Erlent

Fasteignasali myrtur í Írak

Eigandi fasteignasölu í Bagdad, höfuðborg Íraks, var skotinn til bana seint í gærkvöld. Tveir aðrir særðust í skotárásinni sem átti sér stað þegar eigandinn, Sheikh Samir Abdul Razziq, var að loka. Árásarmennirnir skutu hann úr bíl sem lagt hafði verið fyrir framan stofuna. Ekkert er vitað um ástæðu árásarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×