Von í Annapolis 28. nóvember 2007 00:01 Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels, George Bush forseti Bandraíkjanna og Mahmoud Abbas forseti Palestínu. MYND/AFP Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. Svartsýnismenn, eða jafnvel raunsýnismenn, gætu litið áform um að samkomulag náist í desember 2008 - í lok valdatíma Bush Bandaríkjaforseta – óraunsæ. Mál til úrlausnar séu of mörg og stór og rými fyrir breytingar ekki nægilegt til að árangur náist. Paul Reynolds fréttaritari BBC segir að deiluaðilar þurfi að gera mjög miklar málamiðlanir sem gætu leitt til gagnrýni innan eigin herbúða. Hamasliðar á Gaza hafa þegar sagt að þeir muni ekki virða samkomulag. Í Ísrael hefur stjórnarandstöðuflokkurinn Likud fordæmt Ehud Olmert forsætisráðherra fyrir að samþykkja að ræða mikilvæg málefni án þess að krefjast þess að Palestinumenn leysi upp hryðjuverkahópa. Bandaríkjamenn dómararHlutverk Bandaríkjamanna í ferlinu virðist að einhverju leiti vera dómarahlutverk um hvort deiluaðilar standi við skuldbindingar sem þeir hafa gert. Yfirlýsing fundarins í Annapolis segir að nema um annað sé samið sé framkvæmd friðarsamnings háð framkvæmd samnings um friðarferli. Hlutverk Bandaríkjamanna sem dómara þýðir að hvorki Ísraelar né Palestínumenn geti lýst yfir einhliða að ekki hafi verið farið eftir skuldbindingum. Ræður Olmerts og Mahmoud Abbas forseta Palestínu gáfu bæði í skyn jákvæða og neikvæða afstöðu til fyrirhugaðs samkomulags. Fundurinn í Annapolis breytir ekki stöðunni og málefnin eru þau sömu. Enn er unnið að sama markmiði, að ná friði. En kné þarf að fylgja kviði til að staðan fyrir botni Miðjarðarhafs þokist í átt til friðar. Tengdar fréttir Bæði Ísraelar og Palestínumenn verða að slá af kröfum sínum Bush Bandaríkjaforseti sagði Ísraelum og Palestínumönnum í gærkvöldi að báðir yrðu að slá af kröfum sínum til að ná samkomulagi um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 27. nóvember 2007 12:44 Sádi-Arabar taka þátt í friðarráðstefnu Sádi-Arabar segjast munu taka þátt í friðarráðstefnu Miðausturlanda sem fram fer í Annapolis í Bandaríkjunum í næstu viku. Saud al-Faisal prins og utanríkisráðherra Sádi-Arabíu sagði að hann myndi fara á ráðstefnuna í Maryland, en að það yrðu engar „leiksýningar“ með ísraelskum embættismönnum. 23. nóvember 2007 18:28 Sýrlendingar tilkynna þátttöku á friðarfundi Sýrlendingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu að senda fulltrúa á ráðstefnu um frið fyrir botni Miðjarðahafs sem hefst í Maryland-ríki í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Forseti Palestínumanna og forsætisráðherra Ísraels eru komnir til Annapolis - þar sem fundurinn er haldinn. 25. nóvember 2007 16:34 Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27. nóvember 2007 21:59 Vongóðir um árangur í friðarviðræðum George Bush forseti Bandaríkjanna, Olmert forsætisráðherra Ísrael og Abbas leiðtogi Palestínumanna, segjast allir vera vongóður um að fundur sem þeir áttu saman í Maryland í Bandaríkjunum í gær geti skilað árangri í friðarviðræðum. 27. nóvember 2007 07:45 Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27. nóvember 2007 16:58 Varað við bjartsýni Ísraelar og Palestínumenn hafa ekki náð samkomulagi um dagskrá friðarráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum í næstu viku. Ríki Arababandalagsins boðuðu flest komu sína í dag og allt er nú reynt til að tryggja að Sýrlendingar mæti. 23. nóvember 2007 19:00 Viðræður þegar hafnar um frið fyrir botni Miðjarðarhafs Samningamenn Palestínumanna og Ísraela eru þegar farnir að ræða saman um frið fyrir botni Miðjarðarhafs þó að eiginlegar samningaviðræður hefjist ekki fyrr en á morgun. 26. nóvember 2007 12:18 Ísraelar frelsa 450 Palestínumenn Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt að leysa 450 palestínska fanga úr haldi eftir viðræður á milli leiðtoga landanna. Ehud Olmert forsætisráðherra tilkynnti þetta í dag. Í næstu viku hittast leiðtogar landanna tveggja auk annarra leiðtoga á svæðinu á friðarráðstefnu Miðausturlanda í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2007 14:42 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Friðarfundur Miðausturlanda í Marylandríki í Bandaríkjunum er endir byrjunar friðarferlis á svæðinu, ekki endilega byrjunin á endinum. Nú er framundan mikið og erfitt ferli þar sem óleyst deilumál þurfa að fá einhverja lausn; landamæri Ísraels, nýtt ríki Palesínu, Jerúsalem, landsnámsbyggðir Ísraela og palestínskir flóttamenn. Svartsýnismenn, eða jafnvel raunsýnismenn, gætu litið áform um að samkomulag náist í desember 2008 - í lok valdatíma Bush Bandaríkjaforseta – óraunsæ. Mál til úrlausnar séu of mörg og stór og rými fyrir breytingar ekki nægilegt til að árangur náist. Paul Reynolds fréttaritari BBC segir að deiluaðilar þurfi að gera mjög miklar málamiðlanir sem gætu leitt til gagnrýni innan eigin herbúða. Hamasliðar á Gaza hafa þegar sagt að þeir muni ekki virða samkomulag. Í Ísrael hefur stjórnarandstöðuflokkurinn Likud fordæmt Ehud Olmert forsætisráðherra fyrir að samþykkja að ræða mikilvæg málefni án þess að krefjast þess að Palestinumenn leysi upp hryðjuverkahópa. Bandaríkjamenn dómararHlutverk Bandaríkjamanna í ferlinu virðist að einhverju leiti vera dómarahlutverk um hvort deiluaðilar standi við skuldbindingar sem þeir hafa gert. Yfirlýsing fundarins í Annapolis segir að nema um annað sé samið sé framkvæmd friðarsamnings háð framkvæmd samnings um friðarferli. Hlutverk Bandaríkjamanna sem dómara þýðir að hvorki Ísraelar né Palestínumenn geti lýst yfir einhliða að ekki hafi verið farið eftir skuldbindingum. Ræður Olmerts og Mahmoud Abbas forseta Palestínu gáfu bæði í skyn jákvæða og neikvæða afstöðu til fyrirhugaðs samkomulags. Fundurinn í Annapolis breytir ekki stöðunni og málefnin eru þau sömu. Enn er unnið að sama markmiði, að ná friði. En kné þarf að fylgja kviði til að staðan fyrir botni Miðjarðarhafs þokist í átt til friðar.
Tengdar fréttir Bæði Ísraelar og Palestínumenn verða að slá af kröfum sínum Bush Bandaríkjaforseti sagði Ísraelum og Palestínumönnum í gærkvöldi að báðir yrðu að slá af kröfum sínum til að ná samkomulagi um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 27. nóvember 2007 12:44 Sádi-Arabar taka þátt í friðarráðstefnu Sádi-Arabar segjast munu taka þátt í friðarráðstefnu Miðausturlanda sem fram fer í Annapolis í Bandaríkjunum í næstu viku. Saud al-Faisal prins og utanríkisráðherra Sádi-Arabíu sagði að hann myndi fara á ráðstefnuna í Maryland, en að það yrðu engar „leiksýningar“ með ísraelskum embættismönnum. 23. nóvember 2007 18:28 Sýrlendingar tilkynna þátttöku á friðarfundi Sýrlendingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu að senda fulltrúa á ráðstefnu um frið fyrir botni Miðjarðahafs sem hefst í Maryland-ríki í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Forseti Palestínumanna og forsætisráðherra Ísraels eru komnir til Annapolis - þar sem fundurinn er haldinn. 25. nóvember 2007 16:34 Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27. nóvember 2007 21:59 Vongóðir um árangur í friðarviðræðum George Bush forseti Bandaríkjanna, Olmert forsætisráðherra Ísrael og Abbas leiðtogi Palestínumanna, segjast allir vera vongóður um að fundur sem þeir áttu saman í Maryland í Bandaríkjunum í gær geti skilað árangri í friðarviðræðum. 27. nóvember 2007 07:45 Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27. nóvember 2007 16:58 Varað við bjartsýni Ísraelar og Palestínumenn hafa ekki náð samkomulagi um dagskrá friðarráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum í næstu viku. Ríki Arababandalagsins boðuðu flest komu sína í dag og allt er nú reynt til að tryggja að Sýrlendingar mæti. 23. nóvember 2007 19:00 Viðræður þegar hafnar um frið fyrir botni Miðjarðarhafs Samningamenn Palestínumanna og Ísraela eru þegar farnir að ræða saman um frið fyrir botni Miðjarðarhafs þó að eiginlegar samningaviðræður hefjist ekki fyrr en á morgun. 26. nóvember 2007 12:18 Ísraelar frelsa 450 Palestínumenn Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt að leysa 450 palestínska fanga úr haldi eftir viðræður á milli leiðtoga landanna. Ehud Olmert forsætisráðherra tilkynnti þetta í dag. Í næstu viku hittast leiðtogar landanna tveggja auk annarra leiðtoga á svæðinu á friðarráðstefnu Miðausturlanda í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2007 14:42 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Bæði Ísraelar og Palestínumenn verða að slá af kröfum sínum Bush Bandaríkjaforseti sagði Ísraelum og Palestínumönnum í gærkvöldi að báðir yrðu að slá af kröfum sínum til að ná samkomulagi um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. 27. nóvember 2007 12:44
Sádi-Arabar taka þátt í friðarráðstefnu Sádi-Arabar segjast munu taka þátt í friðarráðstefnu Miðausturlanda sem fram fer í Annapolis í Bandaríkjunum í næstu viku. Saud al-Faisal prins og utanríkisráðherra Sádi-Arabíu sagði að hann myndi fara á ráðstefnuna í Maryland, en að það yrðu engar „leiksýningar“ með ísraelskum embættismönnum. 23. nóvember 2007 18:28
Sýrlendingar tilkynna þátttöku á friðarfundi Sýrlendingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu að senda fulltrúa á ráðstefnu um frið fyrir botni Miðjarðahafs sem hefst í Maryland-ríki í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Forseti Palestínumanna og forsætisráðherra Ísraels eru komnir til Annapolis - þar sem fundurinn er haldinn. 25. nóvember 2007 16:34
Ekki friðvænlegt á Gasa þrátt fyrir friðarsamninga Á meðan leiðtogar Ísraela og Palestínumanna sitja á friðarfundum í Annapolis í Bandaríkjunum er allt annað en friðvænlegt á Gasaströndinni. 27. nóvember 2007 21:59
Vongóðir um árangur í friðarviðræðum George Bush forseti Bandaríkjanna, Olmert forsætisráðherra Ísrael og Abbas leiðtogi Palestínumanna, segjast allir vera vongóður um að fundur sem þeir áttu saman í Maryland í Bandaríkjunum í gær geti skilað árangri í friðarviðræðum. 27. nóvember 2007 07:45
Ísraelar og Palestínumenn samþykkja friðarsamninga Ísraelar og Palestínumenn samþykktu í dag að hefja þegar tvíhliða viðræður um frið og ljúka þeim með formlegum samningi á næsta ári. 27. nóvember 2007 16:58
Varað við bjartsýni Ísraelar og Palestínumenn hafa ekki náð samkomulagi um dagskrá friðarráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum í næstu viku. Ríki Arababandalagsins boðuðu flest komu sína í dag og allt er nú reynt til að tryggja að Sýrlendingar mæti. 23. nóvember 2007 19:00
Viðræður þegar hafnar um frið fyrir botni Miðjarðarhafs Samningamenn Palestínumanna og Ísraela eru þegar farnir að ræða saman um frið fyrir botni Miðjarðarhafs þó að eiginlegar samningaviðræður hefjist ekki fyrr en á morgun. 26. nóvember 2007 12:18
Ísraelar frelsa 450 Palestínumenn Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt að leysa 450 palestínska fanga úr haldi eftir viðræður á milli leiðtoga landanna. Ehud Olmert forsætisráðherra tilkynnti þetta í dag. Í næstu viku hittast leiðtogar landanna tveggja auk annarra leiðtoga á svæðinu á friðarráðstefnu Miðausturlanda í Bandaríkjunum. 19. nóvember 2007 14:42