Sport

Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu

Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins.

Fótbolti

Crouch og Agbonlahor byrja í kvöld

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ákveðið að þeir Gabriel Agbonlahor og Peter Crouch verði í fremstu víglínu liðsins sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2010 í kvöld.

Fótbolti

Dólar Button eða sýnir meistaratakta?

Bretinn Jenson Button getur tryggt sér meistaratitil ökumanna í Interlagos í Brasilíu um helgina. Honum nægir þriðja sætið ef keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel verða ekki ofar honum.

Formúla 1

Ísland lagði Suður-Afríku - Myndir

Það var ágætis veður en nokkuð napurt þegar Ísland tók á móti Suður-Afríku í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Rúmlega 3.000 manns létu sjá sig á leiknum.

Fótbolti

Tækifæri fyrir Aron

Hafnfirðingurinn Aron Pálmarsson fær væntanlega aukinn tíma á vellinum með Kiel næstu vikurnar eftir að í ljós kom að Norðmaðurinn Borge Lund spilar ekki næstu tvo mánuðina vegna meiðsla.

Handbolti

Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár.

Fótbolti