Erlent Lést þegar óðir apar réðust á hann Aðstoðarborgarstjórinn í Delhí á Indlandi lést af völdum höfuðáverka þegar hann féll fram af svölum á heimili sínu er hann reyndi að verjast árásum apanna sem gerðu aðsúg að honum. Yfirvöld í Delhi hafa lengi reynt að stemma stigu við apaplágunni sem herjað hefur á borgina en aparnir brjótast inn í hús og musteri og fara um ruplandi og rænandi og hræða fólk. Erlent 22.10.2007 07:54 Tamíl tígrar gera loftárás Uppreisnarmenn úr röðum Tamíl tígra á Sri Lanka gerðu loftárás á herflugvöll á norðurhluta eyjarinnar í nótt. Erlent 22.10.2007 07:45 Tyrkir undirbúa aðgerðir Tyrkneskir leiðtogar hafa heitið því að beita öllum ráðum til þess að berja niður Kúrdíska vígamenn eftir bardaga síðustu daga. Að minnsta kosti 12 tyrkneskir hermenn féllu í árás á aðfararnótt sunnudags. Erlent 22.10.2007 07:43 Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. Erlent 21.10.2007 22:15 Upplausn í Amsterdam eftir að Marokkómaður var skotinn Síðan ungur marokkómaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna með hnífi hafa ungir innflytjendur í Amsterdam haldið vöku fyrir öðrum íbúum borgarinnar með því að kveikja í bílum og ráðast á lögreglustöðvar. Erlent 21.10.2007 21:17 Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. Erlent 21.10.2007 20:44 Kona í fyrsta sinn formaður UMFÍ Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum í dag. Erlent 21.10.2007 20:07 Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. Erlent 21.10.2007 19:48 Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 21.10.2007 17:53 Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. Erlent 21.10.2007 17:27 ÚPS Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn. Erlent 21.10.2007 16:07 Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. Erlent 21.10.2007 15:26 Trylltist á veitingastað - myndband Gestir á veitingahúsi í Bandaríkjunum sáu þann kostinn vænstan að flýja þegar einn gestanna trylltist yfir því að tölvan hans virkaði ekki. Erlent 21.10.2007 13:33 Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Erlent 21.10.2007 12:49 Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. Erlent 21.10.2007 11:50 Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. Erlent 21.10.2007 10:18 Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. Erlent 21.10.2007 10:10 Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. Erlent 20.10.2007 21:00 Fullur túristi stökk á krókódíl -ógurleg slagsmál Eftir tólf bjóra þótti Matt Martin tími til kominn að fá sér sundsprett. Matt er frá Newcastle í Bretlandi, en var í sumarfríi í Queensland í Ástralíu. Erlent 20.10.2007 20:49 Íranar hóta eldflaugaregni Íranar segjast munu skjóta 11 þúsund eldflaugum á óvinaskotmörk á fyrstu mínútunni eftir að ráðist verður á landið. Erlent 20.10.2007 20:08 Óttast stjórnarskipti Ráðamenn í Washington fylgjast uggandi með pólsku þingkosningunum á morgun. Verði sitjandi stjórn felld gætu áætlanir um eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna í Austur-Evrópu verið í uppnámi. Erlent 20.10.2007 18:45 Blóðugt fjöldamorð í Kanada Kanadamenn eru sem þrumu lostnir eftir að sex blóðug og illa farin lík fundust í íbúð í háhýsi í bænum Surrey í Bresku Kólumbíu. Það er skammt frá Vancouver. Erlent 20.10.2007 15:47 Pavarotti skuldaði á annan milljarð þegar hann lést Óperusöngvarinn ástsæli Luciano Pavarotti var stórskuldugur þegar hann lést. Erlent 20.10.2007 15:26 Ég er ekki barnaníðingur Kanadamaðurinn Christopher Neil segist saklaus af því að hafa níðst á börnum. Erlent 20.10.2007 14:11 Börn McCann hjónanna fengu aldrei svefnlyf Ný rannsókn hefur leitt í ljós að tvíburasystkinum Madeleine McCann var ekki gefið svefnlyf daginn sem hún hvarf í Portúgal. Erlent 20.10.2007 13:50 Harðir baardagar Palestínumanna Að minnsta kosti tveir Palestínumenn biðu bana og yfir 20 særðust í innbyrðis átökum á Gaza ströndinni í dag. Erlent 20.10.2007 13:06 Vonir um konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænskir miðlar gera því skóna að Viktoría krónprinsessa Svía ætli að ganga í það heilaga með kærasta sínum, Daniel Westling, á næsta ári. Erlent 20.10.2007 12:25 Kjarnorku-Írani segir af sér Ari Larijani, aðal samningamaður Írana í kjarnorkudeilunni við vesturveldin, sagði af sér í morgun. Erlent 20.10.2007 11:35 Vill að Bandaríkjamenn berji á kúrdum Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, krefst þess að Bandaríkjamenn grípi þegar til aðgerða gegn kúrdískum skæruliðum í norðurhluta Íraks. Erlent 20.10.2007 11:29 Kjarnorkusprengjur yfir Bandaríkjunum Bandaríski flugherinn hefur rekið sjötíu liðsmenn flugsveitar - þar af fjóra háttsetta foringja- eftir að B-52 sprengjuflugvél var flogið með sex kjarnorkusprengjur yfir bandarískt landsvæði í lok ágúst. Erlent 20.10.2007 09:50 « ‹ ›
Lést þegar óðir apar réðust á hann Aðstoðarborgarstjórinn í Delhí á Indlandi lést af völdum höfuðáverka þegar hann féll fram af svölum á heimili sínu er hann reyndi að verjast árásum apanna sem gerðu aðsúg að honum. Yfirvöld í Delhi hafa lengi reynt að stemma stigu við apaplágunni sem herjað hefur á borgina en aparnir brjótast inn í hús og musteri og fara um ruplandi og rænandi og hræða fólk. Erlent 22.10.2007 07:54
Tamíl tígrar gera loftárás Uppreisnarmenn úr röðum Tamíl tígra á Sri Lanka gerðu loftárás á herflugvöll á norðurhluta eyjarinnar í nótt. Erlent 22.10.2007 07:45
Tyrkir undirbúa aðgerðir Tyrkneskir leiðtogar hafa heitið því að beita öllum ráðum til þess að berja niður Kúrdíska vígamenn eftir bardaga síðustu daga. Að minnsta kosti 12 tyrkneskir hermenn féllu í árás á aðfararnótt sunnudags. Erlent 22.10.2007 07:43
Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. Erlent 21.10.2007 22:15
Upplausn í Amsterdam eftir að Marokkómaður var skotinn Síðan ungur marokkómaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna með hnífi hafa ungir innflytjendur í Amsterdam haldið vöku fyrir öðrum íbúum borgarinnar með því að kveikja í bílum og ráðast á lögreglustöðvar. Erlent 21.10.2007 21:17
Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. Erlent 21.10.2007 20:44
Kona í fyrsta sinn formaður UMFÍ Helga Guðrún Guðjónsdóttir var einróma kjörin formaður Ungmennafélags Íslands á þingi þess sem lauk á Þingvöllum í dag. Erlent 21.10.2007 20:07
Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. Erlent 21.10.2007 19:48
Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 21.10.2007 17:53
Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. Erlent 21.10.2007 17:27
ÚPS Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn. Erlent 21.10.2007 16:07
Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. Erlent 21.10.2007 15:26
Trylltist á veitingastað - myndband Gestir á veitingahúsi í Bandaríkjunum sáu þann kostinn vænstan að flýja þegar einn gestanna trylltist yfir því að tölvan hans virkaði ekki. Erlent 21.10.2007 13:33
Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Erlent 21.10.2007 12:49
Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. Erlent 21.10.2007 11:50
Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. Erlent 21.10.2007 10:18
Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. Erlent 21.10.2007 10:10
Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. Erlent 20.10.2007 21:00
Fullur túristi stökk á krókódíl -ógurleg slagsmál Eftir tólf bjóra þótti Matt Martin tími til kominn að fá sér sundsprett. Matt er frá Newcastle í Bretlandi, en var í sumarfríi í Queensland í Ástralíu. Erlent 20.10.2007 20:49
Íranar hóta eldflaugaregni Íranar segjast munu skjóta 11 þúsund eldflaugum á óvinaskotmörk á fyrstu mínútunni eftir að ráðist verður á landið. Erlent 20.10.2007 20:08
Óttast stjórnarskipti Ráðamenn í Washington fylgjast uggandi með pólsku þingkosningunum á morgun. Verði sitjandi stjórn felld gætu áætlanir um eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna í Austur-Evrópu verið í uppnámi. Erlent 20.10.2007 18:45
Blóðugt fjöldamorð í Kanada Kanadamenn eru sem þrumu lostnir eftir að sex blóðug og illa farin lík fundust í íbúð í háhýsi í bænum Surrey í Bresku Kólumbíu. Það er skammt frá Vancouver. Erlent 20.10.2007 15:47
Pavarotti skuldaði á annan milljarð þegar hann lést Óperusöngvarinn ástsæli Luciano Pavarotti var stórskuldugur þegar hann lést. Erlent 20.10.2007 15:26
Ég er ekki barnaníðingur Kanadamaðurinn Christopher Neil segist saklaus af því að hafa níðst á börnum. Erlent 20.10.2007 14:11
Börn McCann hjónanna fengu aldrei svefnlyf Ný rannsókn hefur leitt í ljós að tvíburasystkinum Madeleine McCann var ekki gefið svefnlyf daginn sem hún hvarf í Portúgal. Erlent 20.10.2007 13:50
Harðir baardagar Palestínumanna Að minnsta kosti tveir Palestínumenn biðu bana og yfir 20 særðust í innbyrðis átökum á Gaza ströndinni í dag. Erlent 20.10.2007 13:06
Vonir um konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænskir miðlar gera því skóna að Viktoría krónprinsessa Svía ætli að ganga í það heilaga með kærasta sínum, Daniel Westling, á næsta ári. Erlent 20.10.2007 12:25
Kjarnorku-Írani segir af sér Ari Larijani, aðal samningamaður Írana í kjarnorkudeilunni við vesturveldin, sagði af sér í morgun. Erlent 20.10.2007 11:35
Vill að Bandaríkjamenn berji á kúrdum Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, krefst þess að Bandaríkjamenn grípi þegar til aðgerða gegn kúrdískum skæruliðum í norðurhluta Íraks. Erlent 20.10.2007 11:29
Kjarnorkusprengjur yfir Bandaríkjunum Bandaríski flugherinn hefur rekið sjötíu liðsmenn flugsveitar - þar af fjóra háttsetta foringja- eftir að B-52 sprengjuflugvél var flogið með sex kjarnorkusprengjur yfir bandarískt landsvæði í lok ágúst. Erlent 20.10.2007 09:50