Fótbolti David James aðstoðarþjálfari ÍBV? Ef David James spilar með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar verður hann einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 23.2.2013 17:37 Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29 Van Persie meiddist eftir árekstur við myndatökumann Robin van Persie, leikmaður Manchester United, þurfti að fara meiddur af velli í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2013 16:20 Mikilvæg stig hjá Hellas Verona Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann mikilvægan sigur á Varese í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2013 16:11 Ferguson vill opinbera þóknanir umboðsmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gjarnan vilja losna við umboðsmenn úr heimi knattspyrnunnar. Enski boltinn 23.2.2013 15:00 United með fimmtán stiga forystu | Úrslit dagsins Rafael skoraði stórkostlegt mark þegar að Manchester United tryggði sér fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Öllum fimm síðdegisleikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 23.2.2013 14:30 Þrír erlendir leikmenn sömdu við Þór Mark Tubæk, Joshua Wick og Giuseppe Funicello hafa allir skrifað undir eins árs samning við Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 23.2.2013 14:06 Verður erfitt að velja á milli bestu liða heims Guillermo Ochoa, markvörður frá Mexíkó, segir mörg bestu knattspyrnufélög heims hafa áhuga á sér. Fótbolti 23.2.2013 13:30 Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45 Eyjólfur: Leitt að SönderjyskE fær ekkert fyrir mig Eyjólfur Héðinsson mun í sumar ganga til liðs við Midtjylland frá SönderjyskE en bæði liðin leika í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.2.2013 11:30 Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 23.2.2013 00:01 Wenger: Gott eftir erfiða daga Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Ferguson: Vona að Van Persie nái Real-leiknum Alex Ferguson er vongóður um að Robin van Persie nái síðari leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Glæsimark Berbatov tryggði Fulham sigur | Myndband Dimitar Berbatov tryggði sínum mönnum í Fulham 1-0 sigur á Stoke með glæsilegu marki í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2013 00:01 Djöfullinn Barton og engillinn Beckham David Beckham mun spila sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain á sunnudaginn og mótherjinn eru Joe Barton og félagar í Marseille. Fótbolti 22.2.2013 22:30 Flottur útisigur hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen unnu góðan útisigur, 2-3, gegn Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 20:57 Hólmar lék í svekkjandi jafntefli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 19:41 Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 22.2.2013 18:15 Engir áhorfendur á næstu leikjum Corinthians Knattspyrnusamband Suður-Ameríku gaf það út í dag að brasilíska liðið Corinthians yrði að leika fyrir luktum dyrum í óákveðinn tíma. Fótbolti 22.2.2013 17:30 Ferguson vill halda Nani Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 22.2.2013 16:45 Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 16:00 Málfríður Reykjavíkurmeistari í níunda sinn Valskonur tryggðu sér endanlega Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Þrótti í gær. Valsliðið vann alla leiki sína og markatalan var 34-0. Íslenski boltinn 22.2.2013 15:45 Sagna fer ekki í sumar nema með okkar leyfi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það vilji félagsins að halda Bacary Sagna sem á rúmt ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 22.2.2013 15:15 Rooney segir Messi besta leikmann sögunnar Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að Lionel Messi sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 22.2.2013 14:30 Mancini þreyttur á vangaveltunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 13:45 Swansea undir það búið að missa Laudrup Forráðamenn velska liðsins Swansea eru þegar byrjaðir að skoða mögulega arftaka fyrir Michael Laudrup ákveði hann að fara til stærra félags. Enski boltinn 22.2.2013 12:15 Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29 Wenger: Íhugaði aldrei að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 10:47 James skellti sér á lífið með Fylkisstúlkum David James, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, er kominn hingað til lands til að skoða aðstæður hjá ÍBV. Fótbolti 22.2.2013 09:46 Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15 « ‹ ›
David James aðstoðarþjálfari ÍBV? Ef David James spilar með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar verður hann einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 23.2.2013 17:37
Bayern óstöðvandi | Skoraði sex gegn Bremen Bayern München er sem fyrr á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið 6-1 sigur á Werder Bremen á heimavelli. Fótbolti 23.2.2013 16:29
Van Persie meiddist eftir árekstur við myndatökumann Robin van Persie, leikmaður Manchester United, þurfti að fara meiddur af velli í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2013 16:20
Mikilvæg stig hjá Hellas Verona Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann mikilvægan sigur á Varese í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23.2.2013 16:11
Ferguson vill opinbera þóknanir umboðsmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gjarnan vilja losna við umboðsmenn úr heimi knattspyrnunnar. Enski boltinn 23.2.2013 15:00
United með fimmtán stiga forystu | Úrslit dagsins Rafael skoraði stórkostlegt mark þegar að Manchester United tryggði sér fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Öllum fimm síðdegisleikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 23.2.2013 14:30
Þrír erlendir leikmenn sömdu við Þór Mark Tubæk, Joshua Wick og Giuseppe Funicello hafa allir skrifað undir eins árs samning við Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 23.2.2013 14:06
Verður erfitt að velja á milli bestu liða heims Guillermo Ochoa, markvörður frá Mexíkó, segir mörg bestu knattspyrnufélög heims hafa áhuga á sér. Fótbolti 23.2.2013 13:30
Fylkir samdi við Punyed Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 23.2.2013 12:45
Eyjólfur: Leitt að SönderjyskE fær ekkert fyrir mig Eyjólfur Héðinsson mun í sumar ganga til liðs við Midtjylland frá SönderjyskE en bæði liðin leika í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.2.2013 11:30
Messi skoraði í fimmtánda deildarleiknum í röð Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Sevilla á Spáni og komst þar með aftur á sigurbraut eftir tapið fyrir AC Milan í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 23.2.2013 00:01
Wenger: Gott eftir erfiða daga Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Ferguson: Vona að Van Persie nái Real-leiknum Alex Ferguson er vongóður um að Robin van Persie nái síðari leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Glæsimark Berbatov tryggði Fulham sigur | Myndband Dimitar Berbatov tryggði sínum mönnum í Fulham 1-0 sigur á Stoke með glæsilegu marki í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.2.2013 00:01
Djöfullinn Barton og engillinn Beckham David Beckham mun spila sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain á sunnudaginn og mótherjinn eru Joe Barton og félagar í Marseille. Fótbolti 22.2.2013 22:30
Flottur útisigur hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen unnu góðan útisigur, 2-3, gegn Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 20:57
Hólmar lék í svekkjandi jafntefli Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld. Fótbolti 22.2.2013 19:41
Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 22.2.2013 18:15
Engir áhorfendur á næstu leikjum Corinthians Knattspyrnusamband Suður-Ameríku gaf það út í dag að brasilíska liðið Corinthians yrði að leika fyrir luktum dyrum í óákveðinn tíma. Fótbolti 22.2.2013 17:30
Ferguson vill halda Nani Portúgalinn Nani hefur mátt sætta sig við mikla bekkjarsetu hjá Man. Utd í vetur og eru margir á því að hann muni yfirgefa félagið í sumar. Enski boltinn 22.2.2013 16:45
Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22.2.2013 16:00
Málfríður Reykjavíkurmeistari í níunda sinn Valskonur tryggðu sér endanlega Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Þrótti í gær. Valsliðið vann alla leiki sína og markatalan var 34-0. Íslenski boltinn 22.2.2013 15:45
Sagna fer ekki í sumar nema með okkar leyfi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það vilji félagsins að halda Bacary Sagna sem á rúmt ár eftir af samningi sínum. Enski boltinn 22.2.2013 15:15
Rooney segir Messi besta leikmann sögunnar Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að Lionel Messi sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 22.2.2013 14:30
Mancini þreyttur á vangaveltunum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 13:45
Swansea undir það búið að missa Laudrup Forráðamenn velska liðsins Swansea eru þegar byrjaðir að skoða mögulega arftaka fyrir Michael Laudrup ákveði hann að fara til stærra félags. Enski boltinn 22.2.2013 12:15
Guðjón hafði samband við okkur Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.2.2013 11:29
Wenger: Íhugaði aldrei að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu. Enski boltinn 22.2.2013 10:47
James skellti sér á lífið með Fylkisstúlkum David James, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, er kominn hingað til lands til að skoða aðstæður hjá ÍBV. Fótbolti 22.2.2013 09:46
Sumarið í hættu hjá Pétri Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili. Íslenski boltinn 22.2.2013 09:15