Erlent Whitney Houston vinsælust á Google Vinsælasta leitarorðið á Google á þessu ári er Whitney Houston. Söngkonan dáða lést í febrúar einungis 48 ára að aldri. Leitarvefurinn Google hefur tekið saman lista yfir vinsælustu leitarorðin en við Íslendingar könnumst við flest þeirra. Erlent 12.12.2012 15:31 Leita að pari í Köben: "Er rétt gengið frá pakkanum?" Lögreglan í Kaupmannahöfn leitar nú að konu og karli sem sáust um borð í lest á Hovedbanen, aðaljárnbrautastöð borgarinnar, sem var á leið til Svíþjóðar í morgun en í lestinni fannst dularfullur pakki. Erlent 12.12.2012 13:51 Járnbrautastöðin í Kaupmannahöfn rýmd eftir hugsanlega sprengju Aðaljárnbrautastöðin í Kaupmannahöfn, Hovedbanegård, hefur verið rýmd eftir að dularfullur pakki fannst þar nú fyrir stundu. Allar lestarsamgöngur í borginni liggja nú niðri. Erlent 12.12.2012 12:21 Tóku Of Monsters and Men í vinsælum söngvaþætti Það er löngu orðið ljóst að hljómsveitin Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Í undanúrslitaþætti söngvaþáttarins The Voice syngja keppendurnir sem eru eftir lagið Little Talks með íslensku hljómsveitinni. Erlent 12.12.2012 11:42 Uppljóstrararnir fleiri á Íslandi Facebook-notkun gerir stærstan hluta Íslendinga að mögulegum uppljóstrurum fyrir stjórnvöld, og er það margfalt þéttara net uppljóstrara en jafnvel Stasi, leyniþjónusta Austur-Þýskalands, státaði af fyrir hrun Berlínarmúrsins. Þetta segir Julian Assange, stofnandi Wikileaks, í nýlegu viðtali við breska dagblaðið Guardian. Erlent 12.12.2012 10:00 Íbúar reyna að kaupa Kristjaníu Íbúar fríríkisins Kristjaníu leggja nú sitt af mörkum til að kaupa hverfið af danska ríkinu. Kaupin eru fjármögnuð með hlutabréfaútboði og hafa þegar selst bréf fyrir tíu milljónir króna að því er segir í Berlingske. Erlent 12.12.2012 10:00 Segir óttann vera tóma dellu Owen Paterson, umhverfisráðherra Bretlands, segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur af áhrifum erfðabreyttra matvæla á heilsufar fólks. Erlent 12.12.2012 10:00 Forsætisráðherra Cayman eyja handtekinn vegna spillingar Forsætisráðherra Cayman eyja hefur verið handtekinn, sakaður um spillingu og þjófnað í störfum sínum. Erlent 12.12.2012 07:48 Velheppnað geimskot hjá Norður Kóreumönnum Norður-Kóreumönnum tókst að koma gervihnetti á braut um jörð með langdrægri eldflaug sem skotið var á loft í nótt. Bandaríkjamenn hafa staðfest að eldflaugaskotið hafi heppnast. Erlent 12.12.2012 06:40 Útdauð eðla skírð í höfuðið á Barack Obama Löngu útdauð eðla hefur verið skírð í höfuðið á Barack Obama Bandaríkjaforseta. Eðlan hefur hlotið nafnið Obamadon gracilis en hún lifði á sama tíma og risaeðlurnar og dó út ásamt þeim fyrir um 65 milljónum ára síðan. Erlent 12.12.2012 06:33 Chavez gekkst undir velheppnaða aðgerð á Kúbu Hugo Chavez gekkst undir velheppnað skurðaðgerð vegna krabbameins á Kúnu í gærkvöldi. Þetta er í fjórða sinn síðan í júní í fyrra að Chavez þarf að fara í aðgerð vegna krabbameins. Erlent 12.12.2012 06:30 Dularfullu geimfari skotið á braut um jörðu í þriðja sinn Bandaríski flugherinn og NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa sent hið dularfulla geimfar X-37B á braut um jörðu í þriðja sinn. Geimfarinu var skotið á loft frá Flórída í gærkvöldi. Erlent 12.12.2012 06:28 Skotárás kostaði þrjá lífið í Oregon Skotárás í verslunarmiðstöð í Portland í Oregon kostaði þrjá menn lífið, þar á meðal árásaramanninn í gærkvöldi. Erlent 12.12.2012 06:27 Ruby hjartaþjófur heldur til í Mexíkó Stúlkan sem er miðpunkturinn í málaferlum gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu er komin fram. Hún segist vera í Mexíkó ásamt kærasta sínum og barni. Erlent 12.12.2012 06:23 Sýklalyf á meðgöngu valda astma hjá börnum Ný rannsókn sýnir að hættan á að börn fái astma eykst töluvert ef mæður þeirra nota sýklalyf eins og penisilín á meðgöngunni. Erlent 12.12.2012 06:19 Svíar berjast fyrir munntóbaki Viðskiptaráðherra Svíþjóðar segir að farið verði í allsherjarstríð við ESB ætli sambandið sér að úthýsa munntóbaki með nýrri heilbrigðistilskipun. Erlent 12.12.2012 05:00 Victor Ponta vann stórsigur Ríkisstjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu öruggan sigur í þingkosningum um helgina. Vart er þó að búast við því að erjum tveggja helstu stjórnmálaleiðtoga landsins linni. Erlent 12.12.2012 04:00 Spennan vex með hverjum degi Jafnt andstæðingar sem stuðningsmenn Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta flykktust út á götur og torg Kaíró í gær og var óttast að til átaka kæmi. Erlent 12.12.2012 03:00 Bretar trúa á Stjörnustríð Jedi-riddarar eru fjölmennasti trúflokkurinn í Englandi og Wales í flokki „annarra trúarbragða“. Yfir 240 þúsund manns eru skráðir í slíka óskilgreinda trúflokka og eru Jedi-riddarar þar af um 175 þúsund, eða um 72 prósent af heildarfjöldanum. Erlent 11.12.2012 23:45 Eyðni kom krabbameinssjúkri stúlku til bjargar Krabbamein og eyðni eru á meðal verstu áfalla sem mannslíkaminn getur orðið fyrir. Ný, byltingarkennd krabbameinsmeðferð stefnir nú þessum hræðilegu sjúkdómum gegn hvor öðrum og hin sjö ára gamla Emma Whitehead er lifandi sönnun þess að gott getur sannarlega sprottið frá illu. Erlent 11.12.2012 23:08 Engin sprengja á Strikinu Ekkert reyndist vera sprengja í grunsamlegri tösku sem fannst við héraðsdóm Kaupmannahafnar á fimmta tímanum í dag. Erlent 11.12.2012 17:02 Brenndist illa sem barn - er nú fyrirsæta fyrir Next Stúlka sem brenndist illa í andliti og líkama þegar hún var átta ára gömul verður fyrirsæta fyrir fatarisann Next í Bretlandi. "Ég er ótrúlega þakklát fyrir tækifærið,“ segir hún. Erlent 11.12.2012 13:55 Óheppinn búðaþjófur þurfti óvænt að greiða skattaskuld Óheppinn búðaþjófur í Greve á Sjálandi lenti í því að reiðufé sem hann var með á sér var gert upptækt af lögreglunni og sent sem greiðsla upp í ógreidda skattaskuld. Erlent 11.12.2012 10:48 Mandela með lungnasýkingu Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, er með sýkingu í lungum. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var ekið með sjúkrabíl á Pretoria spítalann á laugardag. Mac Maharaj, talsmaður forsetaskrifstofunnar, segir að niðurstöður rannsókna hafi leitt til þess að sýking í lungum hefði tekið sig upp aftur. Honum hefði verið veitt meðferð og hann svaraði henni vel. Erlent 11.12.2012 10:00 Lítil eyríki ósátt við loftslagsráðstefnu Ýmis lítil eyríki, sem stafar mikil hætta af loftslagsbreytingum, eru ósátt við niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Doha. Samkomulagið verður til þess að hitastigið hækkar um allt að fimm gráður, segir forsvarsmaður eyríkjanna. Erlent 11.12.2012 09:00 Slegist um hótelherbergi í Serbíu vegna ótta um heimsendi Slegist er um öll laus hótelherbergi í grennd við dularfullt fjall í Serbíu. Þeir sem að panta herbergin í gríð og erg telja að heimsendir sé í nánd, nánar tiltekið hann verði þann 21. desember þegar 5.125 ára gömlu dagatali Mayanna lýkur. Erlent 11.12.2012 07:08 Gengið frá dómssátt í máli Strauss-Kahn og hótelþernunnar Gengið hefur verið frá dómssátt í máli Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og hótelþernunnar sem sakaði hann um kynferðislega árás á sig á hóteli í New York. Erlent 11.12.2012 06:53 Ruby hjartaþjófur er horfin Stúlkan sem er miðpunkturinn í málaferlunum gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu er horfin. Erlent 11.12.2012 06:46 Asía verður öflugri en Bandaríkin og Evrópa samanlagt Í nýrri skýrslu á vegum Leyniþjónusturáðs Bandaríkjanna kemur fram að Asía verði orðin stærra heimsveldi en Bandaríkin og Evrópa samanlagt eftir tvo áratugi eða í kringum árið 2030. Erlent 11.12.2012 06:44 Fönguðu hrægamm sem Ísraelsmenn notuðu til njósna Embættismenn í Súdan segja að þau hafi náð að fanga hrægamm sem var útbúinn með ýmsum tækjabúnaði til njósna fyrir Ísraelsmenn. Erlent 11.12.2012 06:32 « ‹ ›
Whitney Houston vinsælust á Google Vinsælasta leitarorðið á Google á þessu ári er Whitney Houston. Söngkonan dáða lést í febrúar einungis 48 ára að aldri. Leitarvefurinn Google hefur tekið saman lista yfir vinsælustu leitarorðin en við Íslendingar könnumst við flest þeirra. Erlent 12.12.2012 15:31
Leita að pari í Köben: "Er rétt gengið frá pakkanum?" Lögreglan í Kaupmannahöfn leitar nú að konu og karli sem sáust um borð í lest á Hovedbanen, aðaljárnbrautastöð borgarinnar, sem var á leið til Svíþjóðar í morgun en í lestinni fannst dularfullur pakki. Erlent 12.12.2012 13:51
Járnbrautastöðin í Kaupmannahöfn rýmd eftir hugsanlega sprengju Aðaljárnbrautastöðin í Kaupmannahöfn, Hovedbanegård, hefur verið rýmd eftir að dularfullur pakki fannst þar nú fyrir stundu. Allar lestarsamgöngur í borginni liggja nú niðri. Erlent 12.12.2012 12:21
Tóku Of Monsters and Men í vinsælum söngvaþætti Það er löngu orðið ljóst að hljómsveitin Of Monsters and Men hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Í undanúrslitaþætti söngvaþáttarins The Voice syngja keppendurnir sem eru eftir lagið Little Talks með íslensku hljómsveitinni. Erlent 12.12.2012 11:42
Uppljóstrararnir fleiri á Íslandi Facebook-notkun gerir stærstan hluta Íslendinga að mögulegum uppljóstrurum fyrir stjórnvöld, og er það margfalt þéttara net uppljóstrara en jafnvel Stasi, leyniþjónusta Austur-Þýskalands, státaði af fyrir hrun Berlínarmúrsins. Þetta segir Julian Assange, stofnandi Wikileaks, í nýlegu viðtali við breska dagblaðið Guardian. Erlent 12.12.2012 10:00
Íbúar reyna að kaupa Kristjaníu Íbúar fríríkisins Kristjaníu leggja nú sitt af mörkum til að kaupa hverfið af danska ríkinu. Kaupin eru fjármögnuð með hlutabréfaútboði og hafa þegar selst bréf fyrir tíu milljónir króna að því er segir í Berlingske. Erlent 12.12.2012 10:00
Segir óttann vera tóma dellu Owen Paterson, umhverfisráðherra Bretlands, segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur af áhrifum erfðabreyttra matvæla á heilsufar fólks. Erlent 12.12.2012 10:00
Forsætisráðherra Cayman eyja handtekinn vegna spillingar Forsætisráðherra Cayman eyja hefur verið handtekinn, sakaður um spillingu og þjófnað í störfum sínum. Erlent 12.12.2012 07:48
Velheppnað geimskot hjá Norður Kóreumönnum Norður-Kóreumönnum tókst að koma gervihnetti á braut um jörð með langdrægri eldflaug sem skotið var á loft í nótt. Bandaríkjamenn hafa staðfest að eldflaugaskotið hafi heppnast. Erlent 12.12.2012 06:40
Útdauð eðla skírð í höfuðið á Barack Obama Löngu útdauð eðla hefur verið skírð í höfuðið á Barack Obama Bandaríkjaforseta. Eðlan hefur hlotið nafnið Obamadon gracilis en hún lifði á sama tíma og risaeðlurnar og dó út ásamt þeim fyrir um 65 milljónum ára síðan. Erlent 12.12.2012 06:33
Chavez gekkst undir velheppnaða aðgerð á Kúbu Hugo Chavez gekkst undir velheppnað skurðaðgerð vegna krabbameins á Kúnu í gærkvöldi. Þetta er í fjórða sinn síðan í júní í fyrra að Chavez þarf að fara í aðgerð vegna krabbameins. Erlent 12.12.2012 06:30
Dularfullu geimfari skotið á braut um jörðu í þriðja sinn Bandaríski flugherinn og NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna hafa sent hið dularfulla geimfar X-37B á braut um jörðu í þriðja sinn. Geimfarinu var skotið á loft frá Flórída í gærkvöldi. Erlent 12.12.2012 06:28
Skotárás kostaði þrjá lífið í Oregon Skotárás í verslunarmiðstöð í Portland í Oregon kostaði þrjá menn lífið, þar á meðal árásaramanninn í gærkvöldi. Erlent 12.12.2012 06:27
Ruby hjartaþjófur heldur til í Mexíkó Stúlkan sem er miðpunkturinn í málaferlum gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu er komin fram. Hún segist vera í Mexíkó ásamt kærasta sínum og barni. Erlent 12.12.2012 06:23
Sýklalyf á meðgöngu valda astma hjá börnum Ný rannsókn sýnir að hættan á að börn fái astma eykst töluvert ef mæður þeirra nota sýklalyf eins og penisilín á meðgöngunni. Erlent 12.12.2012 06:19
Svíar berjast fyrir munntóbaki Viðskiptaráðherra Svíþjóðar segir að farið verði í allsherjarstríð við ESB ætli sambandið sér að úthýsa munntóbaki með nýrri heilbrigðistilskipun. Erlent 12.12.2012 05:00
Victor Ponta vann stórsigur Ríkisstjórnarflokkarnir í Rúmeníu unnu öruggan sigur í þingkosningum um helgina. Vart er þó að búast við því að erjum tveggja helstu stjórnmálaleiðtoga landsins linni. Erlent 12.12.2012 04:00
Spennan vex með hverjum degi Jafnt andstæðingar sem stuðningsmenn Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta flykktust út á götur og torg Kaíró í gær og var óttast að til átaka kæmi. Erlent 12.12.2012 03:00
Bretar trúa á Stjörnustríð Jedi-riddarar eru fjölmennasti trúflokkurinn í Englandi og Wales í flokki „annarra trúarbragða“. Yfir 240 þúsund manns eru skráðir í slíka óskilgreinda trúflokka og eru Jedi-riddarar þar af um 175 þúsund, eða um 72 prósent af heildarfjöldanum. Erlent 11.12.2012 23:45
Eyðni kom krabbameinssjúkri stúlku til bjargar Krabbamein og eyðni eru á meðal verstu áfalla sem mannslíkaminn getur orðið fyrir. Ný, byltingarkennd krabbameinsmeðferð stefnir nú þessum hræðilegu sjúkdómum gegn hvor öðrum og hin sjö ára gamla Emma Whitehead er lifandi sönnun þess að gott getur sannarlega sprottið frá illu. Erlent 11.12.2012 23:08
Engin sprengja á Strikinu Ekkert reyndist vera sprengja í grunsamlegri tösku sem fannst við héraðsdóm Kaupmannahafnar á fimmta tímanum í dag. Erlent 11.12.2012 17:02
Brenndist illa sem barn - er nú fyrirsæta fyrir Next Stúlka sem brenndist illa í andliti og líkama þegar hún var átta ára gömul verður fyrirsæta fyrir fatarisann Next í Bretlandi. "Ég er ótrúlega þakklát fyrir tækifærið,“ segir hún. Erlent 11.12.2012 13:55
Óheppinn búðaþjófur þurfti óvænt að greiða skattaskuld Óheppinn búðaþjófur í Greve á Sjálandi lenti í því að reiðufé sem hann var með á sér var gert upptækt af lögreglunni og sent sem greiðsla upp í ógreidda skattaskuld. Erlent 11.12.2012 10:48
Mandela með lungnasýkingu Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður Afríku, er með sýkingu í lungum. Mandela, sem er orðinn 94 ára, var ekið með sjúkrabíl á Pretoria spítalann á laugardag. Mac Maharaj, talsmaður forsetaskrifstofunnar, segir að niðurstöður rannsókna hafi leitt til þess að sýking í lungum hefði tekið sig upp aftur. Honum hefði verið veitt meðferð og hann svaraði henni vel. Erlent 11.12.2012 10:00
Lítil eyríki ósátt við loftslagsráðstefnu Ýmis lítil eyríki, sem stafar mikil hætta af loftslagsbreytingum, eru ósátt við niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Doha. Samkomulagið verður til þess að hitastigið hækkar um allt að fimm gráður, segir forsvarsmaður eyríkjanna. Erlent 11.12.2012 09:00
Slegist um hótelherbergi í Serbíu vegna ótta um heimsendi Slegist er um öll laus hótelherbergi í grennd við dularfullt fjall í Serbíu. Þeir sem að panta herbergin í gríð og erg telja að heimsendir sé í nánd, nánar tiltekið hann verði þann 21. desember þegar 5.125 ára gömlu dagatali Mayanna lýkur. Erlent 11.12.2012 07:08
Gengið frá dómssátt í máli Strauss-Kahn og hótelþernunnar Gengið hefur verið frá dómssátt í máli Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og hótelþernunnar sem sakaði hann um kynferðislega árás á sig á hóteli í New York. Erlent 11.12.2012 06:53
Ruby hjartaþjófur er horfin Stúlkan sem er miðpunkturinn í málaferlunum gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu er horfin. Erlent 11.12.2012 06:46
Asía verður öflugri en Bandaríkin og Evrópa samanlagt Í nýrri skýrslu á vegum Leyniþjónusturáðs Bandaríkjanna kemur fram að Asía verði orðin stærra heimsveldi en Bandaríkin og Evrópa samanlagt eftir tvo áratugi eða í kringum árið 2030. Erlent 11.12.2012 06:44
Fönguðu hrægamm sem Ísraelsmenn notuðu til njósna Embættismenn í Súdan segja að þau hafi náð að fanga hrægamm sem var útbúinn með ýmsum tækjabúnaði til njósna fyrir Ísraelsmenn. Erlent 11.12.2012 06:32