Enski boltinn Arsenal fundar með Zenit um Arshavin Forráðamenn Arsenal og rússneska félagsins Zenit frá St. Pétursborg eru sagðir ætla að funda á þriðjudaginn um möguleg kaup Arsenal á Andrei Arshavin. Enski boltinn 17.1.2009 13:15 Bellamy á leið frá West Ham Ef Craig Bellamy fær einhverju ráðið er ljóst að hann er á leið frá Íslendingafélaginu West Ham. Hann mun hafa yfirgefið æfingasvæði félagsins í fússi í gær. Enski boltinn 17.1.2009 12:45 Kinnear boðinn langtímasamningur hjá Newcastle Stjórn Newcastle hefur ákveðið að bjóða Joe Kinnear, knattspyrnustjóra liðsins, langtímasamning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 17.1.2009 12:39 Taylor er lítt hrifinn af Kaka-ævintýrinu Gordon Taylor, yfirmaður samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi, setur spurningamerki við fyrirhuguð kaup Manchester City á miðjumanninum Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 20:26 Leikir helgarinnar á Englandi Manchester United getur komist á toppinn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar liðið sækir Bolton heim, en liðið verður þá án framherjans Wayne Rooney sem er meiddur á læri. Enski boltinn 16.1.2009 19:36 Mikil ásókn í leikmenn West Ham Leikmenn Íslendingaliðsins West Ham United eru eftirsóttir þessa dagana en félagið hefur ekki við að hafna tilboðum í nokkra þeirra. Enski boltinn 16.1.2009 19:04 Tottenham hefur augastað á Crespo Tottenham hefur látið af áhuga sínum á brasilíska framherjanum Adriano hjá Inter Milan en hefur þess í stað beint sjónum sínum að Argentínumanninum Hernan Crespo. Enski boltinn 16.1.2009 17:55 Makukula til Bolton Framherjinn Ariza Makukula hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton út leiktíðina en áður hafði hann hafnað að fara til West Brom. Enski boltinn 16.1.2009 16:30 Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 16.1.2009 14:41 Hicks á von á að Benitez verði áfram Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, á ekki von á öðru en að Rafael Benitez verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að hann hafi hafnað samningstilboði félagsins. Enski boltinn 16.1.2009 14:35 Liverpool samþykkti tilboð Portsmouth í Pennant Allar líkur eru á því að Jermaine Pennant, leikmaður Liverpool, sé á leið til Portsmouth en félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Enski boltinn 16.1.2009 14:08 Alltaf planið að kaupa Kaka Haft er eftir Robinho, leikmanni Manchester City, í enskum fjölmiðlum í dag að það hafi alltaf verið áætlun eigenda félagsins að kaupa Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 11:25 Palacios á leið til Tottenham Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að félagið hafi í helstu aðalatriðum samþykkt að selja miðvallarleikmanninn Wilson Palacios til Tottenham. Enski boltinn 16.1.2009 11:18 Hull fær lánaðan framherja frá Man Utd Hull City hefur samið við Manchester United um að fá framherjann Manucho að láni frá félaginu til loka tímabilsins. Enski boltinn 16.1.2009 11:10 Agger sagður hafa samið við AC Milan Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, sé á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 10:32 Sky Sports: West Ham hafnaði boðum í Bellamy Heimildum enskra fjölmiðla ber ekki saman hvort að West Ham hafi tekið eða hafnað boðum Tottenham og Manchester City í Craig Bellamy. Enski boltinn 16.1.2009 10:26 West Ham sagt taka tilboði Tottenham Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Íslendingafélagið West Ham hafi tekið tilboði Tottenham í Craig Bellamy. Enski boltinn 16.1.2009 10:00 Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2009 09:46 Wenger segir boð City úr takti við raunveruleikann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka sé algerlega úr takti við hinn blákalda raunveruleika sem ríkir í viðskiptalífi heimsins í dag. Enski boltinn 16.1.2009 09:20 46,1 milljarða pakki fyrir Kaka Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Manchester City muni samtals greiða 243 milljónir punda eða 46,1 milljarða króna fyrir Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 09:13 Kaka leikur listir sínar (myndband) Brasilíumaðurinn Kaka virðist vera fyrsti knattspyrnumaður sögunnar sem metinn er á 100 milljónir punda. Enski boltinn 15.1.2009 21:33 Milan íhugar að selja Kaka Forráðamenn AC Milan hafa nú í fyrsta skipti viðurkennt að til greina komi að selja brasilíska miðjumanninn Kaka til Manchester City. Enski boltinn 15.1.2009 20:22 Boateng frá í þrjá mánuði - Finnan á leið til Hull Nýliðar Hull í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn George Boateng verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 15.1.2009 19:35 Gunnleifur til Crewe? Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Guðjón Þórðarson nýráðinn knattspyrnustjóri C-deildarliðsins Crewe á Englandi sett sig í samband við Gunnleif Gunnleifsson landsliðsmarkvörð Íslands með það fyrir augum að fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 15.1.2009 18:16 Rio Ferdinand stendur að útgáfu vefrits Rio Ferdinand, varnarmaðurinn skæði hjá Manchester United, mun frá og með næsta mánuði gefa út vefrit á heimasíðunni sinni sem helgað verður íþróttum, lífstíl, fræga fólkinu og fleira í þeim dúr. Enski boltinn 15.1.2009 15:44 Wenger vongóður um að landa Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að Andrei Arshavin komi til liðsins áður en félagskiptaglugginn lokar í byrjun febrúar. Enski boltinn 15.1.2009 15:30 Fortune til West Brom Enska úrvalsdeildarfélagið hefur gengið frá lánssamningi við Marseille um framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy í Frkklandi. Enski boltinn 15.1.2009 12:50 Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. Enski boltinn 15.1.2009 12:47 Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. Enski boltinn 15.1.2009 12:42 City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. Enski boltinn 15.1.2009 11:11 « ‹ ›
Arsenal fundar með Zenit um Arshavin Forráðamenn Arsenal og rússneska félagsins Zenit frá St. Pétursborg eru sagðir ætla að funda á þriðjudaginn um möguleg kaup Arsenal á Andrei Arshavin. Enski boltinn 17.1.2009 13:15
Bellamy á leið frá West Ham Ef Craig Bellamy fær einhverju ráðið er ljóst að hann er á leið frá Íslendingafélaginu West Ham. Hann mun hafa yfirgefið æfingasvæði félagsins í fússi í gær. Enski boltinn 17.1.2009 12:45
Kinnear boðinn langtímasamningur hjá Newcastle Stjórn Newcastle hefur ákveðið að bjóða Joe Kinnear, knattspyrnustjóra liðsins, langtímasamning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 17.1.2009 12:39
Taylor er lítt hrifinn af Kaka-ævintýrinu Gordon Taylor, yfirmaður samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi, setur spurningamerki við fyrirhuguð kaup Manchester City á miðjumanninum Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 20:26
Leikir helgarinnar á Englandi Manchester United getur komist á toppinn í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar liðið sækir Bolton heim, en liðið verður þá án framherjans Wayne Rooney sem er meiddur á læri. Enski boltinn 16.1.2009 19:36
Mikil ásókn í leikmenn West Ham Leikmenn Íslendingaliðsins West Ham United eru eftirsóttir þessa dagana en félagið hefur ekki við að hafna tilboðum í nokkra þeirra. Enski boltinn 16.1.2009 19:04
Tottenham hefur augastað á Crespo Tottenham hefur látið af áhuga sínum á brasilíska framherjanum Adriano hjá Inter Milan en hefur þess í stað beint sjónum sínum að Argentínumanninum Hernan Crespo. Enski boltinn 16.1.2009 17:55
Makukula til Bolton Framherjinn Ariza Makukula hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton út leiktíðina en áður hafði hann hafnað að fara til West Brom. Enski boltinn 16.1.2009 16:30
Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. Enski boltinn 16.1.2009 14:41
Hicks á von á að Benitez verði áfram Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, á ekki von á öðru en að Rafael Benitez verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að hann hafi hafnað samningstilboði félagsins. Enski boltinn 16.1.2009 14:35
Liverpool samþykkti tilboð Portsmouth í Pennant Allar líkur eru á því að Jermaine Pennant, leikmaður Liverpool, sé á leið til Portsmouth en félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Enski boltinn 16.1.2009 14:08
Alltaf planið að kaupa Kaka Haft er eftir Robinho, leikmanni Manchester City, í enskum fjölmiðlum í dag að það hafi alltaf verið áætlun eigenda félagsins að kaupa Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 11:25
Palacios á leið til Tottenham Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að félagið hafi í helstu aðalatriðum samþykkt að selja miðvallarleikmanninn Wilson Palacios til Tottenham. Enski boltinn 16.1.2009 11:18
Hull fær lánaðan framherja frá Man Utd Hull City hefur samið við Manchester United um að fá framherjann Manucho að láni frá félaginu til loka tímabilsins. Enski boltinn 16.1.2009 11:10
Agger sagður hafa samið við AC Milan Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, sé á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 10:32
Sky Sports: West Ham hafnaði boðum í Bellamy Heimildum enskra fjölmiðla ber ekki saman hvort að West Ham hafi tekið eða hafnað boðum Tottenham og Manchester City í Craig Bellamy. Enski boltinn 16.1.2009 10:26
West Ham sagt taka tilboði Tottenham Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Íslendingafélagið West Ham hafi tekið tilboði Tottenham í Craig Bellamy. Enski boltinn 16.1.2009 10:00
Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.1.2009 09:46
Wenger segir boð City úr takti við raunveruleikann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka sé algerlega úr takti við hinn blákalda raunveruleika sem ríkir í viðskiptalífi heimsins í dag. Enski boltinn 16.1.2009 09:20
46,1 milljarða pakki fyrir Kaka Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Manchester City muni samtals greiða 243 milljónir punda eða 46,1 milljarða króna fyrir Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. Enski boltinn 16.1.2009 09:13
Kaka leikur listir sínar (myndband) Brasilíumaðurinn Kaka virðist vera fyrsti knattspyrnumaður sögunnar sem metinn er á 100 milljónir punda. Enski boltinn 15.1.2009 21:33
Milan íhugar að selja Kaka Forráðamenn AC Milan hafa nú í fyrsta skipti viðurkennt að til greina komi að selja brasilíska miðjumanninn Kaka til Manchester City. Enski boltinn 15.1.2009 20:22
Boateng frá í þrjá mánuði - Finnan á leið til Hull Nýliðar Hull í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn George Boateng verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 15.1.2009 19:35
Gunnleifur til Crewe? Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Guðjón Þórðarson nýráðinn knattspyrnustjóri C-deildarliðsins Crewe á Englandi sett sig í samband við Gunnleif Gunnleifsson landsliðsmarkvörð Íslands með það fyrir augum að fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 15.1.2009 18:16
Rio Ferdinand stendur að útgáfu vefrits Rio Ferdinand, varnarmaðurinn skæði hjá Manchester United, mun frá og með næsta mánuði gefa út vefrit á heimasíðunni sinni sem helgað verður íþróttum, lífstíl, fræga fólkinu og fleira í þeim dúr. Enski boltinn 15.1.2009 15:44
Wenger vongóður um að landa Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að Andrei Arshavin komi til liðsins áður en félagskiptaglugginn lokar í byrjun febrúar. Enski boltinn 15.1.2009 15:30
Fortune til West Brom Enska úrvalsdeildarfélagið hefur gengið frá lánssamningi við Marseille um framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy í Frkklandi. Enski boltinn 15.1.2009 12:50
Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. Enski boltinn 15.1.2009 12:47
Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. Enski boltinn 15.1.2009 12:42
City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. Enski boltinn 15.1.2009 11:11