Enski boltinn Solbakken: City að eyðileggja fótboltann Stale Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er ekki mikill aðdáandi Manchester City og segir félagið taka þátt í að eyðileggja fótboltaheiminn. Félögin eigast við í UEFA-bikarnum síðar í vikunni. Enski boltinn 17.2.2009 20:30 Nemanja Vidic vill fleiri titla „Ég vann einn titil fyrir tveimur árum og tvo á því síðasta. Ég vona að þessi þróun haldi áfram," segir Nemanja Vidic, varnamaðurinn ógnarsterki hjá Manchester United. Enski boltinn 17.2.2009 19:09 Petrov ætlar að sjá hvað Barry gerir Stiliyan Petrov viðurkennir að framtíð sín gæti ráðist á því hvað Gareth Barry gerir. Báðir leika þeir með Aston Villa en Barry var sterklega orðaður við Liverpool á síðasta ári. Enski boltinn 17.2.2009 18:26 Rooney á bekknum gegn Fulham Sir Alex Ferguson hefur staðfest að sóknarmaðurinn Wayne Rooney verði meðal varamanna í leik Manchester United við Fulham á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 17.2.2009 18:17 Wenger: United virðist ósnertanlegt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að eitthvað mjög sérstakt þurfi að koma til svo Manchester United vinni ekki enska meistaratitilinn í ár. Enski boltinn 17.2.2009 16:20 Savage: Giggs er leikmaður ársins Robbie Savage, miðvallarleikmaður Derby, er yfir sig hrifinn af leik landa síns Ryan Giggs hjá Manchester United eftir að þeir mættust í bikarkeppninni á dögunum. Enski boltinn 17.2.2009 10:49 Lítt hrifinn af mat og kvenfólki á Englandi Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham hefur átt erfitt með að aðlagast breskum siðum síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins í sumar. Enski boltinn 17.2.2009 10:42 Stuðningsmenn Liverpool fóru illa með United-mann (myndband) Breska blaðið Daily Express sagði um helgina ótrúlega sögu af því hvernig tveir gramir stuðningsmenn Liverpool náðu sér hrottalega niður á stuðningsmanni Manchester United sem reitti þá til reiði. Enski boltinn 17.2.2009 10:08 Bullard í hnéuppskurð Jimmy Bullard, miðjumaður Hull City, mun gangast undir hnéuppskurð í Bandaríkjunum á morgun. Þessi þrítugi baráttujaxl er dýrasti leikmaður í sögu Hull. Enski boltinn 17.2.2009 09:50 Aron vekur áhuga Blackburn Enska blaðið Daily Mirror segir frá því í dag að úrvalsdeildarliðið Blackburn hafi áhuga á því að kaupa íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 17.2.2009 09:47 Wenger: Sterkt að fá Eduardo aftur Allra augu beindust að Eduardo Da Silva sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í 4-0 sigri á Cardiff. Þetta var fyrsti leikur króatíska sóknarmannsins í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði illa fyrir ári síðan. Enski boltinn 16.2.2009 22:32 Eduardo skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Eduardo Da Silva skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið vann Cardiff örugglega 4-0 í 4. umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Eduardo í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði. Enski boltinn 16.2.2009 21:32 Fabregas á undan áætlun Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vonast til að geta æft með bolta á næstu tíu dögum. Bati hans er hraður og á undan áætlun en hann meiddist á hné í leik gegn Liverpool fyrir jól. Enski boltinn 16.2.2009 20:30 Eduardo í byrjunarliðinu Króatíski sóknarmaðurinn Eduardo Da Silva er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Cardiff City í enska bikarnum nú klukkan 19:45. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 16.2.2009 19:17 Ensk félög skoða leikmann frá Gabon Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á varnarmanninum Bruno Ecuele Manga frá Gabon. Leikmaðurinn er tvítugur og spilar með liði SC Angers í frönsku 2. deildinni en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Enski boltinn 16.2.2009 18:05 Aron gleymdi fagninu Aron Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn í bikarnum. Enski boltinn 16.2.2009 14:29 Abramovich tapar þúsund milljörðum Heimskreppan hefur komið mjög illa við Roman Abramovich eiganda Chelsea ef marka má nýlega úttekt í rússnesku tímariti um fjármál. Enski boltinn 16.2.2009 14:05 Bendtner vill vera fastamaður í liði Arsenal Danski landsliðsmaðurinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal gaf út metnaðarfulla yfirlýsingu í viðtali við breska blaðið Daily Mail. Enski boltinn 16.2.2009 13:45 United líklegt til afreka Nigel Clough knattspyrnustjóri Derby County segir að ef eitthver lið geti unnið 5 titla á einni og sömu leiktíðinni þá sé það Manchester Untited. Enski boltinn 16.2.2009 12:45 Víst getum við spilað saman Frakkinn Niclas Anelka sendi fyrrverand knattspyrnustjóra sínum hjá Chelsea, Luis Felipe Scolari, tóninn eftir að Anelka skoraði þrennu þegar Chelsea skaut Watford út úr ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 16.2.2009 12:30 Rooney klár um helgina Framherjinn Wayne Rooney hefur ekki spilað með Manchester United síðan 14. janúar en hann ætti að verða klár í slaginn um næstu helgi þegar liðið mætir Blackburn. Enski boltinn 16.2.2009 12:06 Meiðsli Cole ekki alvarleg - Boa Morte úr leik í mánuð Ökklameiðsli framherjans Carlton Cole hjá West Ham sem hann hlaut í leik gegn Middlesbrough í bikarnum um helgina voru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 16.2.2009 11:58 Rodwell fær nýjan samning Everton ætlar að verðlauna hinn 17 ára Jack Rodwell með nýjum 5 ára samningi en Rodwell skoraði fyrsta mark sitt fyrir Everton þegar liðið lagði Aston Villa að velli í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 16.2.2009 11:26 Chelsea bíður eftir Aroni og félögum Dregið var í fjórðungsúrslit enskui bikarkeppninnar í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gætu mætt Chelsea á heimavelli. Enski boltinn 15.2.2009 19:09 United ekki í vandræðum með Derby Manchester United vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 4-1 sigur á Derby í dag. Enski boltinn 15.2.2009 18:27 Everton áfram í bikarnum Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin. Enski boltinn 15.2.2009 16:38 Tímabilið búið hjá Ashton Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september. Enski boltinn 15.2.2009 14:30 Ekki afskrifa Chelsea Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur. Enski boltinn 15.2.2009 13:30 Mourinho útilokar ekki endurkomu til Chelsea Jose Mourinho sagði á blaðamannafundi í gær að hann útilokaði ekki að snúa aftur til Chelsea í framtíðinni. Enski boltinn 15.2.2009 06:00 Aron með hæstu einkunnina á Sky Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com. Enski boltinn 14.2.2009 21:56 « ‹ ›
Solbakken: City að eyðileggja fótboltann Stale Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er ekki mikill aðdáandi Manchester City og segir félagið taka þátt í að eyðileggja fótboltaheiminn. Félögin eigast við í UEFA-bikarnum síðar í vikunni. Enski boltinn 17.2.2009 20:30
Nemanja Vidic vill fleiri titla „Ég vann einn titil fyrir tveimur árum og tvo á því síðasta. Ég vona að þessi þróun haldi áfram," segir Nemanja Vidic, varnamaðurinn ógnarsterki hjá Manchester United. Enski boltinn 17.2.2009 19:09
Petrov ætlar að sjá hvað Barry gerir Stiliyan Petrov viðurkennir að framtíð sín gæti ráðist á því hvað Gareth Barry gerir. Báðir leika þeir með Aston Villa en Barry var sterklega orðaður við Liverpool á síðasta ári. Enski boltinn 17.2.2009 18:26
Rooney á bekknum gegn Fulham Sir Alex Ferguson hefur staðfest að sóknarmaðurinn Wayne Rooney verði meðal varamanna í leik Manchester United við Fulham á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 17.2.2009 18:17
Wenger: United virðist ósnertanlegt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að eitthvað mjög sérstakt þurfi að koma til svo Manchester United vinni ekki enska meistaratitilinn í ár. Enski boltinn 17.2.2009 16:20
Savage: Giggs er leikmaður ársins Robbie Savage, miðvallarleikmaður Derby, er yfir sig hrifinn af leik landa síns Ryan Giggs hjá Manchester United eftir að þeir mættust í bikarkeppninni á dögunum. Enski boltinn 17.2.2009 10:49
Lítt hrifinn af mat og kvenfólki á Englandi Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham hefur átt erfitt með að aðlagast breskum siðum síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins í sumar. Enski boltinn 17.2.2009 10:42
Stuðningsmenn Liverpool fóru illa með United-mann (myndband) Breska blaðið Daily Express sagði um helgina ótrúlega sögu af því hvernig tveir gramir stuðningsmenn Liverpool náðu sér hrottalega niður á stuðningsmanni Manchester United sem reitti þá til reiði. Enski boltinn 17.2.2009 10:08
Bullard í hnéuppskurð Jimmy Bullard, miðjumaður Hull City, mun gangast undir hnéuppskurð í Bandaríkjunum á morgun. Þessi þrítugi baráttujaxl er dýrasti leikmaður í sögu Hull. Enski boltinn 17.2.2009 09:50
Aron vekur áhuga Blackburn Enska blaðið Daily Mirror segir frá því í dag að úrvalsdeildarliðið Blackburn hafi áhuga á því að kaupa íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 17.2.2009 09:47
Wenger: Sterkt að fá Eduardo aftur Allra augu beindust að Eduardo Da Silva sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í 4-0 sigri á Cardiff. Þetta var fyrsti leikur króatíska sóknarmannsins í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði illa fyrir ári síðan. Enski boltinn 16.2.2009 22:32
Eduardo skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Eduardo Da Silva skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið vann Cardiff örugglega 4-0 í 4. umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Eduardo í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði. Enski boltinn 16.2.2009 21:32
Fabregas á undan áætlun Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vonast til að geta æft með bolta á næstu tíu dögum. Bati hans er hraður og á undan áætlun en hann meiddist á hné í leik gegn Liverpool fyrir jól. Enski boltinn 16.2.2009 20:30
Eduardo í byrjunarliðinu Króatíski sóknarmaðurinn Eduardo Da Silva er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Cardiff City í enska bikarnum nú klukkan 19:45. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 16.2.2009 19:17
Ensk félög skoða leikmann frá Gabon Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á varnarmanninum Bruno Ecuele Manga frá Gabon. Leikmaðurinn er tvítugur og spilar með liði SC Angers í frönsku 2. deildinni en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Enski boltinn 16.2.2009 18:05
Aron gleymdi fagninu Aron Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn í bikarnum. Enski boltinn 16.2.2009 14:29
Abramovich tapar þúsund milljörðum Heimskreppan hefur komið mjög illa við Roman Abramovich eiganda Chelsea ef marka má nýlega úttekt í rússnesku tímariti um fjármál. Enski boltinn 16.2.2009 14:05
Bendtner vill vera fastamaður í liði Arsenal Danski landsliðsmaðurinn Nicklas Bendtner hjá Arsenal gaf út metnaðarfulla yfirlýsingu í viðtali við breska blaðið Daily Mail. Enski boltinn 16.2.2009 13:45
United líklegt til afreka Nigel Clough knattspyrnustjóri Derby County segir að ef eitthver lið geti unnið 5 titla á einni og sömu leiktíðinni þá sé það Manchester Untited. Enski boltinn 16.2.2009 12:45
Víst getum við spilað saman Frakkinn Niclas Anelka sendi fyrrverand knattspyrnustjóra sínum hjá Chelsea, Luis Felipe Scolari, tóninn eftir að Anelka skoraði þrennu þegar Chelsea skaut Watford út úr ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 16.2.2009 12:30
Rooney klár um helgina Framherjinn Wayne Rooney hefur ekki spilað með Manchester United síðan 14. janúar en hann ætti að verða klár í slaginn um næstu helgi þegar liðið mætir Blackburn. Enski boltinn 16.2.2009 12:06
Meiðsli Cole ekki alvarleg - Boa Morte úr leik í mánuð Ökklameiðsli framherjans Carlton Cole hjá West Ham sem hann hlaut í leik gegn Middlesbrough í bikarnum um helgina voru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 16.2.2009 11:58
Rodwell fær nýjan samning Everton ætlar að verðlauna hinn 17 ára Jack Rodwell með nýjum 5 ára samningi en Rodwell skoraði fyrsta mark sitt fyrir Everton þegar liðið lagði Aston Villa að velli í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 16.2.2009 11:26
Chelsea bíður eftir Aroni og félögum Dregið var í fjórðungsúrslit enskui bikarkeppninnar í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gætu mætt Chelsea á heimavelli. Enski boltinn 15.2.2009 19:09
United ekki í vandræðum með Derby Manchester United vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 4-1 sigur á Derby í dag. Enski boltinn 15.2.2009 18:27
Everton áfram í bikarnum Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin. Enski boltinn 15.2.2009 16:38
Tímabilið búið hjá Ashton Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september. Enski boltinn 15.2.2009 14:30
Ekki afskrifa Chelsea Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur. Enski boltinn 15.2.2009 13:30
Mourinho útilokar ekki endurkomu til Chelsea Jose Mourinho sagði á blaðamannafundi í gær að hann útilokaði ekki að snúa aftur til Chelsea í framtíðinni. Enski boltinn 15.2.2009 06:00
Aron með hæstu einkunnina á Sky Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com. Enski boltinn 14.2.2009 21:56