Fótbolti

Fylkir samdi við Punyed

Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni.

Íslenski boltinn

Ferguson vill halda Nani

Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar.

Enski boltinn

Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga.

Fótbolti