Erlent

Lést þegar óðir apar réðust á hann

Aðstoðarborgarstjórinn í Delhí á Indlandi lést af völdum höfuðáverka þegar hann féll fram af svölum á heimili sínu er hann reyndi að verjast árásum apanna sem gerðu aðsúg að honum. Yfirvöld í Delhi hafa lengi reynt að stemma stigu við apaplágunni sem herjað hefur á borgina en aparnir brjótast inn í hús og musteri og fara um ruplandi og rænandi og hræða fólk.

Erlent

Tyrkir undirbúa aðgerðir

Tyrkneskir leiðtogar hafa heitið því að beita öllum ráðum til þess að berja niður Kúrdíska vígamenn eftir bardaga síðustu daga. Að minnsta kosti 12 tyrkneskir hermenn féllu í árás á aðfararnótt sunnudags.

Erlent

Charles var eina ást Díönu

Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed.

Erlent

Upplausn í Amsterdam eftir að Marokkómaður var skotinn

Síðan ungur marokkómaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna með hnífi hafa ungir innflytjendur í Amsterdam haldið vöku fyrir öðrum íbúum borgarinnar með því að kveikja í bílum og ráðast á lögreglustöðvar.

Erlent

Eredda dekkjavekkstaðið?

Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans.

Erlent

ÚPS

Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn.

Erlent

Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna

Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana.

Erlent

Pólverjar kjósa þing

Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík.

Erlent

Ætluðu að myrða Ehud Olmert

Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum.

Erlent

Íranar hóta eldflaugaregni

Íranar segjast munu skjóta 11 þúsund eldflaugum á óvinaskotmörk á fyrstu mínútunni eftir að ráðist verður á landið.

Erlent

Óttast stjórnarskipti

Ráðamenn í Washington fylgjast uggandi með pólsku þingkosningunum á morgun. Verði sitjandi stjórn felld gætu áætlanir um eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna í Austur-Evrópu verið í uppnámi.

Erlent

Blóðugt fjöldamorð í Kanada

Kanadamenn eru sem þrumu lostnir eftir að sex blóðug og illa farin lík fundust í íbúð í háhýsi í bænum Surrey í Bresku Kólumbíu. Það er skammt frá Vancouver.

Erlent

Kjarnorkusprengjur yfir Bandaríkjunum

Bandaríski flugherinn hefur rekið sjötíu liðsmenn flugsveitar - þar af fjóra háttsetta foringja- eftir að B-52 sprengjuflugvél var flogið með sex kjarnorkusprengjur yfir bandarískt landsvæði í lok ágúst.

Erlent