Fótbolti Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. Enski boltinn 30.10.2009 13:30 Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. Enski boltinn 30.10.2009 13:00 Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. Enski boltinn 30.10.2009 12:30 Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. Enski boltinn 30.10.2009 12:00 Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Fótbolti 30.10.2009 11:00 Atli skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson hefur fengið lendingu í sín mál og er genginn til liðs við Stjörnuna í Garðabæ en hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 30.10.2009 10:23 Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 10:00 Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. Enski boltinn 30.10.2009 09:15 Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32 Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. Enski boltinn 29.10.2009 19:30 Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. Enski boltinn 29.10.2009 18:45 King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. Enski boltinn 29.10.2009 18:18 Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.10.2009 18:08 Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 18:00 Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Íslenski boltinn 29.10.2009 17:02 King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. Enski boltinn 29.10.2009 16:52 Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. Íslenski boltinn 29.10.2009 16:30 Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Fótbolti 29.10.2009 16:00 Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:00 Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 15:30 Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. Enski boltinn 29.10.2009 14:30 Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 12:30 Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Enski boltinn 29.10.2009 12:00 Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 11:30 Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. Enski boltinn 29.10.2009 11:00 Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:30 Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:00 NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. Enski boltinn 29.10.2009 09:15 Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51 Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.10.2009 23:14 « ‹ ›
Leit að arftaka Van der Sar - Adler orðaður við United Samkvæmt þýskum fjölmiðlum hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester united verið tíðir gestir á leikjum Bayer Leverkusen til þess að fylgjast með markverðinum Rene Adler. Enski boltinn 30.10.2009 13:30
Adebayor: Fabregas næstur til að yfirgefa Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City hefur skotið föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sína í Arsenal og stuðningsmenn félagsins í breskum fjölmiðlum undanfarið. Enski boltinn 30.10.2009 13:00
Campbell sterklega orðaður við Newcastle Varnarmaðurinn Sol Campbell hefur rætt við forráðamenn Newcastle um að ganga í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar samkvæmt heimildum nefmiðilsins ESPN Soccernet. Enski boltinn 30.10.2009 12:30
Gerrard tæplega með gegn Fulham - Torres líklega klár í slaginn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé tæpur fyrir leikinn gegn Fulham á morgun en hann bindur meiri vonir við að Fernando Torres geti spilað. Enski boltinn 30.10.2009 12:00
Leikmenn ársins hjá FIFA - 33 leikmenn tilnefndir Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út lista með nöfnum þeirra 23 knattspyrnumanna og 10 knattspyrnukvenna sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 21. desember. Fótbolti 30.10.2009 11:00
Atli skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson hefur fengið lendingu í sín mál og er genginn til liðs við Stjörnuna í Garðabæ en hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 30.10.2009 10:23
Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 10:00
Redknapp ætlar að reyna að klófesta Ferdinand Samkvæmt heimildum Daily Mail ætlar knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham að reyna að koma á endurfundum næsta sumar við varnarmanninn Rio Ferdinand hjá Manchester United. Enski boltinn 30.10.2009 09:15
Sigur hjá Inter í átta marka leik Inter vann í kvöld stórsigur á Palermo, 5-3, og jók þar með forystu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.10.2009 23:32
Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. Enski boltinn 29.10.2009 19:30
Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. Enski boltinn 29.10.2009 18:45
King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. Enski boltinn 29.10.2009 18:18
Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29.10.2009 18:08
Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 18:00
Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Íslenski boltinn 29.10.2009 17:02
King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. Enski boltinn 29.10.2009 16:52
Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. Íslenski boltinn 29.10.2009 16:30
Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. Fótbolti 29.10.2009 16:00
Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29.10.2009 16:00
Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. Fótbolti 29.10.2009 15:30
Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. Enski boltinn 29.10.2009 14:30
Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 12:30
Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Enski boltinn 29.10.2009 12:00
Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 11:30
Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. Enski boltinn 29.10.2009 11:00
Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:30
Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 29.10.2009 10:00
NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. Enski boltinn 29.10.2009 09:15
Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51
Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. Fótbolti 28.10.2009 23:14