Sport

Sané mættur til Tyrk­lands

Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray.

Fótbolti

For­setinn gaf öllum nýja bíla

Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur.

Fótbolti

Bað þjóðina um að fyrir­gefa þeim

Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári.

Fótbolti

Sané fær ofur­laun hjá Gala­tasaray

Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út.

Fótbolti

„Auð­vitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“

Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. 

Íslenski boltinn