Erlent

Segja al-Zarqawi við góða heilsu

Hryðjuverkaleiðtoginn Abu Musab al-Zarqawi er sagður við góða heilsu, samkvæmt upplýsingum sem al-Qaida hefur birt á Netinu. Al-Zarqawi, sem varð fyrir skoti á laugardag, hefur því aftur tekið til starfa. Hann stjórnar hinu heilaga stríði, segir í tilkynningu al-Qaida. Al-Zarqawi og liðsmenn hans eru sagðir bera ábyrgð á fjölda blóðugra árása í Írak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×