Enski boltinn

Víst getum við spilað saman

NordicPhotos/GettyImages
Frakkinn Niclas Anelka sendi fyrrverand knattspyrnustjóra sínum hjá Chelsea, Luis Felipe Scolari, tóninn eftir að Anelka skoraði þrennu þegar Chelsea skaut Watford út úr ensku bikarkeppninni um helgina.

Scolari vildi ekki tefla þeim saman Anelka og Didier Drogba en Anelka segir það bull og þvælu þeir félagar hafi sannað það í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×