Enski boltinn Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. Enski boltinn 9.2.2009 17:47 Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 16:21 Uppsögnin kom Adams á óvart Tony Adams sagði að það hafi komið sér á óvart að hann hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth. Enski boltinn 9.2.2009 16:04 Valencia frá í þrjár vikur Antonio Valencia verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Wigan og Fulham um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 14:26 Terry bað stuðningsmenn afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á slæmu gengi liðsins að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2009 13:58 Wright-Phillips í þriggja leikja bann Shaun Wright-Phillips hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnda enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 9.2.2009 13:29 Portsmouth versta úrvalsdeildarfélagið í stjórnartíð Adams Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk jafn fá stig og Portsmouth í stjórnartíð Tony Adams hjá félaginu eða síðan 25. október síðastliðnum. Enski boltinn 9.2.2009 13:08 Sjöundi útisgur Villa í röð Um helgina vann Aston Villa sinn sjöunda leik á útivelli í röð sem er besti árangur liða í ensku úrvalsdeildinni ef stóru fjögur félögin eru frátalin. Enski boltinn 9.2.2009 11:51 Giggs skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. Enski boltinn 9.2.2009 11:43 Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 9.2.2009 11:24 Bullard þarf ekki í aðgerð Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að Jimmy Bullard þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna. Enski boltinn 9.2.2009 11:05 Delap vill Wright-Phillips ekki í bann Rory Delap, leikmaður Stoke, segir að Shaun Wright-Phillips eigi ekki skilið að verða dæmdur í bann eins og allt útlit er fyrir að verði gert. Enski boltinn 9.2.2009 10:37 Jo líður vel hjá Everton Brasilíumaðurinn Jo var maður helgarinnar hjá Everton en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins á Bolton um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 10:07 Middlesbrough skuldar 14 milljarða Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segir félagið skulda 85 milljónir punda eða um fjórtán milljarða króna. Enski boltinn 9.2.2009 09:51 Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. Enski boltinn 9.2.2009 09:31 Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. Enski boltinn 9.2.2009 08:23 Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 21:07 Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. Enski boltinn 8.2.2009 17:56 Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. Enski boltinn 8.2.2009 17:27 Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 15:25 Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. Enski boltinn 8.2.2009 15:09 Eboue sá rautt - Adebayor fór meiddur af velli Staðan í hálfleik hjá Tottenham og Arsenal í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0. Enski boltinn 8.2.2009 14:20 Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. Enski boltinn 8.2.2009 13:59 Báðu um gul spjöld til að komast í jólafrí Knattspyrnudómarinn Steve Bennett er í vondum málum eftir að enska blaðið News Of The World birtir samtal sem átti sér stað á hótelbar á Spáni. Enski boltinn 8.2.2009 13:20 Wenger á ekki von á að Tottenham fari niður Arsenal getur jafnað félagsmet í dag þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 08:45 Barnabarnið lýsti leiknum fyrir Kinnear á spítalanum Joe Kinnear knattspyrnustjóri Newcastle er á batavegi eftir að hafa verið lagður veikur inn á sjúkrahús skömmu fyrir leik Newcastle og West Brom í gær. Enski boltinn 8.2.2009 00:29 Beckham í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. Enski boltinn 7.2.2009 22:05 Ótrúlegur sigur hjá Liverpool - Hermann skoraði Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Portsmouth á útivelli í kvöldleiknum. Enski boltinn 7.2.2009 19:26 O´Neill hrósar leikmönnum sínum Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag. Enski boltinn 7.2.2009 19:15 Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton. Enski boltinn 7.2.2009 16:55 « ‹ ›
Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. Enski boltinn 9.2.2009 17:47
Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 16:21
Uppsögnin kom Adams á óvart Tony Adams sagði að það hafi komið sér á óvart að hann hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth. Enski boltinn 9.2.2009 16:04
Valencia frá í þrjár vikur Antonio Valencia verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Wigan og Fulham um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 14:26
Terry bað stuðningsmenn afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á slæmu gengi liðsins að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2009 13:58
Wright-Phillips í þriggja leikja bann Shaun Wright-Phillips hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnda enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 9.2.2009 13:29
Portsmouth versta úrvalsdeildarfélagið í stjórnartíð Adams Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk jafn fá stig og Portsmouth í stjórnartíð Tony Adams hjá félaginu eða síðan 25. október síðastliðnum. Enski boltinn 9.2.2009 13:08
Sjöundi útisgur Villa í röð Um helgina vann Aston Villa sinn sjöunda leik á útivelli í röð sem er besti árangur liða í ensku úrvalsdeildinni ef stóru fjögur félögin eru frátalin. Enski boltinn 9.2.2009 11:51
Giggs skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. Enski boltinn 9.2.2009 11:43
Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 9.2.2009 11:24
Bullard þarf ekki í aðgerð Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að Jimmy Bullard þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna. Enski boltinn 9.2.2009 11:05
Delap vill Wright-Phillips ekki í bann Rory Delap, leikmaður Stoke, segir að Shaun Wright-Phillips eigi ekki skilið að verða dæmdur í bann eins og allt útlit er fyrir að verði gert. Enski boltinn 9.2.2009 10:37
Jo líður vel hjá Everton Brasilíumaðurinn Jo var maður helgarinnar hjá Everton en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins á Bolton um helgina. Enski boltinn 9.2.2009 10:07
Middlesbrough skuldar 14 milljarða Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segir félagið skulda 85 milljónir punda eða um fjórtán milljarða króna. Enski boltinn 9.2.2009 09:51
Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. Enski boltinn 9.2.2009 09:31
Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. Enski boltinn 9.2.2009 08:23
Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 21:07
Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. Enski boltinn 8.2.2009 17:56
Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. Enski boltinn 8.2.2009 17:27
Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 15:25
Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. Enski boltinn 8.2.2009 15:09
Eboue sá rautt - Adebayor fór meiddur af velli Staðan í hálfleik hjá Tottenham og Arsenal í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0. Enski boltinn 8.2.2009 14:20
Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. Enski boltinn 8.2.2009 13:59
Báðu um gul spjöld til að komast í jólafrí Knattspyrnudómarinn Steve Bennett er í vondum málum eftir að enska blaðið News Of The World birtir samtal sem átti sér stað á hótelbar á Spáni. Enski boltinn 8.2.2009 13:20
Wenger á ekki von á að Tottenham fari niður Arsenal getur jafnað félagsmet í dag þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2009 08:45
Barnabarnið lýsti leiknum fyrir Kinnear á spítalanum Joe Kinnear knattspyrnustjóri Newcastle er á batavegi eftir að hafa verið lagður veikur inn á sjúkrahús skömmu fyrir leik Newcastle og West Brom í gær. Enski boltinn 8.2.2009 00:29
Beckham í enska landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. Enski boltinn 7.2.2009 22:05
Ótrúlegur sigur hjá Liverpool - Hermann skoraði Liverpool er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir ævintýralegan 3-2 sigur á Portsmouth á útivelli í kvöldleiknum. Enski boltinn 7.2.2009 19:26
O´Neill hrósar leikmönnum sínum Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag. Enski boltinn 7.2.2009 19:15
Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton. Enski boltinn 7.2.2009 16:55