Sport Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum "Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:24 Veigar Páll hafði betur gegn Stefáni Loga Vålerenga vann Lillestrøm 1-0 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Fótbolti 18.9.2011 20:14 Kiel niðurlægði Bergischer í dag Kiel er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem stendur eftir átján marka stórsigur á Bergischer HC í dag, 34-18. Þá voru Íslendingar einnig á ferð í B-deildinni í Þýskalandi, sem og í Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 18.9.2011 19:59 Real Madrid tapaði fyrir Levante Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni, en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Fótbolti 18.9.2011 19:53 Ferguson: Þetta var eins og körfuboltaleikur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea í dag, en Manchester United bar sigur úr býtum gegn Chelsea 3-1 á Old Trafford. Enski boltinn 18.9.2011 19:39 Pálmi Rafn skoraði í tapleik Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark sinna manna í Stabæk er liðið tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Fótbolti 18.9.2011 19:29 Sigur í fyrsta deildarleik AEK Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK sem vann 1-0 sigur á Ergotelis í sínum fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2011 19:02 Andre Villas-Boas: Vorum óheppnir í dag Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að lið sitt hefði verið gríðarlega óheppið í leiknum gegn Manchester United í dag, en Chelsea tapaði gegn United 3-1 á Old Trafford. Enski boltinn 18.9.2011 18:41 Adebayor: Mikilvægt að skora á heimavelli Emmanuel Adebayor, leikmaður Tottenham Hotspurs, skoraði tvö mörk fyrir liðið þegar það gjörsigraði Liverpool 4-0 á White Hart Lane í dag. Enski boltinn 18.9.2011 18:27 Ragnar og Arnór á skotskónum í Danmörku Ragnar Sigurðsson skoraði fyrir FC Köbenhavn þegar liðið sigraði AaB í dönsku úrvalsdeildinni 2-0 á Parken í dag. Fótbolti 18.9.2011 18:10 Mancini: Ákveðin þreytumerki á leik liðsins Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög svo ósáttur við niðurstöðuna hjá liðinu í dag en Man. City gerði jafntefli við Fulham 2-2 eftir að hafa skorað fyrstu tvö mörk leiksins. Enski boltinn 18.9.2011 17:49 Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17 Markvörður PSV steinrotaðist í leiknum gegn Ajax Það gerðist ógnvægilegt atvik í leik PSV Eindhoven og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Przemyslaw Tyton, markvörður PSV, steinrotaðist í leiknum. Fótbolti 18.9.2011 16:45 Öllum leikjum frestað nema viðureign Vals og Þórs KSÍ hefur gefið það út að öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla hefur verið frestað fyrir utan viðureign Vals og Þórs á Vodafone-vellinum. Sá leikur hefst klukkan 17.00. Íslenski boltinn 18.9.2011 16:10 Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06 Sergio Aguero kominn í hóp með Micky Quinn Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í 2-2 jafnteflinu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.9.2011 15:56 Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku deildinni Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og var nóg um mörk á Ítalíu í dag. Fótbolti 18.9.2011 15:08 Peter Reid rekinn frá Plymouth Enska knattspyrnufélagið Plymouth rak í dag stjóra félagsins Peter Reid, en liðið er í neðsta sæti ensku 2. deildarinnar. Enski boltinn 18.9.2011 14:28 Neymar gæti skrifað undir samning við Real Madrid í næstu viku Brasilíski sóknarmaðurinn, Neymar, er samkvæmt fjölmiðlum ytra á leiðinni til Real Madrid eftir Ólympíuleikana í London á næsta ári. Neymar mun skrifa undir samning við spænska stórveldið á þriðjudaginn og koma til félagsins eftir tímabilið. Fótbolti 18.9.2011 14:00 Rangers vann Celtic í baráttunni um Skotland Stórleikurinn í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þegar Rangers og Celtic mættust á Ibrox vellinum í Glasgow. Fótbolti 18.9.2011 13:27 Ferguson: Múgæsingur í fjölmiðlum gegn de Gea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tekur upp hanskana fyrir markverði liðsins David de Gea og mun Spánverjinn byrja milli stanganna gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 18.9.2011 13:00 Kolbeinn skoraði er PSV og Ajax skildu jöfn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Ajax frá Amsterdam er liðið gerði jafntefli við PSV Eindhoven á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í morgun. Fótbolti 18.9.2011 12:35 Grindavík - FH einnig frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað. Íslenski boltinn 18.9.2011 12:20 Villas-Boas: Úrslitin hafa enga þýðingu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að útoma leiks sinna manna gegn Manchester United muni ekki hafa neina sérstaka þýðingu fyrir liðin. Það sé enn langt og strangt tímabil fram undan. Enski boltinn 18.9.2011 11:00 Beckham: Ánægður að einhver hefur enn áhuga á mér David Beckham hefur staðfest að hann eigi enn í viðræðum við LA Galaxy um nýjan eins árs samning en núverandi samningur hans rennur út í nóvember. Fótbolti 18.9.2011 11:00 Leik ÍBV og KR frestað til morguns Ákveðið hefur verið að fresta viðureign ÍBV og KR til morguns en átakaveðri er spáð í Vestmannaeyjum í dag. Þetta var staðfest af KSÍ nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:54 Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:26 Mancini: Carlos verður að bíða eftir sínu tækifæri Roberto Mancini, stjóri City, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem eru betri en Carlos Tevez eins og málin standi nú. Enski boltinn 18.9.2011 10:00 Redknapp sér enn eftir Suarez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist enn sjá eftir því að hafa mistekist að festa kaup á Luis Suarez áður en sá síðarnefndi gekk í raðir Liverpool fyrr á þessu ári. Enski boltinn 18.9.2011 06:00 Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 18.9.2011 00:01 « ‹ ›
Kristján: Alvöru karlmenn í þessum liðum "Í stigasöfnuninni eru þetta mjög góð þrjú stig og gerir tvo síðustu leikina mjög spennandi fyrir okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 2-1 sigurinn á Þór í kvöld en Valur náði þar með FH að stigum í þriðja sæti deildarinnar en FH á leik til góða gegn Grindavík á morgun. Íslenski boltinn 18.9.2011 20:24
Veigar Páll hafði betur gegn Stefáni Loga Vålerenga vann Lillestrøm 1-0 í norsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Fótbolti 18.9.2011 20:14
Kiel niðurlægði Bergischer í dag Kiel er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem stendur eftir átján marka stórsigur á Bergischer HC í dag, 34-18. Þá voru Íslendingar einnig á ferð í B-deildinni í Þýskalandi, sem og í Danmörku og Svíþjóð. Handbolti 18.9.2011 19:59
Real Madrid tapaði fyrir Levante Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni, en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Fótbolti 18.9.2011 19:53
Ferguson: Þetta var eins og körfuboltaleikur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea í dag, en Manchester United bar sigur úr býtum gegn Chelsea 3-1 á Old Trafford. Enski boltinn 18.9.2011 19:39
Pálmi Rafn skoraði í tapleik Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark sinna manna í Stabæk er liðið tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Fótbolti 18.9.2011 19:29
Sigur í fyrsta deildarleik AEK Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK sem vann 1-0 sigur á Ergotelis í sínum fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2011 19:02
Andre Villas-Boas: Vorum óheppnir í dag Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að lið sitt hefði verið gríðarlega óheppið í leiknum gegn Manchester United í dag, en Chelsea tapaði gegn United 3-1 á Old Trafford. Enski boltinn 18.9.2011 18:41
Adebayor: Mikilvægt að skora á heimavelli Emmanuel Adebayor, leikmaður Tottenham Hotspurs, skoraði tvö mörk fyrir liðið þegar það gjörsigraði Liverpool 4-0 á White Hart Lane í dag. Enski boltinn 18.9.2011 18:27
Ragnar og Arnór á skotskónum í Danmörku Ragnar Sigurðsson skoraði fyrir FC Köbenhavn þegar liðið sigraði AaB í dönsku úrvalsdeildinni 2-0 á Parken í dag. Fótbolti 18.9.2011 18:10
Mancini: Ákveðin þreytumerki á leik liðsins Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög svo ósáttur við niðurstöðuna hjá liðinu í dag en Man. City gerði jafntefli við Fulham 2-2 eftir að hafa skorað fyrstu tvö mörk leiksins. Enski boltinn 18.9.2011 17:49
Bayern München endurheimti toppsætið eftir sigur á Schalke Bayern München vann nokkuð öruggan sigur gegn Schalke 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn fór fram á Veltins-Arena, heimavelli Schalke. Fótbolti 18.9.2011 17:17
Markvörður PSV steinrotaðist í leiknum gegn Ajax Það gerðist ógnvægilegt atvik í leik PSV Eindhoven og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í dag, en Przemyslaw Tyton, markvörður PSV, steinrotaðist í leiknum. Fótbolti 18.9.2011 16:45
Öllum leikjum frestað nema viðureign Vals og Þórs KSÍ hefur gefið það út að öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla hefur verið frestað fyrir utan viðureign Vals og Þórs á Vodafone-vellinum. Sá leikur hefst klukkan 17.00. Íslenski boltinn 18.9.2011 16:10
Hannover unnu þýsku meistarana í Borussia Dortmund Hannover 96 unnu þýsku meistarana í Borussiua Dortmund 2-1 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.9.2011 16:06
Sergio Aguero kominn í hóp með Micky Quinn Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í 2-2 jafnteflinu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.9.2011 15:56
Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku deildinni Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og var nóg um mörk á Ítalíu í dag. Fótbolti 18.9.2011 15:08
Peter Reid rekinn frá Plymouth Enska knattspyrnufélagið Plymouth rak í dag stjóra félagsins Peter Reid, en liðið er í neðsta sæti ensku 2. deildarinnar. Enski boltinn 18.9.2011 14:28
Neymar gæti skrifað undir samning við Real Madrid í næstu viku Brasilíski sóknarmaðurinn, Neymar, er samkvæmt fjölmiðlum ytra á leiðinni til Real Madrid eftir Ólympíuleikana í London á næsta ári. Neymar mun skrifa undir samning við spænska stórveldið á þriðjudaginn og koma til félagsins eftir tímabilið. Fótbolti 18.9.2011 14:00
Rangers vann Celtic í baráttunni um Skotland Stórleikurinn í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þegar Rangers og Celtic mættust á Ibrox vellinum í Glasgow. Fótbolti 18.9.2011 13:27
Ferguson: Múgæsingur í fjölmiðlum gegn de Gea Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tekur upp hanskana fyrir markverði liðsins David de Gea og mun Spánverjinn byrja milli stanganna gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 18.9.2011 13:00
Kolbeinn skoraði er PSV og Ajax skildu jöfn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Ajax frá Amsterdam er liðið gerði jafntefli við PSV Eindhoven á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í morgun. Fótbolti 18.9.2011 12:35
Grindavík - FH einnig frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað. Íslenski boltinn 18.9.2011 12:20
Villas-Boas: Úrslitin hafa enga þýðingu Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að útoma leiks sinna manna gegn Manchester United muni ekki hafa neina sérstaka þýðingu fyrir liðin. Það sé enn langt og strangt tímabil fram undan. Enski boltinn 18.9.2011 11:00
Beckham: Ánægður að einhver hefur enn áhuga á mér David Beckham hefur staðfest að hann eigi enn í viðræðum við LA Galaxy um nýjan eins árs samning en núverandi samningur hans rennur út í nóvember. Fótbolti 18.9.2011 11:00
Leik ÍBV og KR frestað til morguns Ákveðið hefur verið að fresta viðureign ÍBV og KR til morguns en átakaveðri er spáð í Vestmannaeyjum í dag. Þetta var staðfest af KSÍ nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:54
Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 18.9.2011 10:26
Mancini: Carlos verður að bíða eftir sínu tækifæri Roberto Mancini, stjóri City, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem eru betri en Carlos Tevez eins og málin standi nú. Enski boltinn 18.9.2011 10:00
Redknapp sér enn eftir Suarez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist enn sjá eftir því að hafa mistekist að festa kaup á Luis Suarez áður en sá síðarnefndi gekk í raðir Liverpool fyrr á þessu ári. Enski boltinn 18.9.2011 06:00
Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 18.9.2011 00:01