Fótbolti

Blatter bað Englendinga afsökunar

Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar vegna marksins fræga gegn Þýskalandi og segir að til greina komi að innleiða marklínutækni síðar.

Fótbolti

Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera

Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum.

Íslenski boltinn

Brassar aðvara Hollendinga - Myndband

Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld.

Fótbolti

David Villa kemur Torres til varnar

Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres.

Fótbolti

Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt

Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það.

Fótbolti