Sport Lindex-mótið á dagskrá í kvöld Venju samkvæmt verður Sýn Sport á ferðinni í sumar og fylgist með stjörnum framtíðarinnar í Sumarmótunum. Fótbolti 12.6.2025 14:52 Morata og fjölskylda hans fékk morðhótanir Álvaro Morata varð að blóraböggli eftir tap spænska landsliðsins á móti Portúgal í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 12.6.2025 14:30 Sané mættur til Tyrklands Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray. Fótbolti 12.6.2025 13:48 Sigtryggur Arnar framlengdi við Tindastól Íslenski landsliðsbakvörðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.6.2025 13:14 Mótherjar Íslands urðu fyrir áfalli rétt fyrir EM Svissneski reynsluboltinn Ramona Bachmann verður ekki með landsliði sínu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 12.6.2025 13:01 Forsetinn gaf öllum nýja bíla Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur. Fótbolti 12.6.2025 12:34 Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 12.6.2025 12:01 „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Handbolti 12.6.2025 10:33 Tannlæknir keppir á opna bandaríska Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag en óþekktur kylfingur hefur vakið mikla athygli fyrir þátttöku sína á mótinu. Golf 12.6.2025 09:30 Íslensku konurnar niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var opinberaður í morgun. Fótbolti 12.6.2025 09:01 Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2025 08:17 Óvænt stjarna með súperinnkomu af bekknum þegar Pacers komst í 2-1 Indiana Pacers er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta á móti Oklahoma City Thunder eftir 116-107 sigur í þriðja leiknum í nótt. Körfubolti 12.6.2025 07:30 Alexander-Arnold kominn með númer Trent Alexander-Arnold hefur fengið sitt númer hjá Real Madrid en spænska félagið hefur gefið út leikmannalista sinn fyrir heimsmeistaramót félagslið. Fótbolti 12.6.2025 07:17 Sú markahæsta frá upphafi „með hreina samvisku“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir „með hreina samvisku“ eftir að ljóst var að hún mun ekki valin í leikmannahóp Spánar fyrir Evrópumótið sem fram fer Sviss í sumar. Fótbolti 12.6.2025 07:00 Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Fótbolti 12.6.2025 06:46 Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Fótbolti 11.6.2025 23:32 Leverkusen vill varnarmann Liverpool Bayer Leverkusen rennir hýru auga til Jarell Quansah, varnarmanns Englandsmeistara Liverpool. Ekki er þó talið að Liverpool geti notað Quansah sem skiptimynt í kaupum sínum á Florian Wirtz. Fótbolti 11.6.2025 22:16 Þegar neyðin er mest er Caruso næst Fimm ár eru síðan Vísir fjallaði um óvænt hlutverk Alex Caruso á leið Los Angeles Lakers að NBA-meistaratitlinum í körfubolta. Nú er hann máttarstólpi í einu besta liði NBA. Körfubolti 11.6.2025 20:47 Grealish fer ekki með á HM félagsliða Dagar Jack Grealish hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City eru taldir. Hann er ekki í leikmannahóp liðsins sem fer á HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi í Bandaríkjunum. Enski boltinn 11.6.2025 20:00 Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Eftir afar dapurt gengi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Valur enn möguleika á að verja titil sinn í Mjólkurbikarnum. Valskonur urðu fyrsta liðið til að leggja Þrótt að velli í sumar og eru komnar í undanúrslit. Íslenski boltinn 11.6.2025 18:46 Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Þróttarar, sem sitja á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, brugðust skjótt við eftir að ljóst varð að Caroline Murray færi frá félaginu og hafa nú kynnt til leiks framherjann Kayla Rollins sem þó mun þurfa að bíða eftir fyrsta leiknum í Þróttaratreyjunni. Íslenski boltinn 11.6.2025 16:02 Breiðablik búið að semja við Damir Damir Muminovic hefur gengið frá samningi við Breiðablik sem gildir út árið. Félagaskiptin ganga í gegn og Damir verður löglegur leikmaður liðsins þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 17. júlí. Íslenski boltinn 11.6.2025 15:08 Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. Handbolti 11.6.2025 14:33 Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið Rut Jónsdóttir, ein besta handboltakona sem Ísland hefur átt, kveðst hafa spilað sinn síðasta landsleik. Hún bætist þar með í hóp reynslumikilla leikmanna sem kvatt hafa landsliðið nýlega. Handbolti 11.6.2025 13:43 Skaut fast á umboðsmann Gyökeres: „Hótanir og kúgun virka ekki á mig“ Myndast hefur stór gjá á milli annars vegar framherjans eftirsótta Viktors Gyökeres og umboðsmanns hans, og hins vegar forráðamanna portúgalska félagsins Sporting Lissabon. Svíinn virðist ætla að reyna allt til að knýja fram sölu í sumar. Fótbolti 11.6.2025 13:02 „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. Íslenski boltinn 11.6.2025 12:31 „Óhjákvæmilegt að maður brjóti hjarta einhvers“ Samkvæmt belgískum miðlum kom ekkert sérstaklega á óvart í vali Elísabetar Gunnarsdóttur á EM-hópi Belgíu fyrir mótið sem hefst í Sviss eftir þrjár vikur. Hún segir sjálf óhjákvæmilegt að nú séu einhers staðar brostin hjörtu. Fótbolti 11.6.2025 12:00 Leiðinlegir og slappir: Heimir fékk afmæliskort en enga veislu Afmælisbarnið Heimir Hallgrímsson var síður en svo ánægt með lærisveina sína í írska landsliðinu í fótbolta, eftir markalausa jafnteflið á útivelli gegn Lúxemborg í gærkvöld, í vináttulandsleik. Fótbolti 11.6.2025 11:32 Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Viðræður Liverpool við Bayer Leverkusen um kaup á Florian Wirtz eru sagðar á lokastigi. Wirtz verður dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.6.2025 10:30 Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú. Körfubolti 11.6.2025 10:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Lindex-mótið á dagskrá í kvöld Venju samkvæmt verður Sýn Sport á ferðinni í sumar og fylgist með stjörnum framtíðarinnar í Sumarmótunum. Fótbolti 12.6.2025 14:52
Morata og fjölskylda hans fékk morðhótanir Álvaro Morata varð að blóraböggli eftir tap spænska landsliðsins á móti Portúgal í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar um síðustu helgi. Fótbolti 12.6.2025 14:30
Sané mættur til Tyrklands Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray. Fótbolti 12.6.2025 13:48
Sigtryggur Arnar framlengdi við Tindastól Íslenski landsliðsbakvörðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.6.2025 13:14
Mótherjar Íslands urðu fyrir áfalli rétt fyrir EM Svissneski reynsluboltinn Ramona Bachmann verður ekki með landsliði sínu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 12.6.2025 13:01
Forsetinn gaf öllum nýja bíla Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur. Fótbolti 12.6.2025 12:34
Bað þjóðina um að fyrirgefa þeim Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 12.6.2025 12:01
„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Handbolti 12.6.2025 10:33
Tannlæknir keppir á opna bandaríska Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag en óþekktur kylfingur hefur vakið mikla athygli fyrir þátttöku sína á mótinu. Golf 12.6.2025 09:30
Íslensku konurnar niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var opinberaður í morgun. Fótbolti 12.6.2025 09:01
Pólski þjálfarinn segir af sér eftir deilurnar við Lewandowski Michal Probierz hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari pólska fótboltalandsliðsins en þetta kemur í kjölfar deilna hans við langstærstu fótboltastjörnu þjóðarinnar. Fótbolti 12.6.2025 08:17
Óvænt stjarna með súperinnkomu af bekknum þegar Pacers komst í 2-1 Indiana Pacers er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta á móti Oklahoma City Thunder eftir 116-107 sigur í þriðja leiknum í nótt. Körfubolti 12.6.2025 07:30
Alexander-Arnold kominn með númer Trent Alexander-Arnold hefur fengið sitt númer hjá Real Madrid en spænska félagið hefur gefið út leikmannalista sinn fyrir heimsmeistaramót félagslið. Fótbolti 12.6.2025 07:17
Sú markahæsta frá upphafi „með hreina samvisku“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir „með hreina samvisku“ eftir að ljóst var að hún mun ekki valin í leikmannahóp Spánar fyrir Evrópumótið sem fram fer Sviss í sumar. Fótbolti 12.6.2025 07:00
Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Fótbolti 12.6.2025 06:46
Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Fótbolti 11.6.2025 23:32
Leverkusen vill varnarmann Liverpool Bayer Leverkusen rennir hýru auga til Jarell Quansah, varnarmanns Englandsmeistara Liverpool. Ekki er þó talið að Liverpool geti notað Quansah sem skiptimynt í kaupum sínum á Florian Wirtz. Fótbolti 11.6.2025 22:16
Þegar neyðin er mest er Caruso næst Fimm ár eru síðan Vísir fjallaði um óvænt hlutverk Alex Caruso á leið Los Angeles Lakers að NBA-meistaratitlinum í körfubolta. Nú er hann máttarstólpi í einu besta liði NBA. Körfubolti 11.6.2025 20:47
Grealish fer ekki með á HM félagsliða Dagar Jack Grealish hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City eru taldir. Hann er ekki í leikmannahóp liðsins sem fer á HM félagsliða sem hefst þann 15. júní næstkomandi í Bandaríkjunum. Enski boltinn 11.6.2025 20:00
Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Eftir afar dapurt gengi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Valur enn möguleika á að verja titil sinn í Mjólkurbikarnum. Valskonur urðu fyrsta liðið til að leggja Þrótt að velli í sumar og eru komnar í undanúrslit. Íslenski boltinn 11.6.2025 18:46
Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Þróttarar, sem sitja á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, brugðust skjótt við eftir að ljóst varð að Caroline Murray færi frá félaginu og hafa nú kynnt til leiks framherjann Kayla Rollins sem þó mun þurfa að bíða eftir fyrsta leiknum í Þróttaratreyjunni. Íslenski boltinn 11.6.2025 16:02
Breiðablik búið að semja við Damir Damir Muminovic hefur gengið frá samningi við Breiðablik sem gildir út árið. Félagaskiptin ganga í gegn og Damir verður löglegur leikmaður liðsins þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 17. júlí. Íslenski boltinn 11.6.2025 15:08
Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. Handbolti 11.6.2025 14:33
Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið Rut Jónsdóttir, ein besta handboltakona sem Ísland hefur átt, kveðst hafa spilað sinn síðasta landsleik. Hún bætist þar með í hóp reynslumikilla leikmanna sem kvatt hafa landsliðið nýlega. Handbolti 11.6.2025 13:43
Skaut fast á umboðsmann Gyökeres: „Hótanir og kúgun virka ekki á mig“ Myndast hefur stór gjá á milli annars vegar framherjans eftirsótta Viktors Gyökeres og umboðsmanns hans, og hins vegar forráðamanna portúgalska félagsins Sporting Lissabon. Svíinn virðist ætla að reyna allt til að knýja fram sölu í sumar. Fótbolti 11.6.2025 13:02
„Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. Íslenski boltinn 11.6.2025 12:31
„Óhjákvæmilegt að maður brjóti hjarta einhvers“ Samkvæmt belgískum miðlum kom ekkert sérstaklega á óvart í vali Elísabetar Gunnarsdóttur á EM-hópi Belgíu fyrir mótið sem hefst í Sviss eftir þrjár vikur. Hún segir sjálf óhjákvæmilegt að nú séu einhers staðar brostin hjörtu. Fótbolti 11.6.2025 12:00
Leiðinlegir og slappir: Heimir fékk afmæliskort en enga veislu Afmælisbarnið Heimir Hallgrímsson var síður en svo ánægt með lærisveina sína í írska landsliðinu í fótbolta, eftir markalausa jafnteflið á útivelli gegn Lúxemborg í gærkvöld, í vináttulandsleik. Fótbolti 11.6.2025 11:32
Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Viðræður Liverpool við Bayer Leverkusen um kaup á Florian Wirtz eru sagðar á lokastigi. Wirtz verður dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.6.2025 10:30
Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú. Körfubolti 11.6.2025 10:01