Sól, borg, skíði og flug á einum stað Nýr og glæsilegur vefur Sumarferða fór í loftið í sumar. Þar má nú finna enn meira úrval spennandi ferða sem þú setur saman eftir þínu höfði. Sérstaða nýja vefsins er sú að bókunarvélin finnur lægsta flugverðið og bestu hótel verðin og setur saman í einn pakka. Ef um tengiflug er að ræða þá eru flugtengingar tryggðar í einum flugmiða sem veitir meira öryggi og þægindi fyrir þann sem ferðast. Lífið samstarf 5.11.2025 12:49
Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Kósýkvöld Vogue verður haldið miðvikudagskvöldið 5. nóvember í versluninni Vogue fyrir heimilið, Síðumúla 30 í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri. Gleðin stendur yfir frá kl. 18 til 21 og verður boðið upp á frábæra afslætti af næstum öllum vörum, happdrætti, lifandi tónlist og léttar veitingar. Þetta er fullkomið tækifæri til að byrja á jólagjafainnkaupunum eða einfaldlega til að fá innblástur og skapa hlýju og notalegheit fyrir veturinn heima. Lífið samstarf 5.11.2025 11:40
Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Það eru ótrúlega spennandi og skemmtilegir tímar í tannlækningum í dag. Tækniframfarir hafa gjörbreytt starfseminni og gert tannlæknunum kleift að tryggja sjúklingum fallegt bros og vandræðalausar tennur í flestum tilvikum. „Starfið hefur orðið bæði fjölbreyttara og ánægjulegra,“ segir Þórður Birgisson, tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar Hvítt bros, sem starfar bæði í Ármúla 23 í Reykjavík og í Hveragerði. Lífið samstarf 5.11.2025 10:21
Frábær árangur í meðferðarstarfi Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 17.10.2025 11:31
Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Kalklitir og Slippfélagið eru nú að endurnýja gamalt samstarf eftir tíu ár aðskilnað með nýjum leiðtogum og áherslum á báðum stöðum og mun Slippfélagið annast sölu og þjónustu fyrir kalkmálningu Kalklita á Íslandi. Lífið samstarf 17.10.2025 08:58
Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Hár okkar þarfnast hárolíu alveg eins og húðin þarfnast raka og rétt valin hárolía getur gert kraftaverk. Hún verndar, nærir og gefur hárinu þann lúxusglans sem allir sækjast eftir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf fjallar hér um áhrif hárolíu og mælir með vörum. Lífið samstarf 15.10.2025 10:43
Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Lífið samstarf 14.10.2025 10:19
Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni. Lífið samstarf 14.10.2025 08:01
Þarf alltaf að vera vín? Það er eitthvað töfrandi við það þegar tappi poppar úr flösku og freyðandi búbblur dansa í glasi. Íslendingar eru duglegir að skála í búbblum við hverskonar tækifæri og þá er vinsælt að mæta með flösku í matarboð eða gefa í flottar gjafir. Lífið samstarf 13.10.2025 13:41
Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Una Dóra Þorbjörnsdóttir er 41 árs kona, menntaður söngvari og starfar í ferðaþjónustunni. Eins og svo margar konur sem vinna of mikið og búa við stöðugt stressástand spáði hún lítið í því þegar heilsan var ítrekað sett aftast í röðina. Lífið samstarf 13.10.2025 08:03
Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn ákvað strax að svara kalli stjórnvalda um björgunarfargjöld fyrir farþega í vanda eftir fall Play. Frá því að staðan kom upp hefur ferðaskrifstofan aðstoðað fjölda farþega en bæta nú við enn fleiri sætum. Lífið samstarf 3.10.2025 14:09
Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Andrea Sigurðardóttir starfar í markaðsdeild Bestseller ásamt því að hafa innleitt nýtt æfingakerfi sem heitir „Empower Barre“ sem hún þjálfar í KATLA Fitness. Áður en Andrea Sigurðardóttir fann lausn á sínum meltingarvandamálum glímdi hún árum saman við meltingaróþægindi. Hér að neðan segir hún frá upplifun sinni, hvernig meltingin var of hröð, næringarefnin nýttust illa og hvernig hún var búin að sætta sig við að þetta væri hennar norm. Lífið samstarf 3.10.2025 13:05
Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Laugardaginn 4. október frumsýnir KVIK nýja eldhúslínu hannaða af Rikke Frost ásamt því að kynna fjölmargar aðrar spennandi nýjungar. Lífið samstarf 3.10.2025 08:44
Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska Hug-A-Lumps þyngdarbangsarnir komu fyrst á markað í fyrra og slógu rækilega í gegn. Fyrsta sending af þeim seldist upp á örfáum vikum þar sem bæði börn og fullorðnir heilluðust af mýkt þeirra og róandi áhrifum sem þeir hafa. Lífið samstarf 1.10.2025 14:38
The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu The Ultimate Eagles koma til Íslands í fyrsta skipti og halda tónleika í Hörpu 21. febrúar á næsta ári. The Ultimate Eagles er almennt talin fremsta tónleikasýning heims til heiðurs Eagles. Lífið samstarf 1.10.2025 11:04
Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Birgitta Haukdal leiðir glæsilegan hóp söngvara fram á sviðið í Hörpu þann 5. desember á tónleikum sem hafa fengið nafnið „Komdu um jólin”. Skipuleggjanda tónleikanna fannst vanta stuð í jólatónleikaflóruna. Lífið samstarf 28.9.2025 08:51
Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Í gær fór fram glæsileg frumsýning á kvikmyndinni One Battle After Another í Sambíóunum kringlunni. Fjöldi fólks kom saman til að fagna einni mest spennandi kvikmynd ársins. Lífið samstarf 26.9.2025 16:53
Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Cellular Epigenetics Age Rewind Serum er splunkunýtt serum frá NIVEA sem „snýr við“ öldrun húðarinnar á aðeins tveimur vikum. Fimmtán ára rannsóknarvinna liggur að baki vörunni. Lífið samstarf 25.9.2025 08:45
Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Hárheilsa byrjar í hársverðinum, rétt eins og húðin þarfnast hann jafnvægis raka og fitu til að vera í góðu ástandi. Þegar það raskast geta komið fram vandamál á borð við hárlos, flösu, þurrk eða umframfitu. Sjampó og hárnæring duga þá ekki til ein og sér. Lífið samstarf 24.9.2025 13:36
Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Ferskt fjallaloft og snæviþaktar brekkur leggja grunninn að vel heppnuðu vetrarfríi. Bændaferðir bjóða í ár upp á úrval fyrsta flokks skíðaferða til Evrópu þar sem bæði gönguskíðafólk og svigskíðagarpar finna sitt uppáhald. Lífið samstarf 24.9.2025 08:47
Fékk sterkari bein án lyfja Árið 2017 fékk Sigrún Ágústsdóttir boð um að taka þátt í rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem almennt heilsufar var metið. Flest kom vel út – nema að í ljós kom að hún var með beinþynningu. Lífið samstarf 23.9.2025 08:46
Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Veitingastaðurinn Sumac blæs til líbanskrar veislu föstudaginn og laugardaginn 26.-27. september en þá mæta tveir gestakokkar í hús, þær Joyce og Gab sem báðar eru frá Líbanon. Lífið samstarf 22.9.2025 09:02
Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Heilsudagar í Hagkaup standa yfir dagana 11. til 21. september þar sem fjölbreytt úrval heilsutengdra vara er á tilboði og boðið er upp á áhugaverða viðburði fyrir viðskiptavini. Lífið samstarf 20.9.2025 09:01
Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hafa farið fram úr björtustu vonum. Samstundis seldist upp á fyrstu tónleikana sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og efna skipuleggjendur því til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember. Lífið samstarf 19.9.2025 09:49