Erlent Tannlæknar segja munnskol geta verið hættulegt fyrir heilsuna Danskir tannlæknar hafa varað við því að dagleg notkun á munnskoli geti verið hættuleg heilsu manna. Erlent 27.4.2012 06:56 Danir fá leyfi til að setja upp sprautuherbergi fyrir fíkla Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa bæjar- og sveitarfélögum landsins að koma á fót svokölluðum sprautuherbergjum þar sem sprautufíklar geta dælt í sig fíkniefnum. Erlent 27.4.2012 06:50 Sungu barnalag gegn Breivik Meðan fólk, sem lifði af árásir Anders Behrings Breivik í sumar, skýrði frá skelfilegri reynslu sinni við réttarhöldin í Ósló, komu tugir þúsunda saman í miðborginni og sungu lítið barnalag, sem hryðjuverkamaðurinn hafði reynt að koma óorði á. Erlent 27.4.2012 03:00 Hjóli rænt með 8 mínútna bili Að meðaltali var tilkynnt um 200 reiðhjólaþjófnaði dag hvern í Danmörku á árunum 2007 til 2010. Það jafngildir því að reiðhjóli sé rænt á áttundu hverri mínútu. Vefur Politiken segir frá þessu. Erlent 27.4.2012 02:00 Flugskeyti sögð gerviflugskeyti Sex flugskeyti, sem sýnd voru með viðhöfn á hersýningu í Norður-Kóreu nýverið, voru ekki alvöru flugskeyti heldur eftirlíkingar. Og þær lélegar. Erlent 27.4.2012 01:00 Taylor sakfelldur fyrir stríðsglæpi Mikill fögnuður braust út meðal íbúa í Freetown í Síerra Leóne þegar Charles Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, var sakfelldur fyrir stríðsglæpi í gær. Erlent 27.4.2012 00:30 Ásakanirnar hafa gengið á víxl Stjórnvöld og uppreisnarmenn í Sýrlandi saka hvorir aðra um sprengjuárás í borginni Hama á miðvikudag, sem varð að minnsta kosti sextán manns að bana. Erlent 27.4.2012 00:00 Neyddi félaga sinn til að dansa "moonwalk“ Maður í Idaho í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás eftir að hann neyddi annan mann til að framkvæma dansspor sem Michael Jackson gerði frægt á sínum tíma. Erlent 26.4.2012 23:00 Kung Fu naggrís réðst á hunda Kona í Slóvakíu trúði vart eigin augum þegar naggrís réðst á hundana hennar. Hún segir að litla dýrið hafi hoppar til og frá og sparkað að hundunum eins og karatemaður. Erlent 26.4.2012 22:30 Roosevelt er framhjóladrifin hetja Rétt eins og nafni sinn neyðist merkjakolinn Roosevelt að nota hjólastól. Það var þó ekki mænusótt sem orsakaði ástand hans. Hann fæddist með vanskapaða framfætur. Erlent 26.4.2012 22:00 Hver á ekki heima á þessari mynd? Umhverfisráðherra Svíþjóðar fékk óvæntan gest þegar hún hélt matarboð fyrr í vikunni. Ráðamenn í Svíþjóð fengu boð en svo virðist sem að boðskort fyrrverandi landbúnaðarráðherra landsins hafi ekki borist réttum aðila. Erlent 26.4.2012 21:30 Sex látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Að minnsta kosti sex eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í Nígeríu í dag. Árásirnar beindust að þekktu fréttablaði í landinu. Erlent 26.4.2012 17:46 Evrópuráð þrýstir á Öryggisráðið Stjórnarþing Evrópuráðs þrýstir nú á Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna um að koma í veg fyrir vopnasendingar til Sýrlands. Erlent 26.4.2012 15:57 Árásir gerðar á ritstjórnarskrifstofur í Nígeríu Að minnsta kosti þrír fórust í sprengingu á ritstjórnarskrifstofum eins stærsta dagblaðs Nígeríu, sem heitir ThisDay. Skrifstofurnar eru í höfuðborg landsins Abuja en á sama tíma bárust fregnir af annari sprengingu í borginni Kaduma og þar var einnig um að ræða skrifstofur sama blaðs.. Staðfest hefur verið að um sprengjutilræði hafi verið að ræða. Enginn hefur enn lýst tilræðinu á hendur sér. Erlent 26.4.2012 13:45 Lögreglan í Portúgal neitar að endurvekja rannsókn Lögregluyfirvöld í Portúgal neita að endurvekja rannsókn á hvarfi Madeleine McCann. Lundúnalögreglan, Scotland Yard, sagði í gær að nýjar vísbendingar hefðu uppgötvast í málinu og að Maddie gæti mögulega verið á lífi. Erlent 26.4.2012 12:46 Taylor fundinn sekur Fyrrverandi forseti Líberíu, Charles Taylor, hefur verið fundinn sekur um að stuðla að stríðsglæpum þegar borgarastríðið í nágrannalandinu Sierra Leone stóð sem hæst. Erlent 26.4.2012 11:40 Tugir létust í öflugri sprengingu í Sýrlandi Allt að sjötíu fórust í sýrlensku borginni Hama í öflugri sprengingu sem lagði fjölmörg hús í borginni í rúst. Ríkisfjölmiðlar landsins tala reyndar um að sextán hafi látist en andspyrnumenn tala um sjötíu. Erlent 26.4.2012 10:55 Norðmenn syngja til að lýsa andúð á voðaverkunum Norðmenn ætla að fjölmenna í miðborg Oslóar í dag til þess að syngja lagið Regnbogabarn. Með þessu vilja Norðmenn lýsa andúð sinni á Anders Behring Breivik og voðaverkum sem hann framdi í Osló og Útey í fyrra, en réttarhöld yfir Breivik standa nú yfir eins og kunnugt er. Erlent 26.4.2012 09:44 Bretar safna blóði fyrir Ólympíuleikana Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hvetja nú almenning til þess að gefa blóð í blóðbönkum landsins. Erlent 26.4.2012 07:28 Dómur í máli Charles Taylor kveðinn upp í dag Sérstakur alþjóðadómstóll í Haag mun í dag kveða upp dóm yfir Charles Taylor, fyrrum leiðtoga Líberíu. Erlent 26.4.2012 07:23 Hertar vopnareglur gera tugþúsundir Dana að lögbrjótum Hertar reglur um vopnaeign í Danmörku gera það að verkum að eftir 1. júní næstkomandi munu tugþúsundir Dana verða lögbrjótar. Erlent 26.4.2012 07:16 Konungur Spánar flæktur í nýtt hneyksli Spænskir fjölmiðlar fjalla nú ítarlega um nýtt hneyskli sem komið er upp innan konungsfjölskyldu landsins. Svo virðist sem Juan Carlos konungur Spánar hafi átti í ástarsambandi við danska konu árum saman. Erlent 26.4.2012 07:05 Dauðarefsing afnumin í Connecticut Ákveðið hefur verið að afnema dauðarefsingu í ríkinu Connecticut í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun gildir þó ekki um þá 11 fanga sem bíða aftöku á dauðgöngum í fangelsum ríkisins. Erlent 26.4.2012 07:03 Opna gröf mafíuforingja í Vatikaninu vegna hvarfs 15 ára stúlku Yfirvöld á Ítalíu munu opna gröf mafíuforingja í Vatkaninu í Róm í næsta mánuði til að kanna hvort þar sé einnig að finna lík 15 ára gamallar stúlku sem hvarf árið 1983. Erlent 26.4.2012 06:55 Murdoch neitar öllum sökum Ástralski fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch neitar því að hafa þegið neinn greiða frá valdamiklum mönnum, sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hans. Erlent 26.4.2012 02:00 Sér eftir látalátum við geðlækna "Ég held að allir Norðmenn hafi séð að ég er ekki órökvís," sagði Anders Behring Breivik fyrir rétti í Ósló í gær. "Ég hef ekki svo miklar áhyggjur af því lengur." Erlent 26.4.2012 01:30 18 ára dómur látinn standa Ítalskur áfrýjunardómstóll hefur látið standa nær óbreyttan 18 ára fangelsisdóm yfir Calisto Tanzi, stofnanda mjólkurrisans Parmalat. Erlent 26.4.2012 01:00 Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 26.4.2012 00:30 Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 26.4.2012 00:00 Frá fæðingu til 12 ára aldurs - Líðandi kvikmynd um þroska barna Hollenskur faðir og kvikmyndagerðarmaður hefur birt myndband þar sem vöxtur barna hans frá fæðingu birtist á rúmum tveimur mínútum. Erlent 25.4.2012 23:30 « ‹ ›
Tannlæknar segja munnskol geta verið hættulegt fyrir heilsuna Danskir tannlæknar hafa varað við því að dagleg notkun á munnskoli geti verið hættuleg heilsu manna. Erlent 27.4.2012 06:56
Danir fá leyfi til að setja upp sprautuherbergi fyrir fíkla Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa bæjar- og sveitarfélögum landsins að koma á fót svokölluðum sprautuherbergjum þar sem sprautufíklar geta dælt í sig fíkniefnum. Erlent 27.4.2012 06:50
Sungu barnalag gegn Breivik Meðan fólk, sem lifði af árásir Anders Behrings Breivik í sumar, skýrði frá skelfilegri reynslu sinni við réttarhöldin í Ósló, komu tugir þúsunda saman í miðborginni og sungu lítið barnalag, sem hryðjuverkamaðurinn hafði reynt að koma óorði á. Erlent 27.4.2012 03:00
Hjóli rænt með 8 mínútna bili Að meðaltali var tilkynnt um 200 reiðhjólaþjófnaði dag hvern í Danmörku á árunum 2007 til 2010. Það jafngildir því að reiðhjóli sé rænt á áttundu hverri mínútu. Vefur Politiken segir frá þessu. Erlent 27.4.2012 02:00
Flugskeyti sögð gerviflugskeyti Sex flugskeyti, sem sýnd voru með viðhöfn á hersýningu í Norður-Kóreu nýverið, voru ekki alvöru flugskeyti heldur eftirlíkingar. Og þær lélegar. Erlent 27.4.2012 01:00
Taylor sakfelldur fyrir stríðsglæpi Mikill fögnuður braust út meðal íbúa í Freetown í Síerra Leóne þegar Charles Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, var sakfelldur fyrir stríðsglæpi í gær. Erlent 27.4.2012 00:30
Ásakanirnar hafa gengið á víxl Stjórnvöld og uppreisnarmenn í Sýrlandi saka hvorir aðra um sprengjuárás í borginni Hama á miðvikudag, sem varð að minnsta kosti sextán manns að bana. Erlent 27.4.2012 00:00
Neyddi félaga sinn til að dansa "moonwalk“ Maður í Idaho í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir líkamsárás eftir að hann neyddi annan mann til að framkvæma dansspor sem Michael Jackson gerði frægt á sínum tíma. Erlent 26.4.2012 23:00
Kung Fu naggrís réðst á hunda Kona í Slóvakíu trúði vart eigin augum þegar naggrís réðst á hundana hennar. Hún segir að litla dýrið hafi hoppar til og frá og sparkað að hundunum eins og karatemaður. Erlent 26.4.2012 22:30
Roosevelt er framhjóladrifin hetja Rétt eins og nafni sinn neyðist merkjakolinn Roosevelt að nota hjólastól. Það var þó ekki mænusótt sem orsakaði ástand hans. Hann fæddist með vanskapaða framfætur. Erlent 26.4.2012 22:00
Hver á ekki heima á þessari mynd? Umhverfisráðherra Svíþjóðar fékk óvæntan gest þegar hún hélt matarboð fyrr í vikunni. Ráðamenn í Svíþjóð fengu boð en svo virðist sem að boðskort fyrrverandi landbúnaðarráðherra landsins hafi ekki borist réttum aðila. Erlent 26.4.2012 21:30
Sex látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu Að minnsta kosti sex eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í Nígeríu í dag. Árásirnar beindust að þekktu fréttablaði í landinu. Erlent 26.4.2012 17:46
Evrópuráð þrýstir á Öryggisráðið Stjórnarþing Evrópuráðs þrýstir nú á Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna um að koma í veg fyrir vopnasendingar til Sýrlands. Erlent 26.4.2012 15:57
Árásir gerðar á ritstjórnarskrifstofur í Nígeríu Að minnsta kosti þrír fórust í sprengingu á ritstjórnarskrifstofum eins stærsta dagblaðs Nígeríu, sem heitir ThisDay. Skrifstofurnar eru í höfuðborg landsins Abuja en á sama tíma bárust fregnir af annari sprengingu í borginni Kaduma og þar var einnig um að ræða skrifstofur sama blaðs.. Staðfest hefur verið að um sprengjutilræði hafi verið að ræða. Enginn hefur enn lýst tilræðinu á hendur sér. Erlent 26.4.2012 13:45
Lögreglan í Portúgal neitar að endurvekja rannsókn Lögregluyfirvöld í Portúgal neita að endurvekja rannsókn á hvarfi Madeleine McCann. Lundúnalögreglan, Scotland Yard, sagði í gær að nýjar vísbendingar hefðu uppgötvast í málinu og að Maddie gæti mögulega verið á lífi. Erlent 26.4.2012 12:46
Taylor fundinn sekur Fyrrverandi forseti Líberíu, Charles Taylor, hefur verið fundinn sekur um að stuðla að stríðsglæpum þegar borgarastríðið í nágrannalandinu Sierra Leone stóð sem hæst. Erlent 26.4.2012 11:40
Tugir létust í öflugri sprengingu í Sýrlandi Allt að sjötíu fórust í sýrlensku borginni Hama í öflugri sprengingu sem lagði fjölmörg hús í borginni í rúst. Ríkisfjölmiðlar landsins tala reyndar um að sextán hafi látist en andspyrnumenn tala um sjötíu. Erlent 26.4.2012 10:55
Norðmenn syngja til að lýsa andúð á voðaverkunum Norðmenn ætla að fjölmenna í miðborg Oslóar í dag til þess að syngja lagið Regnbogabarn. Með þessu vilja Norðmenn lýsa andúð sinni á Anders Behring Breivik og voðaverkum sem hann framdi í Osló og Útey í fyrra, en réttarhöld yfir Breivik standa nú yfir eins og kunnugt er. Erlent 26.4.2012 09:44
Bretar safna blóði fyrir Ólympíuleikana Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hvetja nú almenning til þess að gefa blóð í blóðbönkum landsins. Erlent 26.4.2012 07:28
Dómur í máli Charles Taylor kveðinn upp í dag Sérstakur alþjóðadómstóll í Haag mun í dag kveða upp dóm yfir Charles Taylor, fyrrum leiðtoga Líberíu. Erlent 26.4.2012 07:23
Hertar vopnareglur gera tugþúsundir Dana að lögbrjótum Hertar reglur um vopnaeign í Danmörku gera það að verkum að eftir 1. júní næstkomandi munu tugþúsundir Dana verða lögbrjótar. Erlent 26.4.2012 07:16
Konungur Spánar flæktur í nýtt hneyksli Spænskir fjölmiðlar fjalla nú ítarlega um nýtt hneyskli sem komið er upp innan konungsfjölskyldu landsins. Svo virðist sem Juan Carlos konungur Spánar hafi átti í ástarsambandi við danska konu árum saman. Erlent 26.4.2012 07:05
Dauðarefsing afnumin í Connecticut Ákveðið hefur verið að afnema dauðarefsingu í ríkinu Connecticut í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun gildir þó ekki um þá 11 fanga sem bíða aftöku á dauðgöngum í fangelsum ríkisins. Erlent 26.4.2012 07:03
Opna gröf mafíuforingja í Vatikaninu vegna hvarfs 15 ára stúlku Yfirvöld á Ítalíu munu opna gröf mafíuforingja í Vatkaninu í Róm í næsta mánuði til að kanna hvort þar sé einnig að finna lík 15 ára gamallar stúlku sem hvarf árið 1983. Erlent 26.4.2012 06:55
Murdoch neitar öllum sökum Ástralski fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch neitar því að hafa þegið neinn greiða frá valdamiklum mönnum, sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hans. Erlent 26.4.2012 02:00
Sér eftir látalátum við geðlækna "Ég held að allir Norðmenn hafi séð að ég er ekki órökvís," sagði Anders Behring Breivik fyrir rétti í Ósló í gær. "Ég hef ekki svo miklar áhyggjur af því lengur." Erlent 26.4.2012 01:30
18 ára dómur látinn standa Ítalskur áfrýjunardómstóll hefur látið standa nær óbreyttan 18 ára fangelsisdóm yfir Calisto Tanzi, stofnanda mjólkurrisans Parmalat. Erlent 26.4.2012 01:00
Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 26.4.2012 00:30
Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 26.4.2012 00:00
Frá fæðingu til 12 ára aldurs - Líðandi kvikmynd um þroska barna Hollenskur faðir og kvikmyndagerðarmaður hefur birt myndband þar sem vöxtur barna hans frá fæðingu birtist á rúmum tveimur mínútum. Erlent 25.4.2012 23:30