Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hausthængarnir farnir að pirrast

Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.

Veiði
Fréttamynd

Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því.

Veiði
Fréttamynd

102 sm lax úr Ytri Rangá

Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum.

Veiði
Fréttamynd

Veiddi 34 punda lax við Tannastaði

„Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi.

Veiði
Fréttamynd

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum

Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið.

Veiði
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.