logum. Erlent 29.5.2005 00:01
Tók son sinn í gíslingu Maður ruddist inn á sjúkrahús í Blekinge í Karlskrona-héraði í Svíþjóð í gær og tók son sinn í gíslingu. Hann hótaði að kveikja í sér og syninum. Erlent 29.5.2005 00:01
Vilja fjölga nektarströndum Svo virðist sem nektarsinnum fari fjölgandi í Noregi því yfirvöld í bæði Þrándheimi og Stafangri hafa fengið beiðnir um að opna nýjar nektarstrendur í bæjunum. <em>Aftenposten</em> greinir frá því að meðlimum í Nektarsinnafélagi Rogalands hafi fjölgað jafnt og þétt undanfarið ár og því hafi félagið óskað eftir því við bæjaryfirvöld í Stafangri að ný nektarbaðstönd verði opnuð í bænum. Erlent 28.5.2005 00:01
Niður úr krana eftir rúma tvo daga Bandarískur ógæfumaður um fertugt flúði lögregluna upp í 50 metra háan byggingakrana. Það tók meira en tvo sólarhringa að ná honum niður. Erlent 28.5.2005 00:01
Sprengjuhótun við grafhýsi Francos Lögregla á Spáni rannsakar nú hvort skæruliðasamtök Baska, ETA, hafi komið fyrir sprengju við grafhýsi Franciscos Francos, fyrrverandi einræðisherra Spánar, nærri Madríd. Tilkynning þess efnis barst baskneska dagblaðinu <em>Gara</em> í morgun og eru sérsveitir lögreglu á staðnum að kemba svæðið. Erlent 28.5.2005 00:01
Kosið um arfleifð Hariri Líbanar ganga í dag að kjörborðinu og kjósa sér nýtt þing í fyrsta sinn eftir að Sýrlendingar hurfu frá landinu með hermenn sína og leyniþjónustu. Erlent 28.5.2005 00:01
Fundu lík af tíu sjítum Lögregla í Írak greindi frá því í dag að hún hefði fundið lík af tíu sjítum nærri bænum Qaim við landamæri Sýrlands. Bundið hafði verið fyrir augun á fólkinu og það skotið í hausinn en auk þess báru líkin merki um pyntingar. Talið er að fólkið sé frá Suður-Írak og hafi verið að koma úr pílagrímsferð til Sýrlands þegar ráðist var á það. Erlent 28.5.2005 00:01
Kosning um stjórnarskrá hafin Þjóðaratkvæðargreiðsla um stjórnarskrá Evrópusambandsins hófst í dag á eyjum víða um heim sem heyra undir Frakkland en kosið verður í Frakklandi á morgun. Talið er líklegast að Frakkar hafni stjórnarskránni en síðustu skoðanakannanir, sem gerðar voru í gær, hafa verið nokkuð misvísandi. Erlent 28.5.2005 00:01
Ástandið betra en ekki eðlilegt Ástandið í Darfur hefur batnað en stjórnvöld á svæðinu þurfa að gera meira til að bæta aðstöðu þeirra hundruð þúsunda einstaklinga sem hafa flúið ofbeldi í héraðinu. Þetta sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, þegar hann kom í dagslanga heimsókn til Darfurhéraðs í Súdan í gær. Erlent 28.5.2005 00:01
Sænskur biskup braust inn Biskupinn í Stokkhólmi hefur verið kærður fyrir innbrot og brot gegn friðhelgi heimilisins. Erlent 28.5.2005 00:01
Sprengjuárásir í Indónesíu Að minnsta kosti 21 lét lífið og tugir særðust þegar tvær sprengjur sprungu á fjölförnum götumarkaði í bænum Tentena í Indónesíu í morgun. Meirihluti bæjarbúa Tentena, sem er á eyjunni Sulawasi, er kristinn. Í þessum sama bæ létust 2000 manns í átökum kristinna og múslíma, átökum sem stóðu í þrjú ár eða þar til samkomulag var gert milli fylkinganna árið 2001. Erlent 28.5.2005 00:01
Gæti orðið mjótt á munum Mjög mjótt er á mununum fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrá Evrópusambandsins samkvæmt síðustu skoðanakönnun sem birt var í gær. Samkvæmt henni segja 52 prósent Frakka nei við stjórnarskránni en 48 prósent já. Erlent 28.5.2005 00:01
Reykingabann í Belgíu 2007 Reykingar verða bannaðar á veitingastöðum í Belgíu árið 2007 ef frumvarp sem heilbrigðisráðherra landsins hyggst leggja fram nær fram að ganga. Heilbrigðisráðuneytið í Belgíu staðfesti við fjölmiðla í dag að líklegt væri að samkomulag næðist um frumvarpið á mánudag og tekur reykingabannið þá gildi um áramótin 2006-2007. Erlent 28.5.2005 00:01
Litblindir hlusta á litrófið Litblindir geta hlustað á litrófið með hjálp tækis, sem gerir þeim kleift að greina í sundur mismunandi liti með hljóðmerkjum. Litblindur listmálari er sá fyrsti sem notar tækið og má ímynda sér að verkin fái aukna dýpt og verði aðgengilegri þeim sem skynja liti. Erlent 28.5.2005 00:01
Greina enn hermannaveiki í Noregi Enn greinast ný tilfelli af hermannaveiki í Fredrikstad í Noregi, en á síðasta sólarhring hafa 15 leitað til Östfold-sjúkrahússins og tveir þeirra greinst með sjúkdóminn. Alls hafa 46 smitast af hermannaveiki á svæðinu og eru fimm þeirra látnir. Þá eru tveir alvarlega veikir og einn sjúklingur er í öndunarvél. Erlent 28.5.2005 00:01
Tafir á flugi vegna verkfalls Flug bæði frestaðist og var aflýst á Ítalíu í dag þegar ítalskir flugumferðarstjórar lögðu niður vinnu í fjóra tíma vegna kjaradeilu við stjórnvöld. 196 flugum á vegum Alitalia, flestum til útlanda, var afllýst vegna verkfallsins en deilt er um túlkun kjarasamninga sem gerðir voru á síðasta ári. Erlent 28.5.2005 00:01
Japanskur gísl í Írak myrtur Uppreisnarhópur í Írak, sem haldið hefur Japana í gíslingu frá því snemma í mánuðinum, greindi frá því í morgun að hann hefði tekið manninn af lífi. Hópurinn sendi frá sér myndband af líkinu af Japananum Akihiko Saito á Netinu því til staðfestingar og hefur bróðir hans staðfest að líkið sé af honum. Erlent 28.5.2005 00:01
Segja al-Zarqawi við góða heilsu Hryðjuverkaleiðtoginn Abu Musab al-Zarqawi er sagður við góða heilsu, samkvæmt upplýsingum sem al-Qaida hefur birt á Netinu. Al-Zarqawi, sem varð fyrir skoti á laugardag, hefur því aftur tekið til starfa. Hann stjórnar hinu heilaga stríði, segir í tilkynningu al-Qaida. Al-Zarqawi og liðsmenn hans eru sagðir bera ábyrgð á fjölda blóðugra árása í Írak. Erlent 28.5.2005 00:01
Vill henda kosningakerfunum Best væri að henda rafrænum kosningakerfum sem keypt voru eftir forsetakosningarnar árið 2000 og kaupa í þeirra stað skanna sem flokka og telja atkvæðaseðla. Þetta er mat Lester Sola, yfirmanns kosningakerfisins í Miami-Dade sýslu, sem var í brennidepli vegna talningar atkvæða í kosningabaráttu George W. Bush og Al Gore. Erlent 28.5.2005 00:01
Annan heimsækir búðir í Darfur Tugir þúsunda tóku á móti Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, þegar hann heimsótti Kalma-flóttamannabúðirnar í Darfur-héraði í dag. Búðirnar eru þær stærstu í héraðinu en þar hafast um 120 þúsund manns við og reiða sig algjörlega á mataraðstoð og önnur hjálpargögn frá Sameinuðu þjóðunum og ýmsum hjálparsamtökum. Erlent 28.5.2005 00:01
Fasteignasali myrtur í Írak Eigandi fasteignasölu í Bagdad, höfuðborg Íraks, var skotinn til bana seint í gærkvöld. Tveir aðrir særðust í skotárásinni sem átti sér stað þegar eigandinn, Sheikh Samir Abdul Razziq, var að loka. Árásarmennirnir skutu hann úr bíl sem lagt hafði verið fyrir framan stofuna. Ekkert er vitað um ástæðu árásarinnar. Erlent 28.5.2005 00:01
Big Ben stöðvaðist í gærkvöld Ein frægasta klukka í heimi, Big Ben í Lundúnum, stöðvaðist í gærkvöld í rúmlega eina og hálfa klukkustund án þess að nokkur skýring hafi fundist á því. Litli vísirinn hætti að ganga rétt rúmlega tíu að staðartíma en fór svo hægt af stað aftur þar til hann stöðvaðist aftur 22.20 og var þá stopp í einn og hálfan tíma. Erlent 28.5.2005 00:01
Líðan Fahds konungs sögð stöðug Líðan Fahds, konungs Sádi-Arabíu, er stöðug eftir því sem utanríkisráðherra landsins greinir frá í dag. Konungurinn, sem er 83 ára, var lagður inn á sjúkrahús í gær með lungnabólgu og var vatni dælt úr lungunum í honum. Um tíma var óttast að hann kynni að vera í lífhættu þar sem konungsfjölskyldan sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem íbúar landsins voru beðnir um að biðja fyrir kónginum en svo virðist ekki vera nú. Erlent 28.5.2005 00:01
Sjálfsmorðsárásir í Norður-Írak Fimm létust og að minnsta kosti 45 særðust í tveimur sjálfsmorðssprengjuárásum fyrir utan sameiginlega herstöð Íraka og Bandaríkjamanna í bænum Sinjar í Norður-Írak í morgun. Vitni segja að árásarmennirnir hafi sprengt sig í loft upp með stuttu millibili við hlið herstöðvarinnar, en flestir hinna særðu voru starfsmenn stöðvarinnar og írakskir hermenn. Erlent 28.5.2005 00:01
Telja sig grennri en þeir eru Karlmenn lifa í meiri sjálfsblekkingu en konur þegar kemur að líkamsþyngd og telja sig grennri en þeir eru. Það sýnir ný rannsókn sem Gallup gerði fyrir norska dagblaðið <em>Verdens Gang</em>. Helmingur karlanna sem tóku þátt í könnunninni reyndist yfir kjörþyngd á móti 35 prósentum kvenna en hins vegar taldi aðeins fjórðungur aðspurðra karla að hann væri yfir kjörþyngd á móti 35 prósentum kvenna. Erlent 28.5.2005 00:01
Árás tengist ekki trúarátökum Að minnsta kosti 22 létu lífið og um fjörutíu særðust þegar tvær sprengjur sprungu á götumarkaði á eyjunni Sulawasi í Indónesíu í morgun. Varaforseti landsins neitar því að árásin tengist átökum kristinna og múslima á svæðinu. Enn hefur enginn lýst sig ábyrgan fyrir ódæðinu. Erlent 28.5.2005 00:01
Annan kynnir sér ástandið í Darfur Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kom í dag til Súdans í þriggja daga heimsókn en þar hyggst hann kynna sér ástandið í hinu stríðshrjáða Darfur-héraði. Þar hafa að minnsta kosti 180 þúsund manns látist og tvær milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka uppreisnarmanna og arabískra vígamanna sem staðið hafa í rúm tvö ár. Erlent 27.5.2005 00:01
Óánægja með stjórnvöld ráði höfnun Allt bendir til að Frakkar hafni stjórnarskrá Evrópusambandsins á sunnudaginn. Óánægja með eigin hag virðist ástæða þessa frekar en grundvallarandstaða við efni og tilgang stjórnarskrárinnar. Erlent 27.5.2005 00:01
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent