Enski boltinn Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00 Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30 Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30 Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04 Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45 Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28 Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15 Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30 Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45 Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08 Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. Enski boltinn 11.11.2012 21:45 Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Enski boltinn 11.11.2012 19:31 Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 11.11.2012 18:55 Stam: Ferguson sagði mér frá sölunni á bensínstöð Jaap Stam, fyrrverandi leikmaður Manchester United, talar mikið um Alex Ferguson og viðskilnað sinn við félagið á sínum tíma í viðtali við fjölmiðla um helgina. Enski boltinn 11.11.2012 16:33 Chelsea og Liverpool skildu jöfn Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í dag en John Terry gerði mark heimamann í leiknum og enginn annar en Luis Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 15:30 Tevez: Ófaglegt hjá Gary Neville Argentínumaðurinn Carlos Tevez gagnrýnir fyrrverandi liðsfélaga sinn Gary Neville töluvert í fjölmiðlum þessa dagana en Tevez telur að Neville geti ekki bæði verið einn af helstu sérfræðingum Sky Sports á sama tíma og hann er í þjálfarateymi enska landsliðsins í knattspyrnu. Enski boltinn 11.11.2012 14:09 Mackey: Engin hugrakkari en Heiðar Malky Mackay, stjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City, lofaði Heiðar Helguson sem skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Hull City í gær. Enski boltinn 11.11.2012 13:25 Di Matteo: Vinnubrögð enska sambandsins koma mér á óvart Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýnir forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar meikið í enskum fjölmiðlum um helgina. Enski boltinn 11.11.2012 13:24 Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. Enski boltinn 11.11.2012 12:00 Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. Enski boltinn 11.11.2012 11:38 Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. Enski boltinn 11.11.2012 09:00 Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 00:01 West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. Enski boltinn 11.11.2012 00:01 Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 22:45 Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:52 Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:42 Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. Enski boltinn 10.11.2012 18:01 Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. Enski boltinn 10.11.2012 17:32 Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. Enski boltinn 10.11.2012 14:23 « ‹ ›
Balotelli sagður vilja komast heim Það eru enn á ný farnar af stað sögusagnir um framtíð ítalska framherjans, Mario Balotelli, sem mátti sætta sig við að fylgjast með úr stúkunni um síðustu helgi. Hann komst ekki í hóp. Enski boltinn 13.11.2012 10:00
Ég er fokkin Edgar Davids Hollenski knattspyrnumaðurinn Edgar Davids gleymdi sér aðeins í sjónvarpsviðtali á Sky um helgina þegar hann notaði F-orðið sem er bannað í sjónvarpi þar í landi. Enski boltinn 12.11.2012 23:30
Arsenal búið að missa trúna á Frimpong Emmanuel Frimpong á ekki neina framtíð hjá Arsenal sem er til í að hlusta á tilboð í leikmanninn sem verður samningslaus næsta sumar. Enski boltinn 12.11.2012 20:30
Ekkert breytt hjá Clattenburg - dæmir ekki um næstu helgi Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg mun missa af þriðju helginni í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 37 ára gamli dómari hefur ekkert dæmt síðan að Chelsea sakaði hann um kynþáttafordóma gagnvart leikmanni sínum John Obi Mikel í leik liðsins á móti Manchester United. Enski boltinn 12.11.2012 20:04
Kínverskt félag vill fá Lampard Miðjumaðurinn Frank Lampard gæti verið á förum frá Chelsea og nú hefur kínverska félagið Guizho Renhe greint frá því að það sé í viðræðum við leikmanninn. Enski boltinn 12.11.2012 19:45
Terry slapp vel - engin liðbönd sködduð John Terry, fyrirliði Chelsea, virðist hafa sloppið vel frá hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í jafnteflinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Terry var borin af velli í fyrri hálfleik og einhverjir óttuðust um að tímabilið væri hættu hjá kappanum. Enski boltinn 12.11.2012 16:28
Suarez sendi Terry knús John Terry, fyrirliði Chelsea, var borinn sárþjáður af velli í leiknum gegn Liverpool um helgina eftir að Luis Suarez hafði lent á löppinni á honum. Enski boltinn 12.11.2012 15:15
Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Enski boltinn 12.11.2012 14:30
Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. Enski boltinn 12.11.2012 11:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. Enski boltinn 12.11.2012 10:45
Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. Enski boltinn 12.11.2012 09:08
Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. Enski boltinn 11.11.2012 21:45
Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. Enski boltinn 11.11.2012 19:31
Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 11.11.2012 18:55
Stam: Ferguson sagði mér frá sölunni á bensínstöð Jaap Stam, fyrrverandi leikmaður Manchester United, talar mikið um Alex Ferguson og viðskilnað sinn við félagið á sínum tíma í viðtali við fjölmiðla um helgina. Enski boltinn 11.11.2012 16:33
Chelsea og Liverpool skildu jöfn Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í dag en John Terry gerði mark heimamann í leiknum og enginn annar en Luis Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 15:30
Tevez: Ófaglegt hjá Gary Neville Argentínumaðurinn Carlos Tevez gagnrýnir fyrrverandi liðsfélaga sinn Gary Neville töluvert í fjölmiðlum þessa dagana en Tevez telur að Neville geti ekki bæði verið einn af helstu sérfræðingum Sky Sports á sama tíma og hann er í þjálfarateymi enska landsliðsins í knattspyrnu. Enski boltinn 11.11.2012 14:09
Mackey: Engin hugrakkari en Heiðar Malky Mackay, stjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City, lofaði Heiðar Helguson sem skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Hull City í gær. Enski boltinn 11.11.2012 13:25
Di Matteo: Vinnubrögð enska sambandsins koma mér á óvart Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýnir forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar meikið í enskum fjölmiðlum um helgina. Enski boltinn 11.11.2012 13:24
Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. Enski boltinn 11.11.2012 12:00
Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. Enski boltinn 11.11.2012 11:38
Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. Enski boltinn 11.11.2012 09:00
Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. Enski boltinn 11.11.2012 00:01
West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. Enski boltinn 11.11.2012 00:01
Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 10.11.2012 22:45
Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:52
Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. Enski boltinn 10.11.2012 19:42
Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. Enski boltinn 10.11.2012 18:01
Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. Enski boltinn 10.11.2012 17:32
Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. Enski boltinn 10.11.2012 14:23