Sport

Kane af­greiddi Brassana

Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73.

Fótbolti

„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“

Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag.

Fótbolti

Joao Pedro til Chelsea

Brasilíski framherjinn Joao Pedro er að ganga til liðs við Chelsea en kaupverðið gæti orðið 60 milljónir punda þegar allt verður talið til.

Fótbolti

James tekur einn dans enn í það minnsta

Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 

Körfubolti

Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta voru snöggar að kanna betur aðstæður í Thun vatni í gær en þær eru nú komnar til Gunten sem varða höfuðstöðvar þeirra á Evrópumótinu í Sviss.

Fótbolti

„Mér finnst þetta vera brandari“

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins.

Fótbolti

Bonny til Inter

Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili.

Fótbolti

Ein­henta undrið ekki í NBA

Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða.

Körfubolti

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af

Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin.

Fótbolti