Sport Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.9.2011 06:30 Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. Handbolti 22.9.2011 06:00 Mynd af stórlaxinum í Kjarrá Nú síðsumars birtust fregnir á ýmsum vefmiðlum um að 116 sentimetra lax hefði veiðst í Kjarrá í lok sumars. Fréttunum fylgdi hins vegar alltaf sú saga að veiðimaðurinn vildi ekki birta mynd af laxinum. Fréttablaðið hefur nú náð tali af manninum, sem vildi ekki láta nafns síns getið að svo stöddu. Hann gaf þó góðfúslega leyfi til birtingar á myndinni. Veiði 22.9.2011 06:00 Gæsin seinna á ferð í ár Gæsin er um það bil mánuði seinna á ferð en venjulega í hefðbundnum haustundirbúningi sínum. Veiðitímabilið hófst 20. ágúst en þá var enn mikið af ungum á heiðum og gæsin var lítið farin að hópa sig niður á láglendið. Veiði 22.9.2011 04:00 Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. Fótbolti 21.9.2011 23:30 Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. Enski boltinn 21.9.2011 23:00 Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:44 Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:43 Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:42 Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:41 Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. Enski boltinn 21.9.2011 22:30 Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2011 22:00 Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. Fótbolti 21.9.2011 21:56 Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. Veiði 21.9.2011 21:52 Óvænt truflun á veiðistað Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. Veiði 21.9.2011 21:43 Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. Enski boltinn 21.9.2011 21:39 Fréttir af svæðum SVFR Veiði er að mestu lokið í Setbergsá og var lokaniðurstaða um 70 laxar. Í Krossá á Skarðsströnd er lokahollið við veiðar og er talan þar um 200 laxar. Veiði 21.9.2011 21:38 Veiðislóð er komin út Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Veiði 21.9.2011 21:35 Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Körfubolti 21.9.2011 21:14 Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. Enski boltinn 21.9.2011 20:42 Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04 Real Madrid liðið markalaust í öðrum leiknum í röð Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid hefur þar með tapað fimm stigum í síðustu tveimur leikjum en liðið náði ekki að skora í báðum þessum leikjum. Fótbolti 21.9.2011 19:57 Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 19:30 KSÍ meðal 53 knattspyrnusambanda sem fordæma aðgerðir Sion Formenn knattspyrnusambandanna 53 sem mynda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, funda nú á Kýpur og þau hafa tekið sig saman um að fordæma aðgerðir svissneska félagsins Sion. Knattspyrnusamband Íslands er að sjálfsögðu í þessum hópi. Fótbolti 21.9.2011 19:00 Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51 Aron: Verður gríðarlega jafn vetur Aron Kristjánsson er kominn aftur heim frá Þýskalandi og tekinn við stjórnartaumunum hjá Haukum á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Aron gerði Hauka að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð áður en hann fór út. Handbolti 21.9.2011 18:00 Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:56 Eiður Smári kom inn á sem varamaður og skoraði eftir mínútu Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekknum hjá AEK Aþenu í dag þegar liðið sótti Skoda Xanthi heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var hinsvegar fljótur að láta til sín taka þegar hann kom inn á 75. mínútu og var búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið mínútu síðar. Eiður Smári lagði einnig upp síðasta mark AEK í leiknum. Fótbolti 21.9.2011 17:28 Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:15 Noregur fór létt með Ungverjaland Noregur vann í dag auðveldan 6-0 sigur á Ungverjalandi í riðli Íslands í undankeppni EM 2013. Þær norsku eru því komnar á blað í riðlinum eftir að hafa tapað fyrir Íslandi, 3-1, um síðustu helgi. Fótbolti 21.9.2011 16:38 « ‹ ›
Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.9.2011 06:30
Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. Handbolti 22.9.2011 06:00
Mynd af stórlaxinum í Kjarrá Nú síðsumars birtust fregnir á ýmsum vefmiðlum um að 116 sentimetra lax hefði veiðst í Kjarrá í lok sumars. Fréttunum fylgdi hins vegar alltaf sú saga að veiðimaðurinn vildi ekki birta mynd af laxinum. Fréttablaðið hefur nú náð tali af manninum, sem vildi ekki láta nafns síns getið að svo stöddu. Hann gaf þó góðfúslega leyfi til birtingar á myndinni. Veiði 22.9.2011 06:00
Gæsin seinna á ferð í ár Gæsin er um það bil mánuði seinna á ferð en venjulega í hefðbundnum haustundirbúningi sínum. Veiðitímabilið hófst 20. ágúst en þá var enn mikið af ungum á heiðum og gæsin var lítið farin að hópa sig niður á láglendið. Veiði 22.9.2011 04:00
Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. Fótbolti 21.9.2011 23:30
Eto'o: Stuðningsmenn Anzhi eru eins og stuðningsmenn Liverpool Samuel Eto'o líkar lífið vel í Rússlandi og hefur byrjað vel með Anzhi-liðinu. mep því að skora tvö mörk í fyrstu þremur leikjum sínum. Anzhi keypti hann frá ítalska félaginu Inter í síðasta mánuði og gerði risasamning við Kamerúnmanninn snjalla. Enski boltinn 21.9.2011 23:00
Sigurður Ragnar: Boltinn vildi ekki inn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands vonar að lið sitt læri af markalausa jafnteflinu við Belgíu í kvöld og geri betur í mikilvægum landsleikjum í Ungverjalandi og Norður-Írlandi í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:44
Sara Björk: Líður frekar ömurlega Sara Björk Gunnarsdóttir átti erfitt með að fela vonbrigði sín eftir markalausa jafnteflið gegn Belgíu í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:43
Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:42
Katrín: Líður eins og eftir tap Katrín Jónsdóttir fyrirliði Íslands leið eins og Ísland hafi tapað fyrir Belgíu eftir markalausa jafnteflið á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 21.9.2011 22:41
Berbatov bregður sér stundum í vörn á æfingum Michael Owen, leikmaður Manchester United, segir að Dimitar Berbatov sé fínn varnarmaður og að hann bregði sér stundum í það hlutverk á æfingum. Enski boltinn 21.9.2011 22:30
Barton: Gervinho-atvikið kom í veg fyrir að ég færi til Arsenal Joey Barton segist hafa verið í viðræðum við Arsenal í sumar og að hann hafi verið mjög nálægt því að semja við félagið eða þar til að allt sauð upp úr þegar hann og félagar hans í Newcastle mættu Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.9.2011 22:00
Jafntefli hjá Valenica og Barcelona í kvöld Valencia er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Spánarmeistara Barcelona á heimavelli í kvöld. Barcelona og Real Madrid töpuðu því bæði stigum í kvöld og hvorugt liðið er því meðal efstu þriggja liðanna eftir fjórar umferðir. Fótbolti 21.9.2011 21:56
Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Sjóbirtingsveiðin er aðeins að drattast af stað og sunnanáttin með rigningunni undir lok síðustu viku og inn á helgina hleyptu vissulega smá lífi í gang mála. Leyfarnar af Írenu í fyrstu vikunni gerðu það líka að einhverju leyti. Veiði 21.9.2011 21:52
Óvænt truflun á veiðistað Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. Veiði 21.9.2011 21:43
Chelsea vann Fulham í vítakeppni þrátt fyrir að Lampard hafi klikkað Chelsea komst áfram í kvöld í enska deildarbikarnum eftir 4-3 sigur á Fulham eftir vítakeppni í leik liðanna á Stamford Bridge í 3. umferð keppninnar. Cardiff City vann Leicester City líka í vítakeppni og Phil Neville tryggði Everton sigur á West Bromwich Albion í framlengingu. Enski boltinn 21.9.2011 21:39
Fréttir af svæðum SVFR Veiði er að mestu lokið í Setbergsá og var lokaniðurstaða um 70 laxar. Í Krossá á Skarðsströnd er lokahollið við veiðar og er talan þar um 200 laxar. Veiði 21.9.2011 21:38
Veiðislóð er komin út Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Veiði 21.9.2011 21:35
Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Körfubolti 21.9.2011 21:14
Bellamy og Hargreaves á skotskónum í enska deildarbikarnum Liverpool og Manchester City komust áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Liverpool vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion en Manchester City sló út deildarbikarmeistara Birmingham. Leikur Chelsea og Fulham endaði með markalaust jafntefli og framlenging stendur nú yfir. Enski boltinn 21.9.2011 20:42
Birkir Már og félagar í bikarúrslitaleikinn í Noregi Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Brann tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Noregi með því að vinna 2-0 sigur á Fredrikstad á útivelli í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2011 20:04
Real Madrid liðið markalaust í öðrum leiknum í röð Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á útivelli á móti Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid hefur þar með tapað fimm stigum í síðustu tveimur leikjum en liðið náði ekki að skora í báðum þessum leikjum. Fótbolti 21.9.2011 19:57
Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Fótbolti 21.9.2011 19:30
KSÍ meðal 53 knattspyrnusambanda sem fordæma aðgerðir Sion Formenn knattspyrnusambandanna 53 sem mynda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, funda nú á Kýpur og þau hafa tekið sig saman um að fordæma aðgerðir svissneska félagsins Sion. Knattspyrnusamband Íslands er að sjálfsögðu í þessum hópi. Fótbolti 21.9.2011 19:00
Guðjón Pétur sat á bekknum þegar Helsingborg tapaði toppslagnum Guðjón Pétur Lýðsson fékk ekki að spreyta sig þegar Helsingborg tapaði 2-3 á móti Elfsborg í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Helsingborg er samt enn með sjö stiga forskot á Elfsborg á toppnum en Elfsborg fór upp fyrir AIK og alla leið í annað sætið með þessum sigri. Fótbolti 21.9.2011 18:51
Aron: Verður gríðarlega jafn vetur Aron Kristjánsson er kominn aftur heim frá Þýskalandi og tekinn við stjórnartaumunum hjá Haukum á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Aron gerði Hauka að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð áður en hann fór út. Handbolti 21.9.2011 18:00
Umfjöllun: Tvö töpuð stig gegn Belgíu Ísland gerði í kvöld markalaust jafntefli við Belgíu í undankeppni EM 2013. Úrslitin eru afar svekkjandi, sérstaklega í ljósi góðrar byrjunar Íslands í riðlinum. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:56
Eiður Smári kom inn á sem varamaður og skoraði eftir mínútu Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekknum hjá AEK Aþenu í dag þegar liðið sótti Skoda Xanthi heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var hinsvegar fljótur að láta til sín taka þegar hann kom inn á 75. mínútu og var búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið mínútu síðar. Eiður Smári lagði einnig upp síðasta mark AEK í leiknum. Fótbolti 21.9.2011 17:28
Það mun ekki vanta Lýsið í stelpurnar okkar í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Belgum á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni EM 2013 en þetta er þriðji leikur íslensku stelpnanna í riðlinum. Íslenska liðið hefur unnið Búlgaríu og Noreg í fyrstu tveimur leikjum sínum og markatalan er 9-1 Íslandi í vil. Íslenski boltinn 21.9.2011 17:15
Noregur fór létt með Ungverjaland Noregur vann í dag auðveldan 6-0 sigur á Ungverjalandi í riðli Íslands í undankeppni EM 2013. Þær norsku eru því komnar á blað í riðlinum eftir að hafa tapað fyrir Íslandi, 3-1, um síðustu helgi. Fótbolti 21.9.2011 16:38