
Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum
Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni.
Tungufljót í Biskupstungum er ein af þessum uppsveitarám sem getur komið veiðimönnum verulega á óvart í haustveiðinni.
Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna.
Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum.
Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn.
Þá er þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender að koma á Vísi og að þessu sinni er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur.
Haustið kom sterkt inn í Norðurá og Hofsá en báðar árnar eru núna komnar yfir 1.000 laxa og það er ólíklegt að það bætist í þann hóp.
Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.
Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna.
Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst.
Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því.
Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum.
Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist.
Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí.
Þættirnir Veiðin með Gunnari Bender hefja göngu sína á Vísi í dag en samtals verða þættirnir átta talsins og koma út alla laugardagsmorgna á Vísi.
Það er sorglegt að segja frá því að eldislax hefur veiðst ansi víða síðustu daga og það er augljóst að þetta er bara byrjunin.
Vikulegar tölur úr laxveiðiánum sýna mjög greinilega hvað árnar á vestur og suðurlandi eiga erfitt vegna vatnsleysis þessa dagana.
Þrátt fyrir allt umtal um sölubann á grágæsaafurðum hafa skyttur um allt land fjölmennt á gæs en veiði hófst 20. ágúst á grágæs og heiðagæs.
„Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi.
Veiðifélagið Kolskeggur sem meðal annars er með Eystri Rangá á sínum snærum ætlar að láta allan ágóða af veiðileyfasölu dagsins 13. október renna til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna.
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt.
Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið.
Veiðimenn á suður og vesturlandi hafa ekki átt dagana sæla í vatnlitlum ám og endalausri blíðu en núna spáir loksins rigningu.
Elliðaárnar eru líklega vinsælasta veiðiáin í sumar og laxgengdin í hana með eindæmum góð en 2.159 fiskar eru gengnir upp í hana.