Enski boltinn Ba í samningaviðræður við Chelsea Demba Ba er líklega á leiðinni til Chelsea en hann mun hitta fulltrúa félagsins innan skamms samkvæmt heimildum Sky Sports. Ba er með klásúlu í samningi sínum við Newcastle um að hann geti farið frá félaginu fyrir 7 milljónir punda og Chelsea virðist hafa nýtt sér það. Enski boltinn 30.12.2012 14:53 Rodgers veikur – Missir af leiknum gegn QPR Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, mun missa af leik Liverpool gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna veikinda. Rodgers er að glíma við veikindi sem hafa verið að ganga í herbúðum Liverpool að undanförnu og verður því ekki á hliðarlínunni í dag. Enski boltinn 30.12.2012 13:27 Walcott má tala við önnur félög í næstu viku Theo Walcott skoraði þrennu fyrir Arsenal í gær og fór á kostum. Strákurinn er að berjast við að fá stóran samning hjá félaginu og er að standa sig vel í að sanna að hann eigi slíkan samning skilið. Enski boltinn 30.12.2012 11:45 Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að opna veskið eftir áramót og versla í janúarglugganum. Enski boltinn 30.12.2012 11:19 Suarez með tvö mörk í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 3-0 sigur gegn QPR í lokaleik 20. umferða ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool gekk frá leiknum á fyrsta hálftímanum því Louis Suarez var búinn að skora tvívegis eftir um 15 mínútur og Daniel Agger bætti við þriðja markinu á 28. mínútu. Enski boltinn 30.12.2012 00:01 Lampard hetjan í sigri Chelsea Chelsea vann mjög góðan útisigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Frank Lampard var hetja Chelsea en hann skoraði bæði mörk liðsins. Enski boltinn 30.12.2012 00:01 Lið Arons og Heiðars á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City er enn á toppi ensku B-deildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Millwall í dag. Enski boltinn 29.12.2012 17:06 West Ham vill halda Allardyce Það er mikil ánægja með störf Sam Allardyce hjá West Ham og stjórnarformaður félagsins, David Gold, hefur gefið í skyn að Allardyce muni fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 29.12.2012 13:45 Walcott lærir af Henry Þó svo það hafi ekki gengið enn sem komið er hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að fá Theo Walcott til þess að skrifa undir nýjan samning þá verður hann ekki sakaður um að reyna ekki allt sem hann getur. Enski boltinn 29.12.2012 11:45 Ferguson: Van Persie breytti leiknum fyrir okkur Man. Utd var ekki sannfærandi í dag en landaði samt sigri gegn WBA. Robin van Persie breytti enn á ný miklu fyrir Man. Utd. Enski boltinn 29.12.2012 00:01 Lennon tryggði Spurs sigur Tottenham komst í dag upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann fínan útisigur, 1-2, á Sunderland. Enski boltinn 29.12.2012 00:01 Mancini: Sýndum að við ætlum okkur titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, var að vonum afar kátur með þrjú erfið stig gegn Norwich í dag þar sem City missti mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 29.12.2012 00:01 Walcott með þrennu í flugeldasýningu Arsenal Arsenal komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann ævintýralegan sigur, 7-3, á Newcastle í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 29.12.2012 00:01 Tíu leikmenn City héldu út | Van Persie á skotskónum Tíu leikmenn Man. City unnu dramatískan 3-4 sigur á Norwich í dag. Veitti liðinu ekki af sigrinum þar sem Man. Utd vann líka sinn leik. United með sjö stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 29.12.2012 00:01 Muamba fór á kostum í dansþætti Fabrice Muamba, sem fór í hjartastopp í viðureign Bolton gegn Tottenham í FA bikarnum á síðustu leiktíð, sýndi frábær tilþrif í dansþættinum „Strictly come dancing" á BBC1 á dögunum. Enski boltinn 28.12.2012 23:15 Wenger um Ferguson: Það eiga að gilda sömu reglur um alla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að allir knattspyrnustjórar eiga að fá refsingu gangi þeir of langt í aðfinnslum sínum við dómara. Það hefur vakið mikla athygli að Sir Alex Ferguson komst upp með mikil mótlæti á hliðarlínunni í 4-3 sigri Manchester United á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 28.12.2012 21:45 Alfreð: Nákvæmlega eins og Gylfi reiknaði með Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham. Enski boltinn 28.12.2012 20:15 Sir Alex Ferguson gerir lítið úr Newcastle Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, brást illa við gagnrýni Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 28.12.2012 16:30 Sunnudagsmessan: Lið fyrri hluta úrvalsdeildarinnar | Ekkert pláss fyrir Rooney Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason tilkynntu í gær val sitt á liði umferða 1-19 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 28.12.2012 12:45 Henry æfir með Arsenal í dag Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti á fréttamannafundi í morgun að Thierry Henry myndi æfa með liðinu í dag. Enski boltinn 28.12.2012 11:15 Enrique: Liverpool þarf að móta með sér hugarfar sigurvegarans Jose Enrique, varnarmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að hafa meiri trú á sjálfu sér ætli það að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2012 22:45 Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. Enski boltinn 27.12.2012 20:30 Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27.12.2012 19:15 Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. Enski boltinn 27.12.2012 17:00 Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. Enski boltinn 27.12.2012 15:30 United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. Enski boltinn 27.12.2012 14:15 Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. Enski boltinn 27.12.2012 14:02 Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 27.12.2012 13:18 Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. Enski boltinn 27.12.2012 10:33 Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.12.2012 09:34 « ‹ ›
Ba í samningaviðræður við Chelsea Demba Ba er líklega á leiðinni til Chelsea en hann mun hitta fulltrúa félagsins innan skamms samkvæmt heimildum Sky Sports. Ba er með klásúlu í samningi sínum við Newcastle um að hann geti farið frá félaginu fyrir 7 milljónir punda og Chelsea virðist hafa nýtt sér það. Enski boltinn 30.12.2012 14:53
Rodgers veikur – Missir af leiknum gegn QPR Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, mun missa af leik Liverpool gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag vegna veikinda. Rodgers er að glíma við veikindi sem hafa verið að ganga í herbúðum Liverpool að undanförnu og verður því ekki á hliðarlínunni í dag. Enski boltinn 30.12.2012 13:27
Walcott má tala við önnur félög í næstu viku Theo Walcott skoraði þrennu fyrir Arsenal í gær og fór á kostum. Strákurinn er að berjast við að fá stóran samning hjá félaginu og er að standa sig vel í að sanna að hann eigi slíkan samning skilið. Enski boltinn 30.12.2012 11:45
Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að opna veskið eftir áramót og versla í janúarglugganum. Enski boltinn 30.12.2012 11:19
Suarez með tvö mörk í sigri Liverpool Liverpool vann öruggan 3-0 sigur gegn QPR í lokaleik 20. umferða ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool gekk frá leiknum á fyrsta hálftímanum því Louis Suarez var búinn að skora tvívegis eftir um 15 mínútur og Daniel Agger bætti við þriðja markinu á 28. mínútu. Enski boltinn 30.12.2012 00:01
Lampard hetjan í sigri Chelsea Chelsea vann mjög góðan útisigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Frank Lampard var hetja Chelsea en hann skoraði bæði mörk liðsins. Enski boltinn 30.12.2012 00:01
Lið Arons og Heiðars á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City er enn á toppi ensku B-deildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Millwall í dag. Enski boltinn 29.12.2012 17:06
West Ham vill halda Allardyce Það er mikil ánægja með störf Sam Allardyce hjá West Ham og stjórnarformaður félagsins, David Gold, hefur gefið í skyn að Allardyce muni fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 29.12.2012 13:45
Walcott lærir af Henry Þó svo það hafi ekki gengið enn sem komið er hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að fá Theo Walcott til þess að skrifa undir nýjan samning þá verður hann ekki sakaður um að reyna ekki allt sem hann getur. Enski boltinn 29.12.2012 11:45
Ferguson: Van Persie breytti leiknum fyrir okkur Man. Utd var ekki sannfærandi í dag en landaði samt sigri gegn WBA. Robin van Persie breytti enn á ný miklu fyrir Man. Utd. Enski boltinn 29.12.2012 00:01
Lennon tryggði Spurs sigur Tottenham komst í dag upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann fínan útisigur, 1-2, á Sunderland. Enski boltinn 29.12.2012 00:01
Mancini: Sýndum að við ætlum okkur titilinn Roberto Mancini, stjóri Man. City, var að vonum afar kátur með þrjú erfið stig gegn Norwich í dag þar sem City missti mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 29.12.2012 00:01
Walcott með þrennu í flugeldasýningu Arsenal Arsenal komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann ævintýralegan sigur, 7-3, á Newcastle í stórskemmtilegum leik. Enski boltinn 29.12.2012 00:01
Tíu leikmenn City héldu út | Van Persie á skotskónum Tíu leikmenn Man. City unnu dramatískan 3-4 sigur á Norwich í dag. Veitti liðinu ekki af sigrinum þar sem Man. Utd vann líka sinn leik. United með sjö stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 29.12.2012 00:01
Muamba fór á kostum í dansþætti Fabrice Muamba, sem fór í hjartastopp í viðureign Bolton gegn Tottenham í FA bikarnum á síðustu leiktíð, sýndi frábær tilþrif í dansþættinum „Strictly come dancing" á BBC1 á dögunum. Enski boltinn 28.12.2012 23:15
Wenger um Ferguson: Það eiga að gilda sömu reglur um alla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að allir knattspyrnustjórar eiga að fá refsingu gangi þeir of langt í aðfinnslum sínum við dómara. Það hefur vakið mikla athygli að Sir Alex Ferguson komst upp með mikil mótlæti á hliðarlínunni í 4-3 sigri Manchester United á Newcastle um síðustu helgi. Enski boltinn 28.12.2012 21:45
Alfreð: Nákvæmlega eins og Gylfi reiknaði með Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham. Enski boltinn 28.12.2012 20:15
Sir Alex Ferguson gerir lítið úr Newcastle Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, brást illa við gagnrýni Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 28.12.2012 16:30
Sunnudagsmessan: Lið fyrri hluta úrvalsdeildarinnar | Ekkert pláss fyrir Rooney Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason tilkynntu í gær val sitt á liði umferða 1-19 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 28.12.2012 12:45
Henry æfir með Arsenal í dag Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti á fréttamannafundi í morgun að Thierry Henry myndi æfa með liðinu í dag. Enski boltinn 28.12.2012 11:15
Enrique: Liverpool þarf að móta með sér hugarfar sigurvegarans Jose Enrique, varnarmaður Liverpool, segir að liðið þurfi að hafa meiri trú á sjálfu sér ætli það að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2012 22:45
Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. Enski boltinn 27.12.2012 20:30
Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27.12.2012 19:15
Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. Enski boltinn 27.12.2012 17:00
Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. Enski boltinn 27.12.2012 15:30
United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. Enski boltinn 27.12.2012 14:15
Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. Enski boltinn 27.12.2012 14:02
Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 27.12.2012 13:18
Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. Enski boltinn 27.12.2012 10:33
Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.12.2012 09:34
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti