Enski boltinn Fletcher á leið til Sunderland Sóknarmaðurinn Steven Fletcher er á leið frá Wolves eftir að félagið samþykkti loks tilboð Sunderland í kappann. Enski boltinn 22.8.2012 19:00 Mourinho vill lána Sahin til Englands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að það komi vel til greina að lána Nuri Sahin til liðs í ensku úrvalsdeildinni svo hann geti fengið að spila meira. Enski boltinn 22.8.2012 17:00 Hazard lagði upp þrjú í 4-2 sigri Chelsea á Reading Spánverjinn Fernando Torres opnaði markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og Eden Hazard lagði upp þrjú mörk Chelsea vann 4-2 sigur á nýliðum Reading á Stamford Bridge í kvöld. Reading komst yfir með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik en varð á endanum að sætta sig við tap. Enski boltinn 22.8.2012 16:52 Agüero frá í mánuð Sergio Agüero verður frá í um mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik Manchester City gegn Southampton um helgina. Enski boltinn 22.8.2012 16:15 Gerrard og Suarez hvíldir gegn Hearts Steven Gerrard, Luis Suarez, Martin Skrtel og Glen Johnson ferðuðust ekki með liði Liverpool til Skotlands. Liverpool mætir Hearts í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Edinborg annað kvöld. Enski boltinn 22.8.2012 13:30 Welbeck fékk nýjan samning Danny Welbeck hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur verið á mála hjá United allan sinn feril. Enski boltinn 22.8.2012 13:00 Carvalho á leið til QPR Enska úrvalsdeildarfélagið QPR er heldur betur að stoppa í götin í vörninni hjá sér. Í morgun var greint frá því að félagið væri að kaupa Michael Dawson frá Tottenham og nú er greint frá því að félagið sé að fá Ricardo Carvalho frá Real Madrid. Enski boltinn 22.8.2012 11:45 Damiao verður ekki ódýr Forseti Internacional, Giovanni Luigi, segir að það muni þurfa risatilboð til þess að Leandro Damiao verði seldur frá félaginu. Enski boltinn 22.8.2012 10:15 Hazard getur orðið listamaður eins og Zola Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segist sjá margt sameiginlegt með Eden Hazard og Gianfranco Zola sem var stjarna hjá Chelsea á árum áður. Enski boltinn 22.8.2012 09:30 Dawson á leið til QPR Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Tottenham búið að samþykkja 9 milljón punda tilboð frá QPR í varnarmanninn Michael Dawson. Enski boltinn 22.8.2012 09:00 Adebayor til Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á framherjanum Emmanuel Adeabyor frá Manchester City. Frá þessu er greint á heimasíðu Tottenham. Kaupverðið er talið vera fimm milljónir punda eða sem nemur tæpum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 21.8.2012 16:54 Laudrup segist vera búinn að finna arftaka Gylfa hjá Swansea Michael Laudrup, stjóri Swansea, er í skýjunum með Spánverjann Michu sem hann fékk frá Rayo Vallecano á dögunum. Hann var frábær í fyrsta leik Swansea og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 21.8.2012 16:30 Hollenskur vinstri bakvörður til Man. Utd Hollenski vinstri bakvörðurinn Alexander Buttner hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Buttner kemur frá Vitesse Arhheim í heimalandinu. Enski boltinn 21.8.2012 15:31 De Rossi hafnaði Man. City Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele de Rossi hefur hafnað samningstilboði frá Man. City og ætlar þess í stað að spila áfram með Roma. Enski boltinn 21.8.2012 13:36 Sinclair á leið til Man. City Alan Curtis, þjálfari hjá Swansea, segir að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær Scott Sinclair verði seldur frá félaginu til Man. City. Enski boltinn 21.8.2012 12:30 Stoke fær Huddlestone lánaðan Tottenham sér ekki fram á að hafa nein not fyrir Tom Huddlestone í vetur og því hefur félagið ákveðið að lána hann til annars félags. Stoke er líklegasti áfangastaðurinn. Enski boltinn 21.8.2012 11:30 De Jong líklega á leiðinni til Inter Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong er líklega á förum frá Man. City á næstu dögum en hann hefur fengið leyfi til þess að fara frá félaginu berist sanngjarnt tilboð. Enski boltinn 21.8.2012 10:30 Tvö lið á Englandi vilja fá Llorente Svo gæti farið að spænski landsliðsmaðurinn Fernando Llorente endi í ensku úrvalsdeildinni áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 21.8.2012 09:04 Fyrsta sinn í 20 ár sem Liverpool og Man. United byrja bæði á tapi Liverpool og Manchester United eru bæði stigalaust eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sitja í 16. og 18. sæti hennar. Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1992-93 þar sem þessir erkifjendur tapa báðir í fyrstu umferðinni. Enski boltinn 21.8.2012 06:00 Jagielka um Fellaini: Við togum vanalega í hárið á honum á æfingum Everton-maðurinn Phil Jagielka fagnaði flottum sigri á Manchester United með félögum sínum á Goodison Park í kvöld en það var Marouane Fellaini sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Enski boltinn 20.8.2012 22:07 David Moyes: Þið sáuð allar vörslurnar hans David de Gea David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu himinlifandi með 1-0 sigur á Manchester United á Goodison Park í kvöld í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 21:56 Tíu ár síðan að Rooney spilaði fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni Wayne Rooney, framherji Manchester United, er aðeins 26 ára gamall en það eru engu að síður tíu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með Everton. Rooney heldur upp á áratug í bestu deild í heimi með því að heimsækja sitt gamla félag á Goodison Park í kvöld en Everton og Manchester United spila þá lokaleik fyrstu umferðarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 17:05 Gerrard var í sjokki eftir skellinn á móti West Brom Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, bjóst við allt öðru en að Liverpool-liðið myndi steinliggja á móti West Brom í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.8.2012 16:45 Skrtel skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel er búinn að skrifa undir nýjan langtímasamning við Liverpool en þessi 27 ára leikmaður hefur verið í samningaviðræðum við Liverpool í nokkurn tíma. Það er ekki gefið upp hversu langur samningurinn er. Enski boltinn 20.8.2012 16:37 Alex Song orðinn leikmaður Barcelona - Arsenal fær 15 milljónir punda Barcelona er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Alex Song frá Arsenal en Kamrerúnmaðurinn kostar spænska félagið 15 milljónir punda. Song, sem er 24 ára gamall, er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona. Enski boltinn 20.8.2012 16:23 Carrick líklega í miðvarðarstöðunni í kvöld Það eru talsverð meiðslavandræði á liði Man. Utd fyrir leikinn gegn Everton í kvöld en United vantar fjóra miðverði í hópinn. Enski boltinn 20.8.2012 16:15 Man. City reynir að kaupa Jovetic Eigendur Man. City virðast ætla að verða við óskum stjórans, Roberto Mancini, um nýja leikmenn því félagið er nú í viðræðum við Fiorentina um að kaupa Stevan Jovetic. Enski boltinn 20.8.2012 15:00 Fellaini stal sviðsljósinu í sigri á Manchester United Marouane Fellaini skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann sanngjarnan 1-0 sigur á Manchester United í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 20.8.2012 13:14 Van Persie byrjar líklega á bekknum í kvöld Lokaleikurinn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þegar Everton tekur á móti Man. Utd. Robin van Persie mun líklega spila sinn fyrsta leik fyrir United í kvöld. Enski boltinn 20.8.2012 12:45 Giroud biður um þolinmæði Frumraun franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal var ekki sú besta en hann fær það erfiða hlutverk að reyna að fylla skarðið sem Robin van Persie skilur eftir hjá félaginu. Enski boltinn 20.8.2012 11:15 « ‹ ›
Fletcher á leið til Sunderland Sóknarmaðurinn Steven Fletcher er á leið frá Wolves eftir að félagið samþykkti loks tilboð Sunderland í kappann. Enski boltinn 22.8.2012 19:00
Mourinho vill lána Sahin til Englands Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að það komi vel til greina að lána Nuri Sahin til liðs í ensku úrvalsdeildinni svo hann geti fengið að spila meira. Enski boltinn 22.8.2012 17:00
Hazard lagði upp þrjú í 4-2 sigri Chelsea á Reading Spánverjinn Fernando Torres opnaði markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og Eden Hazard lagði upp þrjú mörk Chelsea vann 4-2 sigur á nýliðum Reading á Stamford Bridge í kvöld. Reading komst yfir með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik en varð á endanum að sætta sig við tap. Enski boltinn 22.8.2012 16:52
Agüero frá í mánuð Sergio Agüero verður frá í um mánuð vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik Manchester City gegn Southampton um helgina. Enski boltinn 22.8.2012 16:15
Gerrard og Suarez hvíldir gegn Hearts Steven Gerrard, Luis Suarez, Martin Skrtel og Glen Johnson ferðuðust ekki með liði Liverpool til Skotlands. Liverpool mætir Hearts í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar í Edinborg annað kvöld. Enski boltinn 22.8.2012 13:30
Welbeck fékk nýjan samning Danny Welbeck hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United. Þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur verið á mála hjá United allan sinn feril. Enski boltinn 22.8.2012 13:00
Carvalho á leið til QPR Enska úrvalsdeildarfélagið QPR er heldur betur að stoppa í götin í vörninni hjá sér. Í morgun var greint frá því að félagið væri að kaupa Michael Dawson frá Tottenham og nú er greint frá því að félagið sé að fá Ricardo Carvalho frá Real Madrid. Enski boltinn 22.8.2012 11:45
Damiao verður ekki ódýr Forseti Internacional, Giovanni Luigi, segir að það muni þurfa risatilboð til þess að Leandro Damiao verði seldur frá félaginu. Enski boltinn 22.8.2012 10:15
Hazard getur orðið listamaður eins og Zola Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segist sjá margt sameiginlegt með Eden Hazard og Gianfranco Zola sem var stjarna hjá Chelsea á árum áður. Enski boltinn 22.8.2012 09:30
Dawson á leið til QPR Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Tottenham búið að samþykkja 9 milljón punda tilboð frá QPR í varnarmanninn Michael Dawson. Enski boltinn 22.8.2012 09:00
Adebayor til Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á framherjanum Emmanuel Adeabyor frá Manchester City. Frá þessu er greint á heimasíðu Tottenham. Kaupverðið er talið vera fimm milljónir punda eða sem nemur tæpum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 21.8.2012 16:54
Laudrup segist vera búinn að finna arftaka Gylfa hjá Swansea Michael Laudrup, stjóri Swansea, er í skýjunum með Spánverjann Michu sem hann fékk frá Rayo Vallecano á dögunum. Hann var frábær í fyrsta leik Swansea og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 21.8.2012 16:30
Hollenskur vinstri bakvörður til Man. Utd Hollenski vinstri bakvörðurinn Alexander Buttner hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. Buttner kemur frá Vitesse Arhheim í heimalandinu. Enski boltinn 21.8.2012 15:31
De Rossi hafnaði Man. City Ítalski landsliðsmaðurinn Daniele de Rossi hefur hafnað samningstilboði frá Man. City og ætlar þess í stað að spila áfram með Roma. Enski boltinn 21.8.2012 13:36
Sinclair á leið til Man. City Alan Curtis, þjálfari hjá Swansea, segir að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær Scott Sinclair verði seldur frá félaginu til Man. City. Enski boltinn 21.8.2012 12:30
Stoke fær Huddlestone lánaðan Tottenham sér ekki fram á að hafa nein not fyrir Tom Huddlestone í vetur og því hefur félagið ákveðið að lána hann til annars félags. Stoke er líklegasti áfangastaðurinn. Enski boltinn 21.8.2012 11:30
De Jong líklega á leiðinni til Inter Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong er líklega á förum frá Man. City á næstu dögum en hann hefur fengið leyfi til þess að fara frá félaginu berist sanngjarnt tilboð. Enski boltinn 21.8.2012 10:30
Tvö lið á Englandi vilja fá Llorente Svo gæti farið að spænski landsliðsmaðurinn Fernando Llorente endi í ensku úrvalsdeildinni áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 21.8.2012 09:04
Fyrsta sinn í 20 ár sem Liverpool og Man. United byrja bæði á tapi Liverpool og Manchester United eru bæði stigalaust eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og sitja í 16. og 18. sæti hennar. Þetta er í fyrsta sinn síðan tímabilið 1992-93 þar sem þessir erkifjendur tapa báðir í fyrstu umferðinni. Enski boltinn 21.8.2012 06:00
Jagielka um Fellaini: Við togum vanalega í hárið á honum á æfingum Everton-maðurinn Phil Jagielka fagnaði flottum sigri á Manchester United með félögum sínum á Goodison Park í kvöld en það var Marouane Fellaini sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Enski boltinn 20.8.2012 22:07
David Moyes: Þið sáuð allar vörslurnar hans David de Gea David Moyes, stjóri Everton, var að sjálfsögðu himinlifandi með 1-0 sigur á Manchester United á Goodison Park í kvöld í síðasta leik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 21:56
Tíu ár síðan að Rooney spilaði fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni Wayne Rooney, framherji Manchester United, er aðeins 26 ára gamall en það eru engu að síður tíu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með Everton. Rooney heldur upp á áratug í bestu deild í heimi með því að heimsækja sitt gamla félag á Goodison Park í kvöld en Everton og Manchester United spila þá lokaleik fyrstu umferðarinnar. Enski boltinn 20.8.2012 17:05
Gerrard var í sjokki eftir skellinn á móti West Brom Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, bjóst við allt öðru en að Liverpool-liðið myndi steinliggja á móti West Brom í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.8.2012 16:45
Skrtel skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Slóvakíski miðvörðurinn Martin Skrtel er búinn að skrifa undir nýjan langtímasamning við Liverpool en þessi 27 ára leikmaður hefur verið í samningaviðræðum við Liverpool í nokkurn tíma. Það er ekki gefið upp hversu langur samningurinn er. Enski boltinn 20.8.2012 16:37
Alex Song orðinn leikmaður Barcelona - Arsenal fær 15 milljónir punda Barcelona er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Alex Song frá Arsenal en Kamrerúnmaðurinn kostar spænska félagið 15 milljónir punda. Song, sem er 24 ára gamall, er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona. Enski boltinn 20.8.2012 16:23
Carrick líklega í miðvarðarstöðunni í kvöld Það eru talsverð meiðslavandræði á liði Man. Utd fyrir leikinn gegn Everton í kvöld en United vantar fjóra miðverði í hópinn. Enski boltinn 20.8.2012 16:15
Man. City reynir að kaupa Jovetic Eigendur Man. City virðast ætla að verða við óskum stjórans, Roberto Mancini, um nýja leikmenn því félagið er nú í viðræðum við Fiorentina um að kaupa Stevan Jovetic. Enski boltinn 20.8.2012 15:00
Fellaini stal sviðsljósinu í sigri á Manchester United Marouane Fellaini skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann sanngjarnan 1-0 sigur á Manchester United í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 20.8.2012 13:14
Van Persie byrjar líklega á bekknum í kvöld Lokaleikurinn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þegar Everton tekur á móti Man. Utd. Robin van Persie mun líklega spila sinn fyrsta leik fyrir United í kvöld. Enski boltinn 20.8.2012 12:45
Giroud biður um þolinmæði Frumraun franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal var ekki sú besta en hann fær það erfiða hlutverk að reyna að fylla skarðið sem Robin van Persie skilur eftir hjá félaginu. Enski boltinn 20.8.2012 11:15