Erlent Danir skjóta peningum undan skatti Danir vilja síður gefa allar sínar tekjur upp til skatts ef marka má nýlega rannsókn sem samtökin Dansk Industri létu gera. Samkvæmt henni liggja að meðaltali um 11 þúsund danskar krónur í beinhörðum peningum á hverju heimili í Danmörku. Þetta jafngildir um 120 þúsund íslenskum krónum. Erlent 10.8.2007 10:52 Berjast gegn óhreinum veitingastöðum Kínversk stjórnvöld hafa skorið upp herör gegn óhreinlæti á veitingastöðum til að koma í veg fyrir matareitrun og hvers konar sýkingar. Herferð stjórnvalda er liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Peking á næsta ári. Erlent 10.8.2007 10:11 Borga tólf milljarða króna í bætur vegna flóða Tryggingafyrirtækið Allianz gerir ráð fyrir því að bætur vegna flóðanna í Englandi í síðasta mánuði muni kosta fyrirtækið um tólf milljarða króna. Þá mun fyrirtækið einnig þurfa að borga bætur vegna flóða í Þýskalandi upp á tæpa fimm milljarða króna. Erlent 10.8.2007 09:23 Björgunarstörfum áframhaldið í Utah Enn hefur björgunarmönnum í Utah fylki í Bandaríkjunum ekki tekist að bjarga námuverkamönnunum sex sem urðu innlyksa þegar námurnar féllu saman á mánudaginn. Ekker vitað hvort mennirnir séu enn á lífi. Erlent 10.8.2007 08:40 Barn féll fjóra metra og lifði af Tveggja ára gamall danskur drengur féll fjóra metra út um opinn eldhúsglugga í fjölbýlishúsi í Kaupmannahöfn í gær án þess að skaðast alvarlega. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús en er ekki í lífshættu. Erlent 10.8.2007 08:36 Íraksstríðið var illa skipulagt, segir Rasmussen Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur viðurkennt að Íraksstríðið hafi verið illa skipulagt og að ástandið í íRAK sé lagt í frá viðunandi. Erlent 10.8.2007 08:30 Tugir falla í hörðum átökum á Filippseyjum Fjörtíu og tveir féllu í átökum milli stjórnarhers og herskárra múslima á eyjunni Jolo á Filippseyjum í morgun. Átökin blossuðu upp í gær þegar tíu hermenn féllu í skyndiárás. Erlent 10.8.2007 07:54 Rússar og Georgíumenn funda í flugskeytamálinu Yuri Popov, utanríkisráðherra Rússlands, fundar með ráðamönnum í Georgíu í dag til að reyna leysa deilu sem kominn eru upp í samskiptum þjóðanna.Georgímenn saka Rússa um að hafa rofið lofthelgi landsins á mánudaginn og skotið flugskeyti að þorpi skammt frá höfuðborginni Tbilisi Erlent 10.8.2007 07:52 Segir myndir Rússa frá norðurpólnum teknar úr Titanic Finnskt dagblað heldur því fram að myndir af því þegar áhöfn á rússneskum kafbát kom fyrir rússneska fánanum á hafsbotni undir norðurpólnum séu falsaðar. Erlent 10.8.2007 07:49 Fjórtán láta lífið í flugslysi Að minnsta kosti fjórtán létu lífið þegar farþegaflugvél, af gerðinni DeHavilland, hrapaði í sjóinn skammt frá Frönsku Pólinesíu í Kyrrhafinu í morgun. Erlent 10.8.2007 07:33 Helmingur fátækra brátt í Asíu Fimmtán prósent Asíubúa, 600 milljónir manna, lifa á minna en 63 krónum daglega, sem jafngildir einum Bandaríkjadal. Erlent 10.8.2007 05:30 Skipti um kyn með eldhúshníf Byggingaverktakinn Howard Shelley framkvæmdi heimatilbúna kynskiptiaðgerð á sjálfum sér eftir að hann komst að því að hann þyrfti að bíða í tvö ár til að komast í aðgerð. Erlent 10.8.2007 04:00 Sagður hafa myrt þrjá á skólalóð Lögregla í New Jersey hefur handtekið fimmtán ára dreng fyrir morð á þremur háskólanemum á skólalóð. Drengurinn var handtekinn á miðvikudagskvöld. Erlent 10.8.2007 03:00 Vill minnka bandarísk áhrif Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur heitið forsetum Argentínu og Úrúgvæ ýmiss konar stuðningi í heimsóknum sínum til landanna. Forsetinn vill auka áhrif Venesúela í álfunni og reyna að draga úr áhrifum Bandaríkjanna. Erlent 10.8.2007 02:15 Musharraf lýsir líklega yfir neyðarástandi Ráðherra í ríkisstjórninni í Pakistan segir að Pervez Musharraf forseti muni hugsanlega lýsa yfir neyðarástandi í landinu á næstunni. Erlent 10.8.2007 01:00 Tónlist eftir gyðinga Nýuppgötvað hljómplötusafn, sem sagt er hafa tilheyrt fyrrverandi leiðtoga Þýskalands, Adolf Hitler, bendir til að nasistaforinginn hafi verið hrifinn af tónlist eftir gyðinga. Erlent 10.8.2007 01:00 Vonast til að ná sambandi við námuverkamenn Björgunarmenn sem vinna nú hörðum höndum að því að bjarga námuverkamönnum sem hafa verið fastir í námugöngum í Utah í Bandaríkjunum síðan á mánudag. Verið er að bora holu niður á þann stað þar sem talið er að mennirnir séu og búist er við því að borinn ljúki verki sínu á næstu klukkutímum. Erlent 9.8.2007 22:25 Stærstur í heimi Stærsti maður í heimi ku vera Úkraínumaðurinn Leonid Stadnik en hann mælist 2 metrar og 57 sentimetrar á hæð. Sakvæmt heimsmetabók Guiness þá er Stadnik rúmlega 22 sentimetrum hærri en fyrirrennari hans, Baó Tjintjún en hann er ekki nema tveir metrar og 36 sentimetrar á hæð. Erlent 9.8.2007 18:44 Rússar hefja kaldastríðsflug á ný Rússar hafa tekið upp kaldastríðs flug sitt á nýjan leik og senda nú sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir. Stefna þeir að því að endurheimta sinn fyrir sess og sýna hervald sitt langt út fyrir eigin landamæri. Erlent 9.8.2007 18:42 Indverjar ætla að opna sendiráð á Íslandi Indverjar áforma að opna sendiráð á Íslandi. Frá þessu er greint í dagblaðinu Hindustan Times. Auk sendiráðs í Reykjavík er gert ráð fyrir að Indverjar komi sendiráðum á laggirnar í Guatemala, Níger og í Malí. Erlent 9.8.2007 17:55 Sex nýjar dýradegundir fundnar Í rannsóknarleiðangri um afskekkt svæði í frumskógum Kongó fundu vísindamenn sex áður óþekktar dýrategundir. Um er að ræða eina tegund leðurblaka, eina rottutegund, tvær tengdir snjáldurmúsa og tvær froskategundir. Erlent 9.8.2007 16:15 Bátur lenti undir fallandi ísjaka Átján ferðamenn slösuðust þegar skipstjóri á útsýnisbáti hætti sér of nærri Hornbreen jökli á Svalbarða í dag. Gríðarlegur jaki klofnaði frá jöklinum og féll í sjóinn. Báturinn steypti stömpum í öldurótinu og fólkið þeyttist til og frá eins og tuskudúkkur. Fregnum ber ekki saman um hvort einhver hluti jakans lenti á bátnum. Erlent 9.8.2007 16:05 Endeavour lögð af stað Geimskutlan Endeavour er lögð af stað í 11 til 14 daga ferðalag til Alþjóðageimsstöðvarinnar. Skutlunni var skotið á loft frá Flórída kl: 22:36 að íslenskum tíma í gær. Geimskotið gekk áfallalaust. Erlent 9.8.2007 14:30 Sléttumýs skekja Spán Sístækkandi stofn sléttumúsa, sem herja á Mið-Spán og skemma stærðarinnar ræktarlönd, er orðinn að þvílíkri plágu að þarlend stjórnvöld hyggjast grípa til þess neyðarúrræðis að leggja eld að stórum svæðum til að vinna bug á kvikindunum. Erlent 9.8.2007 13:34 Mætti ekki á friðarfund Rúmlega sex hundruð pakistanskir og afganskir ætthöfðingjar komu saman á friðarfundi í Kabúl í morgun til að ræða hryðjuverk. Forseti Pakistan, Pervez Musharraf, sem boðaður hafði verið á fundinn mætti ekki. Erlent 9.8.2007 13:13 SAS flugvél nauðlendir á Kastrup flugvelli Flugvél frá flugfélaginu SAS þurfti að nauðlenda á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn í gær eftir að loftþrýstingur féll skyndilega í farþegarými hennar. Vélin, sem er af gerðinni Airbus 340, var á leið frá Kaupmannahöfn til Chicago í Bandaríkjunum þegar atvikið átti sér stað en um 240 manns voru um borð. Erlent 9.8.2007 12:31 Rússar hefja aftur kalda-stríðs herflug sitt Rússneski flugherinn er aftur farinn að senda sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir til svæða þar sem Bandaríkin og NATO halda uppi eftirliti. Gera má því skóna að rússneskar sprengjuflugvélar fari aftur að sjást í grennd við Ísland. Rússar stefna ákveðnir að því að endurheimta sinni fyrri sess og sýna hervald sitt langt útfyrir eigin landamæri. Reuters fréttastofan orðar þetta á þá leið að Rússar hafi tekið upp kalda-stríðs flug sitt á nýjan leik. Erlent 9.8.2007 11:28 Getur gosið á hverri stundu Vísindamenn hafa fundið tvö gömul rekbelti og eldfjall á hafsbotni á Reykjaneshrygg sem er hið eina sinnar tegundar í heiminum. Þessar merku uppgötvanir eru niðurstöður rannsóknarleiðangurs sem fræðimenn frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Hawaii héldu í í sumar á rannsóknarskipinu Knorr. Erlent 9.8.2007 11:15 Gömul sprengja drepur fjóra Fjórir létust og tveir særðust þegar sprengja frá tímum seinni heimsstyrjaldar sprakk í Zamboangaborg á Filippseyjum í morgun. Mennirnir sem létust voru sjómenn en þeir ætluðu sér að selja sprengjuna í brotajárn. Erlent 9.8.2007 11:13 Fjölmargir Norðurlandabúar unnu fyrir Stasi Sænski rannsóknarblaðamaðurinn Björn Cederberg segir að fjölmargir Norðurlandabúar hafi unnið fyrir Stasi, hina illræmdu leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Cederberg hefur verið að rannsaka skjalasafn leyniþjónustunnar undanfarin fimm ár. Íslensk stjórnvöld létu á sínum tíma rannsaka hugsanleg tengsl nokkurra Íslendinga við Stasi. Cederberg hefur ekki enn nafngreint þá Norðurlandabúa sem hann telur hafa unnið fyrir Austur-Þjóðverja. Erlent 9.8.2007 11:01 « ‹ ›
Danir skjóta peningum undan skatti Danir vilja síður gefa allar sínar tekjur upp til skatts ef marka má nýlega rannsókn sem samtökin Dansk Industri létu gera. Samkvæmt henni liggja að meðaltali um 11 þúsund danskar krónur í beinhörðum peningum á hverju heimili í Danmörku. Þetta jafngildir um 120 þúsund íslenskum krónum. Erlent 10.8.2007 10:52
Berjast gegn óhreinum veitingastöðum Kínversk stjórnvöld hafa skorið upp herör gegn óhreinlæti á veitingastöðum til að koma í veg fyrir matareitrun og hvers konar sýkingar. Herferð stjórnvalda er liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Peking á næsta ári. Erlent 10.8.2007 10:11
Borga tólf milljarða króna í bætur vegna flóða Tryggingafyrirtækið Allianz gerir ráð fyrir því að bætur vegna flóðanna í Englandi í síðasta mánuði muni kosta fyrirtækið um tólf milljarða króna. Þá mun fyrirtækið einnig þurfa að borga bætur vegna flóða í Þýskalandi upp á tæpa fimm milljarða króna. Erlent 10.8.2007 09:23
Björgunarstörfum áframhaldið í Utah Enn hefur björgunarmönnum í Utah fylki í Bandaríkjunum ekki tekist að bjarga námuverkamönnunum sex sem urðu innlyksa þegar námurnar féllu saman á mánudaginn. Ekker vitað hvort mennirnir séu enn á lífi. Erlent 10.8.2007 08:40
Barn féll fjóra metra og lifði af Tveggja ára gamall danskur drengur féll fjóra metra út um opinn eldhúsglugga í fjölbýlishúsi í Kaupmannahöfn í gær án þess að skaðast alvarlega. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús en er ekki í lífshættu. Erlent 10.8.2007 08:36
Íraksstríðið var illa skipulagt, segir Rasmussen Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur viðurkennt að Íraksstríðið hafi verið illa skipulagt og að ástandið í íRAK sé lagt í frá viðunandi. Erlent 10.8.2007 08:30
Tugir falla í hörðum átökum á Filippseyjum Fjörtíu og tveir féllu í átökum milli stjórnarhers og herskárra múslima á eyjunni Jolo á Filippseyjum í morgun. Átökin blossuðu upp í gær þegar tíu hermenn féllu í skyndiárás. Erlent 10.8.2007 07:54
Rússar og Georgíumenn funda í flugskeytamálinu Yuri Popov, utanríkisráðherra Rússlands, fundar með ráðamönnum í Georgíu í dag til að reyna leysa deilu sem kominn eru upp í samskiptum þjóðanna.Georgímenn saka Rússa um að hafa rofið lofthelgi landsins á mánudaginn og skotið flugskeyti að þorpi skammt frá höfuðborginni Tbilisi Erlent 10.8.2007 07:52
Segir myndir Rússa frá norðurpólnum teknar úr Titanic Finnskt dagblað heldur því fram að myndir af því þegar áhöfn á rússneskum kafbát kom fyrir rússneska fánanum á hafsbotni undir norðurpólnum séu falsaðar. Erlent 10.8.2007 07:49
Fjórtán láta lífið í flugslysi Að minnsta kosti fjórtán létu lífið þegar farþegaflugvél, af gerðinni DeHavilland, hrapaði í sjóinn skammt frá Frönsku Pólinesíu í Kyrrhafinu í morgun. Erlent 10.8.2007 07:33
Helmingur fátækra brátt í Asíu Fimmtán prósent Asíubúa, 600 milljónir manna, lifa á minna en 63 krónum daglega, sem jafngildir einum Bandaríkjadal. Erlent 10.8.2007 05:30
Skipti um kyn með eldhúshníf Byggingaverktakinn Howard Shelley framkvæmdi heimatilbúna kynskiptiaðgerð á sjálfum sér eftir að hann komst að því að hann þyrfti að bíða í tvö ár til að komast í aðgerð. Erlent 10.8.2007 04:00
Sagður hafa myrt þrjá á skólalóð Lögregla í New Jersey hefur handtekið fimmtán ára dreng fyrir morð á þremur háskólanemum á skólalóð. Drengurinn var handtekinn á miðvikudagskvöld. Erlent 10.8.2007 03:00
Vill minnka bandarísk áhrif Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur heitið forsetum Argentínu og Úrúgvæ ýmiss konar stuðningi í heimsóknum sínum til landanna. Forsetinn vill auka áhrif Venesúela í álfunni og reyna að draga úr áhrifum Bandaríkjanna. Erlent 10.8.2007 02:15
Musharraf lýsir líklega yfir neyðarástandi Ráðherra í ríkisstjórninni í Pakistan segir að Pervez Musharraf forseti muni hugsanlega lýsa yfir neyðarástandi í landinu á næstunni. Erlent 10.8.2007 01:00
Tónlist eftir gyðinga Nýuppgötvað hljómplötusafn, sem sagt er hafa tilheyrt fyrrverandi leiðtoga Þýskalands, Adolf Hitler, bendir til að nasistaforinginn hafi verið hrifinn af tónlist eftir gyðinga. Erlent 10.8.2007 01:00
Vonast til að ná sambandi við námuverkamenn Björgunarmenn sem vinna nú hörðum höndum að því að bjarga námuverkamönnum sem hafa verið fastir í námugöngum í Utah í Bandaríkjunum síðan á mánudag. Verið er að bora holu niður á þann stað þar sem talið er að mennirnir séu og búist er við því að borinn ljúki verki sínu á næstu klukkutímum. Erlent 9.8.2007 22:25
Stærstur í heimi Stærsti maður í heimi ku vera Úkraínumaðurinn Leonid Stadnik en hann mælist 2 metrar og 57 sentimetrar á hæð. Sakvæmt heimsmetabók Guiness þá er Stadnik rúmlega 22 sentimetrum hærri en fyrirrennari hans, Baó Tjintjún en hann er ekki nema tveir metrar og 36 sentimetrar á hæð. Erlent 9.8.2007 18:44
Rússar hefja kaldastríðsflug á ný Rússar hafa tekið upp kaldastríðs flug sitt á nýjan leik og senda nú sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir. Stefna þeir að því að endurheimta sinn fyrir sess og sýna hervald sitt langt út fyrir eigin landamæri. Erlent 9.8.2007 18:42
Indverjar ætla að opna sendiráð á Íslandi Indverjar áforma að opna sendiráð á Íslandi. Frá þessu er greint í dagblaðinu Hindustan Times. Auk sendiráðs í Reykjavík er gert ráð fyrir að Indverjar komi sendiráðum á laggirnar í Guatemala, Níger og í Malí. Erlent 9.8.2007 17:55
Sex nýjar dýradegundir fundnar Í rannsóknarleiðangri um afskekkt svæði í frumskógum Kongó fundu vísindamenn sex áður óþekktar dýrategundir. Um er að ræða eina tegund leðurblaka, eina rottutegund, tvær tengdir snjáldurmúsa og tvær froskategundir. Erlent 9.8.2007 16:15
Bátur lenti undir fallandi ísjaka Átján ferðamenn slösuðust þegar skipstjóri á útsýnisbáti hætti sér of nærri Hornbreen jökli á Svalbarða í dag. Gríðarlegur jaki klofnaði frá jöklinum og féll í sjóinn. Báturinn steypti stömpum í öldurótinu og fólkið þeyttist til og frá eins og tuskudúkkur. Fregnum ber ekki saman um hvort einhver hluti jakans lenti á bátnum. Erlent 9.8.2007 16:05
Endeavour lögð af stað Geimskutlan Endeavour er lögð af stað í 11 til 14 daga ferðalag til Alþjóðageimsstöðvarinnar. Skutlunni var skotið á loft frá Flórída kl: 22:36 að íslenskum tíma í gær. Geimskotið gekk áfallalaust. Erlent 9.8.2007 14:30
Sléttumýs skekja Spán Sístækkandi stofn sléttumúsa, sem herja á Mið-Spán og skemma stærðarinnar ræktarlönd, er orðinn að þvílíkri plágu að þarlend stjórnvöld hyggjast grípa til þess neyðarúrræðis að leggja eld að stórum svæðum til að vinna bug á kvikindunum. Erlent 9.8.2007 13:34
Mætti ekki á friðarfund Rúmlega sex hundruð pakistanskir og afganskir ætthöfðingjar komu saman á friðarfundi í Kabúl í morgun til að ræða hryðjuverk. Forseti Pakistan, Pervez Musharraf, sem boðaður hafði verið á fundinn mætti ekki. Erlent 9.8.2007 13:13
SAS flugvél nauðlendir á Kastrup flugvelli Flugvél frá flugfélaginu SAS þurfti að nauðlenda á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn í gær eftir að loftþrýstingur féll skyndilega í farþegarými hennar. Vélin, sem er af gerðinni Airbus 340, var á leið frá Kaupmannahöfn til Chicago í Bandaríkjunum þegar atvikið átti sér stað en um 240 manns voru um borð. Erlent 9.8.2007 12:31
Rússar hefja aftur kalda-stríðs herflug sitt Rússneski flugherinn er aftur farinn að senda sprengjuflugvélar sínar í langar eftirlitsferðir til svæða þar sem Bandaríkin og NATO halda uppi eftirliti. Gera má því skóna að rússneskar sprengjuflugvélar fari aftur að sjást í grennd við Ísland. Rússar stefna ákveðnir að því að endurheimta sinni fyrri sess og sýna hervald sitt langt útfyrir eigin landamæri. Reuters fréttastofan orðar þetta á þá leið að Rússar hafi tekið upp kalda-stríðs flug sitt á nýjan leik. Erlent 9.8.2007 11:28
Getur gosið á hverri stundu Vísindamenn hafa fundið tvö gömul rekbelti og eldfjall á hafsbotni á Reykjaneshrygg sem er hið eina sinnar tegundar í heiminum. Þessar merku uppgötvanir eru niðurstöður rannsóknarleiðangurs sem fræðimenn frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Hawaii héldu í í sumar á rannsóknarskipinu Knorr. Erlent 9.8.2007 11:15
Gömul sprengja drepur fjóra Fjórir létust og tveir særðust þegar sprengja frá tímum seinni heimsstyrjaldar sprakk í Zamboangaborg á Filippseyjum í morgun. Mennirnir sem létust voru sjómenn en þeir ætluðu sér að selja sprengjuna í brotajárn. Erlent 9.8.2007 11:13
Fjölmargir Norðurlandabúar unnu fyrir Stasi Sænski rannsóknarblaðamaðurinn Björn Cederberg segir að fjölmargir Norðurlandabúar hafi unnið fyrir Stasi, hina illræmdu leyniþjónustu Austur-Þýskalands. Cederberg hefur verið að rannsaka skjalasafn leyniþjónustunnar undanfarin fimm ár. Íslensk stjórnvöld létu á sínum tíma rannsaka hugsanleg tengsl nokkurra Íslendinga við Stasi. Cederberg hefur ekki enn nafngreint þá Norðurlandabúa sem hann telur hafa unnið fyrir Austur-Þjóðverja. Erlent 9.8.2007 11:01
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent