Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rjúpnaveiðin byrjar 20. október

Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfilega daga til rjúpnaveiða á þessu hausti en stærsta breytingin frá árinu 2022 er að nú má veiða allann daginn en ekki bara frá hádegi.

Veiði
Fréttamynd

101 sm lax úr Eystri Rangá

Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar.

Veiði
Fréttamynd

107 sm lax veiddist í Grímsá

Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá á toppnum

Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa.

Veiði
Fréttamynd

Hausthængarnir í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts.

Veiði
Fréttamynd

Hausthængarnir farnir að pirrast

Þetta er klárlega einn af uppáhalds árstímum undirritaðs en núna eru stóru hængarnir farnir á stjá og það er svo gaman að sjá myndir á samfélagsmiðlum af tröllvöxnum fiskum sem eru að veiðast.

Veiði