Enski boltinn Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld. Enski boltinn 16.5.2019 06:00 Liverpool náði ekki meti „Crazy Gang“ en komst nær því en öll önnur lið Liverpool skoraði ófá skallamörkin á þessari leiktíð og það þarf að fara aftur til tímabilsins 1995-96 til að finna annan eins fjölda skallamarka hjá einu liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.5.2019 22:00 Lampard fer með Hrútana á Wembley Derby County mætir Aston Villa í úrslitum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik í undanúrslitum umspilsins Enski boltinn 15.5.2019 20:45 Manchester liðin hafa bæði mikinn áhuga á „næsta Frank Lampard“ Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2019 10:30 Sjáðu þetta frábæra tattú af Solskjær við stýrið Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er einn harðasti stuðningsmaður Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, og hefur nú sýnt það í verki. Enski boltinn 15.5.2019 10:00 Leikmenn Man. City sungu níðsöngva um Liverpool | Myndband Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. Enski boltinn 15.5.2019 08:30 Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt. Enski boltinn 15.5.2019 07:00 Villa í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa spilar til úrslita í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári eftir sigur á West Bromwich Albion í vítaspyrnukeppni í kvöld. Enski boltinn 14.5.2019 21:45 „Manchester City veit að Liverpool er komið til að vera“ Andy Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vinstri bakverðinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og hann er sannfærður um meiri velgengni hjá Liverpool liðinu á næstu árum. Enski boltinn 14.5.2019 16:45 Manchester City heldur fram sakleysi sínu Forráðamenn Manchester City mótmæla ásökunum gegn félaginu og halda fram sakleysi sínu í brotum á rekstrarreglum UEFA. Enski boltinn 14.5.2019 15:30 „Solskjær er ein besta manneskja sem ég hef hitt í fótboltanum“ Ander Herrera fer fögrum orðum um norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær en varar við því að það gæti tekið langan tíma að koma Manchester United aftur á toppinn. Enski boltinn 14.5.2019 15:00 Búinn að vera knattspyrnustjóri í næstum því 66 ár Larry Barilli er enn í fullu fjöri í fótboltanum þrátt fyrir að nálgast 84 ára afmælisdaginn sinn. Hann höf störf á sama ári og Elísabet drottning var krýnd og situr enn í stjórastól í dag. Enski boltinn 14.5.2019 14:30 Mata bloggar með óbragð í munni Juan Mata er ósáttur við endalok tímabilsins hjá Manchester United. Enski boltinn 14.5.2019 14:00 Íslensku liðin gætu mætt Man. Utd í Evrópudeildinni í sumar Manchester United gæti þurft að hefja tímabilið sitt í lok júlí og það á Íslandi. Enski boltinn 14.5.2019 13:30 Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Enski boltinn 14.5.2019 11:00 Sjáðu Mike Dean tryllast í stúkunni Einn skrautlegasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar, Mike Dean, stal senunni í gær en ekki sem dómari heldur sem áhorfandi. Enski boltinn 14.5.2019 10:00 Kostaði City 9,6 milljarða en fékk aðeins að byrja fjórtán leiki Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Enski boltinn 14.5.2019 09:30 Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Enski boltinn 14.5.2019 06:00 Liverpool fyrsta nýja liðið í 39 ár í þessum klúbbi Liverpool liðið tapaði bara einum deildarleik á tímabilinu en tókst ekki að vinna ensku deildina. Fyrir vikið duttu lærisveinar Jürgen Klopp inn í mjög fámennan klúbb. Enski boltinn 13.5.2019 22:00 Shearer: Pogba hefði bara átt að fara inn í klefa Alan Shearer, fyrrum landsliðsmaður Englands, var ekki hrifinn af því að Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, hefði átt í orðaskiptum við áhorfendur eftir tap United gegn Cardiff í gær. Enski boltinn 13.5.2019 20:30 Segja Fletcher líklegastan sem yfirmann knattspyrnumála hjá United Darren Fletcher er líklegastur til þess að taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 13.5.2019 18:57 Sorgleg staðreynd fyrir stuðningsmenn Liverpool Eins og margoft hefur komið fram þá missti Liverpool af enska meistaratitlinum í gær og varð að sætta sig við annað sætið í þriðja skiptið á síðasta áratug. Enski boltinn 13.5.2019 15:30 Pep Guardiola fór fram úr Mourinho í gær Pep Guardiola gerði ekki aðeins Manchester City að Englandsmeisturum í gær því hann tók einnig fram úr Jose Mourinho. Enski boltinn 13.5.2019 14:30 Messan: Kompany skoraði mark ársins Það voru mörg frábær mörk skoruð í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Messan valdi þau fallegustu. Enski boltinn 13.5.2019 14:00 Dóttir Mo Salah skoraði á Anfield í gær og allt varð vitlaust í Kop-stúkunni Liverpool fagnaði ekki enska meistaratitlinum á Anfield í gær en stuðningsmenn félagsins nutu dagsins og fögnuðu góðu tímabili í leikslok eftir 2-0 sigur á Úlfunum. Enski boltinn 13.5.2019 13:00 Messan: Guardiola er ekki háður neinum leikmanni Pep Guardiola, stjóri Man. City, fetaði í fótspor Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho í gær er hann náði að verja Englandsmeistaratitilinn með Man. City. Enski boltinn 13.5.2019 11:00 Ellefu millimetrum frá því að jafna afrek Arsenal og enda 29 ára bið Liverpool var ekki aðeins rosalega nálægt titlinum heldur einnig einstöku afreki Arsenal liðsins frá 2003 til 2004. Enski boltinn 13.5.2019 10:30 Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.5.2019 09:30 Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. Enski boltinn 13.5.2019 09:00 Tókst ekki að stoppa Man. City í gær og var rekinn í dag Brighton & Hove Albion rak í dag knattspyrnustjórann sinn Chris Hughton eða aðeins innan við sólarhring eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.5.2019 08:45 « ‹ ›
Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld. Enski boltinn 16.5.2019 06:00
Liverpool náði ekki meti „Crazy Gang“ en komst nær því en öll önnur lið Liverpool skoraði ófá skallamörkin á þessari leiktíð og það þarf að fara aftur til tímabilsins 1995-96 til að finna annan eins fjölda skallamarka hjá einu liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.5.2019 22:00
Lampard fer með Hrútana á Wembley Derby County mætir Aston Villa í úrslitum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik í undanúrslitum umspilsins Enski boltinn 15.5.2019 20:45
Manchester liðin hafa bæði mikinn áhuga á „næsta Frank Lampard“ Bruno Fernandes er nafni sem áhugafólk um ensku úrvalsdeildina gætu heyrt miklu meira af á næstunni. Það bendir nefnilega margt til þess að þessi Portúgali spili í deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2019 10:30
Sjáðu þetta frábæra tattú af Solskjær við stýrið Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er einn harðasti stuðningsmaður Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, og hefur nú sýnt það í verki. Enski boltinn 15.5.2019 10:00
Leikmenn Man. City sungu níðsöngva um Liverpool | Myndband Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. Enski boltinn 15.5.2019 08:30
Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt. Enski boltinn 15.5.2019 07:00
Villa í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa spilar til úrslita í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári eftir sigur á West Bromwich Albion í vítaspyrnukeppni í kvöld. Enski boltinn 14.5.2019 21:45
„Manchester City veit að Liverpool er komið til að vera“ Andy Robertson átti frábært tímabil með Liverpool í vinstri bakverðinum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og hann er sannfærður um meiri velgengni hjá Liverpool liðinu á næstu árum. Enski boltinn 14.5.2019 16:45
Manchester City heldur fram sakleysi sínu Forráðamenn Manchester City mótmæla ásökunum gegn félaginu og halda fram sakleysi sínu í brotum á rekstrarreglum UEFA. Enski boltinn 14.5.2019 15:30
„Solskjær er ein besta manneskja sem ég hef hitt í fótboltanum“ Ander Herrera fer fögrum orðum um norska knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær en varar við því að það gæti tekið langan tíma að koma Manchester United aftur á toppinn. Enski boltinn 14.5.2019 15:00
Búinn að vera knattspyrnustjóri í næstum því 66 ár Larry Barilli er enn í fullu fjöri í fótboltanum þrátt fyrir að nálgast 84 ára afmælisdaginn sinn. Hann höf störf á sama ári og Elísabet drottning var krýnd og situr enn í stjórastól í dag. Enski boltinn 14.5.2019 14:30
Mata bloggar með óbragð í munni Juan Mata er ósáttur við endalok tímabilsins hjá Manchester United. Enski boltinn 14.5.2019 14:00
Íslensku liðin gætu mætt Man. Utd í Evrópudeildinni í sumar Manchester United gæti þurft að hefja tímabilið sitt í lok júlí og það á Íslandi. Enski boltinn 14.5.2019 13:30
Arsenal eða Man Utd gætu fengið sæti Manchester City í Meistaradeildinni Manchester City fagnaði vel um helgina en aðeins degi eftir sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni bárust fréttir af því að Meistaradeildarsæti liðsins væri í hættu. Enski boltinn 14.5.2019 11:00
Sjáðu Mike Dean tryllast í stúkunni Einn skrautlegasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar, Mike Dean, stal senunni í gær en ekki sem dómari heldur sem áhorfandi. Enski boltinn 14.5.2019 10:00
Kostaði City 9,6 milljarða en fékk aðeins að byrja fjórtán leiki Riyad Mahrez segist vera mjög ánægður hjá Englandsmeisturum Manchester City þrátt fyrir að fá ekki allt of mörg tækifæri hjá Pep Guardiola. Enski boltinn 14.5.2019 09:30
Vilja City í bann frá Meistaradeildinni Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times. Enski boltinn 14.5.2019 06:00
Liverpool fyrsta nýja liðið í 39 ár í þessum klúbbi Liverpool liðið tapaði bara einum deildarleik á tímabilinu en tókst ekki að vinna ensku deildina. Fyrir vikið duttu lærisveinar Jürgen Klopp inn í mjög fámennan klúbb. Enski boltinn 13.5.2019 22:00
Shearer: Pogba hefði bara átt að fara inn í klefa Alan Shearer, fyrrum landsliðsmaður Englands, var ekki hrifinn af því að Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, hefði átt í orðaskiptum við áhorfendur eftir tap United gegn Cardiff í gær. Enski boltinn 13.5.2019 20:30
Segja Fletcher líklegastan sem yfirmann knattspyrnumála hjá United Darren Fletcher er líklegastur til þess að taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 13.5.2019 18:57
Sorgleg staðreynd fyrir stuðningsmenn Liverpool Eins og margoft hefur komið fram þá missti Liverpool af enska meistaratitlinum í gær og varð að sætta sig við annað sætið í þriðja skiptið á síðasta áratug. Enski boltinn 13.5.2019 15:30
Pep Guardiola fór fram úr Mourinho í gær Pep Guardiola gerði ekki aðeins Manchester City að Englandsmeisturum í gær því hann tók einnig fram úr Jose Mourinho. Enski boltinn 13.5.2019 14:30
Messan: Kompany skoraði mark ársins Það voru mörg frábær mörk skoruð í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Messan valdi þau fallegustu. Enski boltinn 13.5.2019 14:00
Dóttir Mo Salah skoraði á Anfield í gær og allt varð vitlaust í Kop-stúkunni Liverpool fagnaði ekki enska meistaratitlinum á Anfield í gær en stuðningsmenn félagsins nutu dagsins og fögnuðu góðu tímabili í leikslok eftir 2-0 sigur á Úlfunum. Enski boltinn 13.5.2019 13:00
Messan: Guardiola er ekki háður neinum leikmanni Pep Guardiola, stjóri Man. City, fetaði í fótspor Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho í gær er hann náði að verja Englandsmeistaratitilinn með Man. City. Enski boltinn 13.5.2019 11:00
Ellefu millimetrum frá því að jafna afrek Arsenal og enda 29 ára bið Liverpool var ekki aðeins rosalega nálægt titlinum heldur einnig einstöku afreki Arsenal liðsins frá 2003 til 2004. Enski boltinn 13.5.2019 10:30
Gylfi ofarlega á mörgum listum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson endaði tímabilið á að leggja upp mark í jafnteflinu á móti Tottenham í lokaumferðin ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.5.2019 09:30
Messan greinir af hverju Liverpool missti af titlinum Þrátt fyrir þriðja besta árangurinn frá upphafi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar varð Liverpool að sætta sig við silfur og Messudrengir fóru yfir tímabil þeirra. Enski boltinn 13.5.2019 09:00
Tókst ekki að stoppa Man. City í gær og var rekinn í dag Brighton & Hove Albion rak í dag knattspyrnustjórann sinn Chris Hughton eða aðeins innan við sólarhring eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.5.2019 08:45